Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 11 FRETTIR Foreldrafélag Perthesveikra barna Upplýsingarum Perthes sundurleitar mu :iN4 í þessu glæsilega húsi eru enn til leigu tvö pláss á 2. hæð. Hvort rými er 288m2 og er hægt að sameina þau í eitt rými, samtals 576m2. Rýmin eru með sérinngangi og möguleika á lyftu. Aðilum sem áhuga hafa á að Ieigja umrætt húsnæði er bent á að hafa samband við Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf. ísíma 562-2991 FORELDRAR Perthesveikra barna funduðu fyrir skömmu og ræddu stofnun sérstaks foreldrafélags. Þar kom fram að fólki þykir upplýs- ingar um orsakir og afleiðingar sjúkdóminn og um réttindi bam- anna og fjölskyldna þeirra mjög sundurlausar. Fundarmenn skiptust á reynslu- sögum og kom skýrt í ljós að for- eldrar barnanna fá litlar upplýs- ingar um sjúkdóminn frá læknum og hjúkrunarfólki, sem og við hveiju sé að búast þegar barn grein- ist með Perthes. Þótti þeim brýnt að gefið yrði út fræðsluefni og að haldnir yrðu fræðslufundir með heilbrigðisstarfsfólki auk þess sem umræða um sjúkdóminn yrði vakin í þjóðfélaginu. Akveðið hefur verið að halda stofnfund félagsins mánudaginn 25. september. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í stofnuninni geta haft samband við Halldóru Björk Óskarsdóttur í síma 588-5220. Volvo drgeró 1996 Volvo 440/460frá 1.488.000 kr. ■- : ■ s ' Volvo 850frá 2.388.000 kr. VOLVO BIFREIÐ SEM ÞÚ GETUR TREYST Opið laugardag og sunnudag kl 12:00-17:00 FAXAFENI 8 • SlMI 515 7000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.