Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ 36 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568-8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Krístur SÚPERSTAR eftlr Tim Rice og Andrew Loyd Webber. Föstud. 28/7, uppselt, laugard. 29/7, örfá sæti laus, fimmtud. 3/8, fimmtud. 10/8, föstud. 11/8, laugard. 12/8. Miðasalan verður opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningar- daga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Harmonikukvöld Tónleikar og dansleikur Öst Sjællands harmonika Orkester ásamt Neistum, Karli Jónatanssyni og Kristbjörgu Löve Húsið opnar kl. 22.00. n • Birgir og Baldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. ’OP . i. V/, -þínsaga! GEIRMUNDUR VALTÝSSON er kominn með hljómsveit sína /fír heiðar. sveifla í Súlnasal föstudags- og laugardagskvöld. Gleðin stendur til klukkan 3. I -þín saga! FÓLK í FRÉTTUM Fær ekki að njóta frægðarinnar ►ÞEGAR 4 mánuðir eru liðnir frá dauða bandarísku poppsöng- konunnar Selenu, virðist hún hafa náð þeirri frægð sem hana dreymdi um í lifanda lífi. Hún var myrt á óhugnanlegan hátt eftir rifrildi við aðdáanda sinn í mars síðastliðnum. Plata hennar, „Dreaming of You“, seldist í 33Í.000 eintökum fyrstu vikuna sem hún var á bandariskum markaði. Það er nýtt met hjá kvenlistamanni. Mariah Carey átti fyrra metið, en plata hennar, „Music Box“ seldist í 174.000 eintökum fyrstu vikuna. Að sjálfsögðu er „Dream- ing of You“ á toppi bandaríska vinsældalistans. KatfiLeíkhúsiðl Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM Herbergi Veroniku Aukasýningar í kvöld, fös. 28/71(1.21.00. UPPSELT. Sun. 30/7 kl. 21.00. Miði m/malkr. 2.000. Höfuðið af skömminni mið. 2/8 kl. 21.00. Miði m/mat kr. 1.600. SHOW FOR TOURISTS TheGreenTourist Fri. Sat. at 12.00IN ENGUSH ond 13:30INGERAAAN. TICKETS AT THE DOOR. -L opin fyrii ísið og b ir & eltir sýningu Miðasala allan sólarhringinn í sima 551*9055 Föstudags laugardagskvöld CSÍlJUHH 2/t Snyrtilegur klæðnaður. V'MAAVWWVVWV' Brinkley og Taub- man skilja FYRIRSÆTAN nafnkennda, Christie Brinkley, hefur skilið við eiginmann sinn, Rick Taubman, eftir 7 mánaða hjónaband. Christie var sem kunnugt er gift söngvaran- um Billy Joel í 9 ár, en skildi við hann í ágústmánuði síðastliðnum. „Eftir mikla íhugun og vanga- veltur hef ég ákveðið að skilja við eiginmann minn, Ricky Taubman,“ sagði í yfirlýsingu sem Brinkley gaf út síðastliðinn miðvikudag. Hjónin eiga einn son, Jack Paris, fæddan 2. júní. Orðrómur var uppi um að hjóna- band Brinkley og Taubman væri á seinasta snúningi núna í vor, þegar fasteignaveldi Taubmans riðaði til falls og varð gjaldþrota. Rick talaði við blaðamenn i síðustu viku og neitað öllum sögusögnum þar að lútandi. Brúðkaup þeirra hjóna fór fram á toppi fjallsins Telluride í Colorado í desembermánuði síðastliðnum,. nokkrum mánuðum eftir að þau höfðu lifað af þyrluslys í samein- ingu. Á sínum tíma samdi Billy Joel lagið „Uptown Girl“ um Christie, en þau eiga 8 ára gamla dóttur, Alexu Ray. Nekt ógnar indversku samfélagi ►ÞESSI indverska auglýsing á strigaskóm olli miklu fári þar í landi er hún birtist í kvikmyndatímaritinu Cine Blitz í Bombay. Nekt í fjölmiðlum er ekki liðin af stjórnvöld- um þar í landi, þar sem hún er talin andstæð ríkjandi gildum í ind- versku samfélagi. „Við munum refsa fyrirsætunum sam- kvæmt indverskum lög- um,“ sagði menningar- málaráðherra Ind- lands, Pramod Navalk- ar, eftir að hafa bannað birtingu auglýsingar- innar og skipað lög- reglu að innsigla skrif- stofur tímaritsins. Fyrirsæturnar iðruð- ust einskis. „Ég játa að það eru viss takmörk fyrir því hversu langt má ganga til að ná at- hygli fólks, en ég held að við höfum haldið okkur innan þeirra marka,“ segir karlmað- urinn á myndinni, Mi- lind Soman. V Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. (kvöld 28/7 - miðnætursýning kl. 23.30. Sunnud. 30/7 Fjölskyldusýning kl. 17.00. (lækkað verð) Sunnud. 30/7 kl. 21.00. Fimmtudagur3/8-miðnætursýning kl. 23.30. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbiói frá kl. 12.30 - kl. 21.00. Miðapantanir símar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Það er langt síðan undirrítaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.