Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 26
26 SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Mikiö úrval af BRIO kerrum & kerruvögnum. y Vandaöar regnhlífakerrur frá kr 3.990 stgr. ^ G L Æ S I B Æ SÍMI 553 3366 Námskeið í sjálfsstyrkingu fyrir konur Að efla sjálfstraust og jákvætt sjálfsmat. Að njóta sín til fulls í félagsskap annarra. Að svara fyrir sig og halda uppi samræðum. Að auka lífsgleði og hafa hemil á kvíða og sektarkennd. Upplýsingar og innritun í síma 551 2303 virka daga og 561 2224 laugardaga og sunnudaga. Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur, Bræðraborgarstíg 7 Blab allra landsmanna! |Bior0tmblabíb - kjarni málsins! - kjarni málsins! Styrktartón- leikar íFÍH MARGRÉT Eir söngkona og Agnar Már píanóleikari halda styrktartón- leika í sal FÍH, Rauðagerði 27, í kvöld, sunnudaginn 20. ágúst, og hefjast þeir kl. 20. Tónleikarnir eru til styrktar Mar- gréti og Agnari til náms erlendis í söng og píanöleik en Margrét er á leið til Boston og Agnar til Hol’ lands. Á efnisskránni eru lög úr ýmsum áttum og sérstakur gestur er Páll Óskar Hjálmtýsson. MARGRÉT Eir og Agnar Már. Að læra meira Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 27. ágúst nk.( fylgir blaðauki sem heitir Að Iæra meira. í þessum blaðauka verður fjállað um þá fjölbreyttu möguleika sem eru í boði fyrir þá sem vilja stunda einhvers konar nám í vetur. Efnisval verður fjölbreytt og sniðið að þörfum ungra sem aldinna. Fjallað verður jafnt um styttri námskeið sem lengri námsbrautir. beim sem áhuga hafa á að auglýsa í þessum blaðauka, er bent á að tekið er við auglýsingapöntunum til kl. 16.00 mánudaginn 21. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Dóra Guðný Sigurðardóttir, sölufulltrúi í auglýsingadeild, í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110. JHfotgtmftíIiifeffr -kjarni málsins! 'ffQÍi' ^GÁ^ FOSSVOGI _ Þegar andiát bsr að köndurn Útfararstofa Kirkjugarðanna Fossvogi Sími 551 1266 Haustvörurnar streyma inn Úlpur í fjölbreyttu úrvali. Póstsendum. Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði v/búðarvegginn. ‘VersCunarmáti nútímans Sælureitur fjölskyldunnar! Heitu pottarnir frá Trefjum eru fyllilega sambærilegir við þá bestu erlendu, bæði hvað varðar verð og gæði. Peir eru mótaðir úr akrýli, níðsterku plast- efni, það er hart sem gler og hita- og efnaþolið. Þá er auðvelt að þrífa og hægt er að fá laust lok eða létta og trausta öryggishlíf, sem dregin er yfir pottinn, þegar hann er ekki í notkun. Pottana má hafa frístandandi eða grafa þá í jörð og ýmis auka- búnaður er fáanlegur, svo sem loft- og vatnsnuddkerfi. Akrýlpottarnir frá Trefjum fást í ótal litaafbrigðum og 5 stærðum, sem rúma frá 4 - Í2 manns. Það er auðvelt að láta drauminn rætast, því verðið er frá aðeins 79.875 krónum! Komið og skoðið pottana uppsetta í sýningarsal okkar, hringið eða skrifið og fáið sendan litprentaðan bækling og verðlista. TREFJAR HF. HJALLAHRAUNI 2, HAFNARFIRÐI, SÍMI 555-1027

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.