Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 28. JULI1995 I DAG Árnað heilla p* A ÁRA afmæli. Fimm- O Vf tug verður þann 31. júlí nk. Asta Ragnheiður Margeirsdóttir Þverholti 18, Keflavík. Eiginmaður hennar er Guðjón Stefáns- son kaupfélagsstjóri. Þau taka á móti gestum í sal Karlakórs Keflavíkur við Vesturbraut sunnudaginn 30. júlí eftir kl. 20. BRIDS llmsjón Guóm. I*áll Arnarson SVEITIR Hjólbarðahallar- innar og Loðnuvinnslunnar á Stöðvarfirði áttust við um síðustu _ helgi í bikar- keppni BSÍ. Snemma í leiknum kom upp vanda- samt spil, sem liðsmenn Hjólabarðahallarinnar leystu vel og lögðu þar með grunninn að öruggum sigri (140-80). Vestur gefur, enginn á hættu. Norður ♦ K1043 V KD1072 ♦ 43 ♦ 104 Vestur V 3 II ♦ ÁKDG10876 * DG2 Austur ♦ G97652 V Á84 ♦ 9 ♦ 985 Suður ♦ ÁD V G965 ♦ 52 ♦ ÁK763 í opna salnum sátu feðg- arnir Hjalti Elíasson og Páll Hjaltason í AV gegn Jónasi Ólafssyni og Magn- úsi Valgeirssyni: Vcstur Norður Austur Pált Jónas Hjalti 3 grönd* Pass Pass Suður án rfV ÁRA afmæli. í dag tj vf föstudaginn 28. júlí er fimmtugur Þröstur Þor- steinsson, Hjallabraut 8, Þorlákshöfn. Eigjnkona hans er Sigríður Áslaug (junnarsdóttir. Þau taka á móti gestum í Skíðaskálan- um í Hveradölum frá kl. 20-22 í kvöld. *þéttur láglitur hliðarfyrirstöðu. Spil vesturs bjóða upp á ýmsa möguleika. Hægt er að opna á einum tígli, fimm tíglum eða „gambling" þremur gröndum, ef menn hafa þá sagnvenju í vopna- búri sínu. Róleg opnun á einum tígli hefur þann ókost að hleypa mótherjun- um auðveldlega inn í sagn- ir og eftir langstökk í fímm tígla verður ekki snúið til baka. Páll valdi millileiðina og uppskar vel. Þrjú grönd eru óhnekkjandi, því vörnin hefur ekki samgang til að taka fimm slagi á svörtu litina: 400 í AV. í lokuðum sal voru Rík- harður Jónasson og Hafþór Guðmundsson í AV, en Jónas í P. Erlingsson og Eiríkur Hjaltason í NS: Vestur Norður Austur Suður Hafþór Eiríkur Ríkharður Jónas 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 2 tíglar* 5 tíglar Pass Pass Dobl! Pass Pass Pass *Góð hækkun í I\jarta Fimm tíglar fór tvo nið- ur (lauf út og stunga), sem gaf Hjólabarðahöllinni 300 í viðbót. Reyndar eru fímm tíglar ágæt fórn, því fjögur hjörtu vinnast auðveldlega í NS. GULLBRUÐKAUP. I dag föstudaginn 28. júlí eiga gullbrúðkaup Guðrún Val- geirsdóttir og Hjörtur Guðjónsson, Miðtúni 48, Reykjavík. Barna- og Qölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. 'Gefin voru saman 1. júlí í Árbæjar- kirkju af sr. Guðmundi Þor- steinssyni Herdís Gísla- dóttir og Vilhelm Sigfúss Sigmundsson. Heimili þeirra er Hraunbær 74, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er ... heimabökuð afmæ- listerta. TM Rog. U.S. Pat. Off. — «11 riflhts resorvod (c) 1995 Los Angolas Timos Syndicate ÉG fann ekki grímuna mína HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake Barna- og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 1. júlí í kirkju Óháða safnaðarins af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Ólöf Jóna Jónsdóttir og Magnús Benedikt Guð- jónsson. Heimili þeirra er Hverfisgata 83, Reykjavík. Jcemur tiL dy þó ertetkc Clíísif'mcfav- 1 Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgaman afferðaiögum og útiiífi, ogþér semur vel við aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Hugmyndaauðgi og fáguð framkoma nýtast þér vel í viðskiptum, og eru kostir sem þú ættir einnig að beita í einkalífinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Varastu að beita ofríki í sam- skiptum við vini og ættingja. Þótt hugmyndir þínar séu oft góðár, hefur þú ekki alltaf rétt fyrir þér. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú hefur mikið að gera í dag og þarft að hafa hraðann á. Ef þú einbeitir þér getur þú stórbætt stöðu þína í vinn- unni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Óþolinmæði getur leitt til mistaka í vinnunni í dag, en starfsfélagi veitir þér aðstoð. Þú getur slakað á í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gengur vel í vinnunni í dag, en ættir að varast óþarfa stjórnsemi. Góð samvinna skilar mun betri árangri. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eitthvað sem þú hefur látið ógert þarfnast afgreiðslu í dag. Reyndu að ráða bót á því svo þú getir skemmt þér í kvöid. Vdg (23. sept. - 22. október) Vinur er eitthvað andsnúinn þér i dag, og þið þurfið að ræða vandann til að finna lausn. Ástvinir eiga saman gott kvöld. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gættu tungu þinnar í sam- skiptum við ráðamenn. Þú gætir sagt eitthvað sem ylli misskilningi. Slakaðu á heima í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Hafðu skoðanir þínar fyrir þig, því óumbeðin ráð eru ekki alltaf vel þegin. Einka- málin hafa forgang hjá þér í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þú ættir að skilja greiðslu- kortin eftir heima þegar þú ferð út í dag. Gættu orða þinna svo þú móðgir ekki góðan vin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Allt gengur eins og vel smurð vél í vinnunni í dag og þú vekur athygli ráðamanna. Taktu tillit til óska ástvinar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Áður en þú tekur að þér auka- verkefni þarft þú að ganga úr skugga um að það henti þér. í kvöld bíður þín góð skemmtun. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. jyj Uinningur: fór til Leiðsöguskóli íslands Kennsla hefst 6. september nk. Uplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi í skólanum frá 31. júlí kl. 16-18. Umsækjendur skulu.... • Hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun/reynslu og vera orðnir 21árs. • Hafa gott vald á helst 2 erlendum tungumálum, þ.e. auk ensku t.d. þýsku, frönsku, hollensku, Norðulandatungumálum, spænsku, ítölsku eða japönsku. • Hafa ferðast töluvert um ísland. • Vera þjónustuliprir, skapgóðir og jákvæðir í hugsun. • Hafa gaman af að umgangast fólk af ólíku þjóðerni og geta talað á erlendu tungumáli blaðlaust í hljóðnema um land og þjóð. • Vera reiðubúnir að vinna óreglubundna og jafnvel stoþula sumarvinnu. Umsóknarfrestur rennur út 8. ágúst nk. og skulu umsækjendur hafa skráð sig í viðtal fyrir þann tíma. Leiðsöguskóli íslands Digranesvegi 51, Kópavogi (inngangur frá Hávegi) sími; 564 30 33 ÞURRKRYDDAÐ Borgaene! Borgarnes - gæða kjötva AFURÐASALAN BORGARNESI HF. SÍMI 437-1190 - FAX 437-1093 Korter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.