Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 43_ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. Í2.Q0 í aag: i * é é é 4 nii “ * */ é é é é *A é é > J JP * * / é é é é * * * é é éf > ééééé éééé jr/ é é é é é é é 0 -B m i é é é * Rigning y -r- -v___________; w é * é4 S|ydda \ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \7 xri Skúrir í ý Slydduél I a Y7 B J Heimild: Veðurstofa íslands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig I Vindonn sýnirvind- ......... stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. é 01111:1 VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Við Hvarf er heldur vaxandi 998 mb lægð sem þokast norðaustur. Víðáttumikið háþrýstisvæði er yfir Eystrasalti. Spá: Sunnan og suðaustan kaldi eða stinning- skaldi. Rigning vestan til og súld austur með suðurströndinni en þurrt á Norðausturlandi. Áfram hlýtt, einkum um landið norðaustanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Næstu daga verða suðlægar áttir ríkjandi. Lengst af fremur vætu- samt um landið suðvestan- og vestanvert, en þurrt og nokkuð bjart á Norður- og Austur- iandi. Almennt séð verður hlýtt í veðri, einkum norðan- og austantil. Helstu breytingar til dagsins í dag: 998 mb djúp lægð yfir suðvestanverðu Grænlandshafi þokast norðaustur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 17 skýjað Glasgow 20 mistur Reykjavík 13 alskýjað Hamborg 25 skýjað Ðergen 22 léttskýjað London 20 skúr ó s.klst. Helsinki 22 skýjaö Los Angeles 17 þoka Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 7 rigning og súld Madríd 31 léttskýjað Nuuk 7 skýjað Malaga 29 léttskýjað Ósló 24 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað Stokkhólmur 25 léttskýjað Montreal 23 léttskýjað Þórshöfn 11 þoka á síð.klst. NewYork 28 heiðskírt Algarve 28 heiðskírt Oríando 24 alskýjað Amsterdam 23 mistur París 21 rign. á síð.klst. Barcelona 28 léttskýjað Madeira 24 skýjað Berlín 28 léttskýjað Róm 30 heiðskírt Chicago 23 léttskýjað Vín 30 léttskýjað Feneyjar 30 heiðskírt Washington 27 mistur Frankfurt 23 skýjað Winnipeg 18 þrumuv. á s.klst. 28. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.53 0,4 6.55 3,4 13.00 0,3 19.10 3,8 4.19 13.33 22.43 14.11 iSAFJÖRÐUR 2.55 0,3 8.45 1,9 14.57 0,3 20.57 2,2 4.00 13.39 22.14 14.18 SIGLUFJÖRÐUR 5.14 0,2 11.32 111 17.12 23.30 AÆ 3.41 13.21 22.57 13.59 DJÚPIVOGUR 4.02 L9 10.09 0,3 16.24 2A 22.36 oA 3.46 13.03 22.17 13.41 Sióvarhœð miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: I vitskertar, 8 væntir, 9 lækka, 10 mánuður, II þróunarstig skor- dýra, 13 öngla saman, 15 svalls, 18 sanka sam- an, 21 kjöt, 22 suða, 23 í vafa, 24 liiminglaða. í dag er föstudagur 28. júlí, 209. dagur ársins 1995. Orð dagsins rannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumað- ur Björgvin Snorrason. er: Verið gyrtir um lendar, og látið ljós yðar loga, og verið líkir þjónum, er bíða þess, að hús- bóndi þeirra komi úr brúðkaupi og þeir geti lokið upp fyrir honum um leið og hann kemur og knýr dyra. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Skipin Reykjavíkurhöfn: Skemmtiferðaskipið Arkona fór í fyrradag. Togarinn Brimir fór í fyrradag. Nýja leigu- skipið hjá Samskipum Nordland Saga kom í fyrradag. Stapafellið fór í fyrrakvöid og kom aftur í gærmorgun. Laxfoss fór í fyrradag. Mælifell og Sturlaug- ur Böðvarsson komu í fyrrinótt. Farþegaskipin Explorer og Azerba- ydshan komu í gær- morgun og áttu bæði að fara í gærkvöldi. Flosi kom í gærmorgun. Stapafellið og Detti- foss fóru í gærkvöldi. Lis Weber kom og lest- aði mjöli í gærkvöldi. Væntanlegt er í dag far- þegaskipið Mermoz. (Lúk. 15, 35.) Eftirmiðdagsskemmtun kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á morgun laugardag ,í venjulega göngu um borgina. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn ki. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. Aflagrandi 40. Boccia kl. 10 og kl. 11 í dag. Vitatorg. Spilað verður bingó í dag kl. 14. Fél- agsvistin verður næsta þriðjudag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Lagarfoss til útlanda. Flutninga- skipið Haukur kom í fyrrakvöld að utan. Mannamót Félagsmiðstöð aldr- aðra, Hæðargarði 31. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Komið verður við í garð- inum hjá Stellu og Rób- ert Arnfinnssyni. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Kirkjustarf Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Ekki verður nein samkoma á laugar- dag. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Bjarni Sigurðsson. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarferjan • Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fyrir brottför. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvfldar- dagsskóli kl. 10. Biblíu- Hetjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu-é daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bílar mæti hálftíma fyr- ir brottför. Geitungar í BLAÐINU í gær var haft eftir Erling Ólafssyni skordýrafræðingi að geitungabú væru bæði minni og færri í sumar en undanfarin ár. Þrír stofnar geitunga hafa fest hér rætur og gerir ein tegundin sér bú úti í náttúrunni meðan hinir tveir stofnarnir kjósa skjólið í gróðursælum görðum. Geitungar gera bú í trjám eða ofan í jörðu. Þeir eru svartir með gulum þverrákum en ekki loðnir eins og hunangsflugurnar sem þeim er stundum ruglað saman við. Þeir geta verið herskáir og stungið fyrirvaralaust, sérstaklega karl- flugurnar á haustin. Sagt er að munurinn á hunangsflugu og geitungi sé sá að hunangs- flugan stingi ekki nema í vörn, enda deyr hún eftir stunguna, en hins vegar stingi geit- ungurinn sér til skemmtunar. Mikil bólga og sviði fylgja oftast stung- usárum geitunga. Þó að bit þeirra séu óþægileg eru þau sjaldan talin hættuleg. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. læcjni verO - allan sólarhnncjinn LÓÐRÉTT: 2 stendur við, 3 freka menn, 4 blóðsugan, 5 hryggð, 6 helmingur heilans, 7 betrunar, 12 fantur, 14 dveljast, 15 harm, 16 blóm, 17 háð, 18 fjárrétt, 19 holdugt, 20 kvenfugl. Skeljungur hf. IALFSALI fyúr kort og seöla LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 hugga, 4 múgur, 7 grund, 8 næpan, 9 att, 11 lygn, 13 erti, 14 ennið, 15 krús, 17 Asía, 20 ála, 22 aspir, 23 gamli, 24 tóman, 25 arðan. Lóðrétt:- 1 hugul, 2 grugg, 3 alda, 4 mont, 5 gapar, 6 rengi, 10 tungl, 12 nes, 13 eða, 15 kjaft, 16 úlp- um, 18 samið, 19 alinn, 20 árin, 21 agða. IVIX sjálfsalar eru á Shellstöðvunum: Bústaöavegi, Bæjarbraut Garöabæ, Gylfaflöt Grafarvogi, Kleppsvegi, Reykjanesbraut, Suöurfelli, Vesturlandsvegi og Skagabraut Akranesi Venjulegt MX sjálfs. verð verð 92 okt. 66,50 kr 95 okt. 68,70 kr 98 okt. 72,10 kr 65,30 kr 67,50 kr 70,90 kr Skelegg satnkeppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.