Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (195) -18.20 ►Táknmálsfréttir 18 30 ninyarr||| ►Draumasteinn- DflKHACrm inn (Dreamstone) Teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yflrráð yfír hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Ámason. (9:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir ^ þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (13:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 kJCTTID ►Sækiast s®r um líkir rlCIIIK (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systumar Sharon og Tracy. Aðalhlut- verk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. (11:13) 21.15 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregluforingi fæst * við að leysa flölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Kristrún Þórð- ardóttir. (7:15) 22.05 IMfllfllVUn ►Skemmtikraft- KllKlrl IRU urinn (Mr. Sat- urday Night) Bandarísk gamanmynd frá 1992 um brandarakarl sem hefur verið vinsæll í hálfa öld en fmnur orðið fyrir því að hann er tekinn að reskjast. Leikstjóri er Billy Crystal og hann leikur jafnframt aðalhlut- verk ásamt David Paymer, Julie Warner, Helen Hunt og Ron Silver. Þýðandi: Ömólfur Ámason. Maltin gefur •k'kVt 0.00 ►Bob Dylan á tónleikum (Bob Dylan Unplugged) Bandaríski tón- listarmaðurinn og skáldið Bob Dylan flytur nokkur laga sinna á órafmögn- uðum tónleikum. OO 0.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 DIDUICCUI ►Myrkfælnu DAKRALrKI draugarnir 17.45 ►Frimann 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►Chris og Cross (4:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (4:22) 21.05 tfU||fUVUn|D ►Leifturdans KvIKItIIHUIK (Flashdance) Leifturdans er síðasta þemamynd mánaðarins. Aðalpersónan er Alex Owens, átján ára hæfileikarík stúlka úr kaþólskri flölskyldu, sem vinnur fyrir sér við logsuðu á daginn en starfar sem dansari á kvöldin. Mynd- in hlaut Óskarsverðlaun fyrir titillag- ið, sem er eftir Giorgio Moroder og var tilnefnd til þrennra annarra verð- launa. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Jennifer Beals, Michael Nouri, Belinda Bauer og Lil- ia Skala. Leikstjóri: Adrian Lyne. 1983. 22.40 ►Helgarfrí með Bernie II (Week- end at Bernie’s II) Bernie snýr aft- ur, ailtaf í stuði, steindauður! Þessi gamanmynd hefst daginn eftir að þeirri fyrri lauk. Larry og Richard lifðu af brjálaða helgi hjá Bemie á Hampton eyju og snúa nú aftur til New York. Þeir skila Bemie í líkhús- ið og fara til tryggingarfyrirtækisins til að gefa skýrslu um það sem gerð- ist. Þá komast þeir að því að þeir hafa verið reknir. Fyrirtækið grunar þá um að hafa hjálpað Bernie að draga undan tvær miljónir dala og krefst þess að þeir skili peningun- um.Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman, Teri Kiser og Troy Beyer. Leikstjóri: Robert Klane. 1993. 0.15 ►Siðleysi (Indecency) Hörkuspenn- andi ástartryllir um vinkonumar Ellie og Niu sem starfa saman í Los Angel- es. Þegar yfirmaður þeirra, hin gull- fallega Marie, finnst myrt verða þær þátttakendur í bráðhættulegum og hrikalegum leik sem snýst um græðgi, kúgun og morð. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ►Hildarleikur (Salute of the Jugg- er) Spennandi og óhugnanleg mynd með Rutger Hauer í aðalhlutverki. Hér segir af þeim sem lifa af kjarn- orkustyijöld og heyja harða baráttu fyrir lífi sínu. Söguhetjurnar ná mik- illi leikni í fmmlegum en hættulegum leik og nota það sér til framdráttar. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Joan Chen og Vincent Phillip D’Onofrio. Leikstjóri: David Peoples. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur k'h 3.25 ►Dagskrárlok Billy Crystal leikur brandarakarl á krossgötum. Brandarakarl íhállaöld Gamanleikar- inn góðkunni, Billy Crystal, leikur aðal- hlutverkið í föstudags- mynd Sjón- varpsins SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Gaman- leikarinn góðkunni, Billy Crystal, leikur aðalhlutverkið í föstudags- mynd Sjónvarpsins og er jafnframt leikstjóri og framleiðandi. Hann setur sig í spor brandarakarlsins Buddy Young Jr. á hálfrar aldar ferli, frá því hann bregður á leik ásamt bróður sínum í hópi ættingja í stofunni heima þangað til hann er kominn í fremstu röð og stýrir vinsælum skemmtiþætti á laugar- dagskvöldum uns hann svo styttir eftirlaunaþegum síðdegisstundir með gamanmálum. Þrátt fyrir glað- legt yfirbragð lánast fáum að kynn- ast manninum að baki brandara- karlinum sem á alltaf hnyttin til- svör við öllu. En þegar hallar undan fæti gefst tóm til að staldra við, gera upp gamlar sakir og beija í brestina. Leifturdans Myndin greinir frá stúlku sem vinnur fyrir sér með logsuðu- störfum á daginn en dreymir um að verða atvinnu- dansari STÖÐ 2 kl. 21.05 Síðasta þema- mynd mánaðarins á Stöð 2 er Leift- urdans (Flashdance) frá 1983. Myndin fjallar um Alex Owens sem túlkar mannlífsmyndir úr stórborg- inni í sínum sérstaka leifturdansi. Hún er hæfileikarík en á við ofur- efli að etja. Hana dreymir um að verða atvinnudansari en flest er henni mótdrægt. Alex verður að vinna fyrir sér með logsuðustörfum á daginn en kemur fram sem dans- ari á kvöldin. Hún fer í hverja hæfniprufuna á eftir annarri en er hvað eftir annað hafnað, enda er nóg af öðrum stúlkum sem ætla sér sama hlut og hún. Það er ekki fyrr en hún kynnist kaupsýslumannin- um Nick Hurley sem hjólin taka að snúast. S0MARI9TSALA OLIS í RISATJALDI VIÐ ÞJÚNUSTUSTÖÐINA ÁLFHEIMUM Opið fimmtudag og föstudag frá kl. 12-20 laugardag og sunnudag kl. 10-18 Gaslukt verð nú m/kveikju irerð áður kr. 3.708 kr. 1.769 Prímus lukt verð nú verð áður kr. 3.378 kr. 1.996 Ferðagasgrill verð nú verð áður kr. 3.490 kr. 1.666 Brauðrist verð nú verð áður kr. 442 kr.Z96 Gaslukt án/kveikju verð nú kr. 696 verð áður 1.950 Gashella verð nú verð áður kr. 2.266 kr. 9 96 Hraðgrill verð nú tvöfalt verð áðurkr. 711 kr. m Pappadiskar verð nú 25 stk. verð áður kr. 295 kr. 196 Geisladiskar verð nú verð áður kr. 990 kr. 966 Myndbönd (bíómyndir) verð nú kr. 966 : verð áður kr. 1.590 Tjöld 4 manna verð nú verð áður kr. 9.451 kr. 9.966 Borvélar 12v verð nú verð áður kr. 9.400 kr. 9.966 Svefnpokar verð nú iverð áður kr. 2.870 kr. 1.696 Ýmislegt fleira verður á • i • i • t.d.: Grillkol, leikföng, sjónaukar, barnabilstólar, sælgæti, ferðaborð, ferðastólar, grillvörur, gashellur og fleira og fleira. þjónarþér. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn Séra Miyako Þórðarson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta- yfirlit 7.45 Konan á koddanum • Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Gestur á föstudegi 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Önnur bakarísárásin. Smá- saga eftir Harúkí Múrakamí. Elísa Björg Þorsteinsdóttir les þýðingu sína. 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Þröstur Haraldsson. 12.45 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót i héraði Afanga- staður: Vopnafjörður. Umsjón: Halldóra Friftjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les (14) 14.30 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og atburðum. Um- sjón: Jón Haukur Brynjólfsson. 15.03 Léttskvetta Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Siðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 18.03 Langt yfir skammt Gluggað í Bréf frá Ingu og fleirum, þar á meðal erindi Njáls á Bergþórs- hvoli hinu eilífa. Umsjón: Jón Karl Helgason. Lesari: Ingibjörg Haraldsdóttir. 18.30 Allrahanda Samkór Mýra- manna, Árni Johnsen og 36- hanna Linnet syngja. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 „Já, einmitt" Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. (Áður á dag- skrá sl. iaugardag) 20.15 Hljóðritasafnið - Stemmur eftir Jón Ásgeirsson við þjóðkvæði. Kór Menntaskól- ans við Hamrahlíð syngur; Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar. - Concerto breve eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóniuhljómsveit fslands og Guðrún A. Kristins- dóttir leika; Páll P. Pálsson stjómar. 20.45 Þá var ég ungur Þórarinn Björnsson ræðir við Aage Lor- ange I Reykjavík. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 21.15 Heimur harmónikkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tf- eyringur eftir W. Somerset Maugham i þýðingu Karls ís- felds. Valdimar Gunnarsson les (6) 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magn- ús R. Einarsson. 10.03 Halló Is- land. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvftir máfar. Margrét Blön- dal. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asta nýtt. Guðni Már Henningsson. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Nætur- vaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Tee- nage Fanclub. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davfð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ljúf tónlist f hádeginu 13.10 íþróttafréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Anna Björk Birg- isdóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Föstudagskvöld. 3.00 Næt- urvaktin. Fréttir ó heila limanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, Í|ir6ttafrtttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Næturvakt Brossins. FM 957 FM 95,7 6.45 f bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fré Bylgjunnl/Stöó 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.