Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 41 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ i I I HEIMSKUR HEIMSKARI Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myn- dir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco 'k'k'k Á.Þ. Dagsljós'*;'*;* S.V. Mbl. 'r ■— ' ''w*. 'mr JIM CARREV IEFF DANIELS'I DUME DUMSER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Þaö vaeri heimska að bíða. La a a a a a angur föstudagur [ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. || Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. use Party) Það er langur föstu- dagur framundan hjá Craig. Honum var sparkað úr vinnunni, hann á í vandræðum með kærustuna og verður að redda Smokey vini sínum peningum fyrir kvöldið, annars fer illa. Eina leiðin út úr vand- ræðunum er að hrynja í það snemma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16. MYNDARINNAR BRTMRN pOREVEá ÁBETRI MHNmWALmUM pli«nc®awiMíiS>iS> - kjarni málsins! SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: BALTASAR Frumsýning á Óskarsverðlaunamynd Tilnefnd til 4 Óskarsverðlauna: ★ Nigel Hawthorne tilnefndur sem besti karlleikari í aðalhlutverki ★ Helen Mirren tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki ★ Handrit, sem byggir á annarri sögu ★ Listræn stjórn Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir listræna stjórn. Tffi MADNESS OF KJNG GEORGE Hneyksli og upphlaup í bresku konungsfjölskyldunni eru engin nýmæli. Og þagnarmúrinn umhverfis hirðina hefur ávallt verið hriplekur. En getur það ótrúlega gerst? Er kóngurinn genginn af göflunum? Stórkostleg, vönduð og skrautleg kvikmynd, krydduð kyngi- magnaðri breskri kímni og margföldum einstæðum leiksigrum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FEIGÐARKOSSINN ★ ★★ A-l- Mbl. ★ ★★ Ö.T. Rás 2. EITT SINN STRÍÐSMENN I. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Er Regnboginn besta bíóið í bænum? Kannaðu málið! Upplífgandi heimsókn ►Starfsmenn Morgun- blaðsins fengu óvænta heimsókn síðastliðinn mið- vikudag. Þar voru á ferðinni krakkar úr Reiðskóla Fáks, sem eru að Ijúka reiðnám- skeiðinu þessa dagana. Þeim var kynnt starfsemi Morg- unblaðsins og húsakynnin voru sýnd. Krakkarnir voru hæstánægðir með viðtök- urnar, eins og sést á með- fylgjandi mynd. Sein- heppið par ÓLUKKAN virðist elta Hugh Grant og Elizabeth Hurley á röndum. Aðfara- nótt síðastliðins miðviku- dags var brotist inn á heim- ili þeirra í Lundúnum. Ýmiss’ konar skrautgripum, silfur- munum og demöntum var stolið. ( ( < < ( ( PAKKINN ^^ulíbækurnar eru komnar ^_ v- ■ „ -v ■ jtWí*«(w*7)7 1 %i’i6«>nivst'awa\ 1 —hf— Qm ásútgáfan Glerárgötu 28 - Akureyri Áskriftarsími 462 4966

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.