Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖBM ÓD> 1 * XUÐLEG ÁST pbl. Sýnd kl. 4.45. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. •k'k'Á M*gu uiwiáiiO 9 Sýnd kl. 7.20 í Asal. B.i. 16. Síðasta sinn. ÆÐRI MENNTUN Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚRM! Miðinn gildir sem 300 kr. af- sláttur af geislaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. Sýnd kl. 9 og 11.25. B. i. 14 ára. STJÖRNUBIÓLÍIMAN Sími 904 1065. Cynthia selur öskjuLennons CYNTHIA Lennon, fyrri eiginkona bítilsins Johns Lennons, hef- ur ákveðið að selja öskju nokkra sem var í eigu hans um tíma. Öskjuna notaði hann undir birgðir sínar af eiturlyfinu marijú- ana. Búist er við að um það bil 40 þúsund krónur fáist fyrir gripinn, sem verður til sölu á uppboði Christie-fyrirtækisins í Lundúnum í september næstkomandi. Amold hrósar sigri ►FRÆGÐARSÓLIN getur á stundum valdið stjörnunum sólbruna, þegar mis- vitrir aðilar reyna að auka veg sinn á upplognum óförum þeirra. Það fékk svipbrigðaleikarinn Arnold Scwarzen- egger að reyna nýlega, þegar franskt blað hélt því fram að hann hefði verið einn viðskiptavina vændismóðurinnar Heidi Fleiss. En dómstólarnir eru gjarnan í hlutverki hins föðurlega læknis, sem ber græðandi smyrsl á sárin. Fyrirtækið Prisma Presse, sem gefur umrætt blað, „Voici“, út, hefur verið dæmt til að greiða Arnold háar skaðabætur. Fijálshyggjumaðurinn Schwarzenegger hefur ákveð- ið að þær renni beint í sjóð „Special Olympics", eða Ólympíuleika þroskaheftra, sem næst verða haldnir í Frakklandi. „Frægt fólk verður oft og títt fórnarlömb illkvittinna sögu- sagna. Þegar slúður- blöð birta slíkar frá- sagnir af mér, bregst ég hratt og örugglega við til verndar góðu mannorði mínu,“ sagði leikarinn í yfirlýsingu vegna þessa máls. Auðvitað í Boltamanninum! Reebok Pyro Gæöa skokkskór m/ loftpúöa í hæl á frábæru veröi. Aöeins kr. 5.490,- Nýtt kortatímabil. Sendum í póstkröfu. LAUöAVSGI 23 • SÍMI 551 5599 Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% Þegarþú kaupirAloe Vera gel. □ Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengiö sama magn af Aloe Vera geli frá Banana Boat á um 700 k.r eöa tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000kr. □ Hvers vegna að bera á sig 2% af rotvamarefnum þegar þú getur fengið 99,7% 1100%) hreint Banana Boat Aloe Vera gel? □ Banana Boat næringarkremið Brún-án-sólar í úðabrúsa eða með sólvöm 18, □ Stýrðu sólbrúnkutóninum með t.d. hraðvirka Banana Boat dökksólbrúnkuoliunni eða -kreminu eða Banana Boat Golden oliunni sem framkaliar gyllta brúnkutóninn. o Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem allir eru að rala um, uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings Norðurlanda? Naturica ðrt-krám og Naturica Hud-krSm. Banana Boat og Naturica fást í sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gelið fæst lika hjá Samtökum psoriasis-og exemsiúklinqa.__________________________________ Heilsuval - Barónsstíg 20 ® 562 6275 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Krissy, til vinstri, ásamt syst- ur sinni, Niki, árið 1993. Dánar- orsök ljós NÚ HEFUR komið í ljós að fyrirsæt- an Krissy Taylor þjáðist af astma á háu stigi, en sagt var frá skyndileg- um dauðdaga hennar í Morgunblað- inu fyrir skömmu. Krissy, sem náði aðeins 17 ára aldri, féli niður á heimili sínu þann 2. júlí síðastliðinn. Systir hennar, Niki, sem einnig er þekkt fyrirsæta, kom að henni skömmu seinna. Hún hringdi í neyðarlínuna og hóf lífgunartilraun- ir samkvæmt leiðbeiningum í gegn um síma, en allt kom fyrir ekki. Krufning hefur leitt í ljós að Krissy þjáðist af slæmum astma sem dró hana til dauða. Uppi höfðu verið grunsemdir um að dánarorsök henn- ar hefði verið notkun innöndunarlyfs- ins Primatene, en ekki er að fullu ljóst hver þáttur þess var í sorgarsög- unni. '0/Joiav* TONLEIKAR ALDARINNAR ÚR myndinni Að eilífu Batman. Að eilífu Batman frumsýnd í dag SAMBÍÓIN og Borgarbíó, Akur- eyri, hafa tekið til sýninga kvik- myndina „Batman Forever" eða Að eilífu Batman eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Að eilífu Batman er sjálfstætt framhald fyrri myndanna tveggja um Leðurblökumanninn og ævintýri hans og kynnir nú til sögunnar fjöl- margar nýjar sögupersónur. Nýr Ieikari leikur Batman og nýr leik- stjóri er við stjórvölinn. Með aðalhlutverk fara Val Kil- mer, Jim Carrey, Tommy Lee Jo- nes, Nicole Kidman, Chris O’Donnel og Drew Barrymore. Leikstjóri er Joel Schumacher. Að eilífu Batman var forsýnd um helgina á þremur stöðum á landinu. Uppselt var á nær allar sýningar í Keflavík og á Akureyri og uppselt á allar sýuningarnar í Sambíóunum í Reykjavík. Samkvæmt upplýsing- um Sambíóanna mættu nálægt fjögur þúsund manns um helgina á forsýningarnar. Myndin hefur feng- ið metaðsókn bæði í Bandaríkjunum og á Bretlandi. Nýtt í kvikmyndahúsunum EINSTÆÐI faðirinn Jack. Háskólabíó frumsýnir Jack & Sarah KVIKMYNDIN Jack & Sarah, með Richard E. Grant og Samantha Mathis í aðalhlutverkum, verður frumsýnd í dag, föstudag, í Há- skólabíói. Myndin fjallar um ungan mann, Jack að nafni, sem er á miklum tímamótum í lífi sínu. Hann er í ábyrgðarmiklu starfi, nýbúinn að kaupa sér hús og síðast en ekki síst nýorðinn einstæður faðir og barnið er á bleiualdri. Jack, eins og margir ungir menn, hefur ekki minnstu hugmynd um hvað snýr fram eða aftur á bami en verður engu að síður að axla þessa nýju ábyrgð ofan á allt annað, og þá hefst gamanið. Myndin var frumsýnd í Bretlandi í síðasta mánuði. Leikstjóri myndarinnar er Tim Sullivan en með aðalhlutverk fer Richard E. Grant en hann hefur nýlega leikið í myndum eins og „The Player" eftir Robert Altman, „Dracula" eft- ir Francis Ford Coppola og „Age of Innocence“ eftir Martin Scors- ese.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.