Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 5 Dagskrá afmælishátíðarinnar 19 Grillveisla á veröndinni í boði hússins. 20 Dúettinn KOS leikur Ijúfa tónlist. 23 The Bayetti með suðræna sveiflu. ? Vinir vors og blóma í rífandi stuði. Kl. 22-01 Hálft í hvoru leikur fyrir dansi. Kl. 15 -18 Örvar Kristjánsson leikur á nikkuna. 21 - 23 Bjarni Ara og Grétar Örvarsson. 23 - 01 Hunang heldur uppi fjörinu. Kl. 21 - 23 The Group of The Bayetti. 23-03 Kóararnir leika fyrir dansi. Kl. 21-23 Dúettinn KOS. " 23 - 01 Bjarni Ara og Grétar Örvársson. Kl. 20 - 22 Tískusýning. ” 22 - 01 Hljómsveitin Hálft í hvoru. Kl. 15 -18 Jóna Einarsdóttir, harmónikka. 19 - 22 Edwin Kaaber o.fl. dinnertónlist. " 22 - 03 Kóararnir leika fyrir dansi. Kl. 21 - 23 Dúettinn KOS. " 23 - 01 Hljómsveitin Karma. (Stór 300 - lítill 200) Fimmtudaginn 25. ágúst 1994 opnaði veitinga- og skemmtistaðurinn Kaffi Reykjavík í sögufráegu húsi áVesturgötu 2 Kaffi Reykjavík er opið frá kl. I 1.00 til kl. 0 1.00 sunnud. til fimmtud., en frá kl. I 1.00 til 03.00 á föstudögum og Boðið er uppá fjölbreyttar veitingar allan daginn Fyrir utan hefðbundinn matseðil hússins, sem samanstendur af súpum, salati, bökum, pasta- og grænmetisréttum ásamt kjöti- og fiskréttum, bjóðum við uppá heimilislega rétti [ hádeginu. Fjölbreytt úrval af tertum, vöfflur, pönnukökur, kleinur, smurt brauð og smáréttir er í boði allan daginn Lifandi tónlist er leikin öll kvöld vikunnar. Ljúfir rómantískir ástarsöngvar, jass, bítlalög og rokktónlist, hljóma á hverju kvöldi frá kl. 22.00 þar til staðnum er lokað. Gefin hefur verið út vandaður, myndskreyttur kynningarbæklingur á islensku, ensku og þýsku. Þar er rakin saga hússins, í máli og myndum, allt frá byggingu þess árið 1863 til ársins 1994. Föstudaginn 25. ágúst 1995 verður Kaffi Reykjavík þvi eins árs og af því tilefni höldum við veglega afmælishátíð dagana 24. — 31. ágúst. í'immtudagur 24.08.1995 Sunnudagur 27.08.1995 Miðvikudagur 30.08.1995 Föstudagur 25.08.1995 Mánudagur 28.08.1995 Fiir.mtudagur 31.08.1995 briðjudagur 29.08.1995 staðurinn þar sem stuðið er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.