Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ 30 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 @1 FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 \ Sumarbústaður á Þingvöllum Vorum að fá i sölu á afar fallegum og kyrrlátum stað v. Þingvallavatn 60 fm sumarbústað ásamt 70 fm byggingu m. sundlaug, gufubaði o.fl. Landið sem er 5.945 fm er allt skógi vaxið. Lega bústaðarins er fremst í landinu v. vatnið m. fögru umhverfi. Allar nánari uppl. á skrifst. ■ Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasati. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali É FASTEIGNAMARKAÐURiNN HF ÞINGHOLT (f Suðurlandsbraut 4a, OPIÐ HÚS KL. 15-17 KARLAGATA 14 Til sölu þetta huggulega parhús, sem er allt nýlegt að innan. Á neðri hæð eru stofur, eldhús og hol, en á efri hæð eru tvö stór herb., hol og baðherb. í kjallara eru 3 herb., snyrtingar og þvottahús. í kjallara er möguleiki að hafa séríb. með sérinn- gangi. Áhv. frá byggsj. um 3,5 millj. Verð: Tilboð. sími 568 0666. MINNINGAR BERGÞÓRA HAFLIÐADÓTTIR + Bergþóra Hafl- iðadóttir var fædd 15. janúar 1903. Hún lést í sjúkrahúsinu á Akranesi 16. sept- ember síðastliðinn. Foreidrar hennar voru Hafliði Jóns- son, bóndi á Staðar- hrauni, og Guðrún Steingrímsdóttir. Systkini he'nnar, sammæðra, voru Þórunn og Lárus Sigurðarbörn, sem bæði eru látin. Hinn 26. ágúst 1949 giftist Bergþóra Guðjóni Hallgríms- syni frá Reistará í Arnarnes- hreppi. Hann er látinn. Utför Bergþóru fer fram frá Borgarneskirkju á morgun, mánudaginn 25. september, og hefst athöfnin klukkan 14.00. ÞEGAR langri ævi lýkur verður hvíldin kærkomin. Svo var um Berg- þóru Hafliðadóttur, frænku mína, sem látin er 92 ára að aldri. Sú kynslóð, sem fædd er um síðustu aldamót, hefur án efa upplifað meiri breyting- ar á íslensku þjóðlífi en nokkur önnur kynslóð. Aldamótakynslóðin hef- ur verið þátttakandi í að þjóðin flutti úr mold- arkofum í þann munað er við búum við í dag. Allt líf fólks hefur tekið slíkum breytingum að með ólíkindum er á ekki lengri tíma. Við sem fædd erum í allsnægtaveröld eigum kannski bágt með að setja okkur í spor þess fólks sem ólst upp við aðstæður þær sem voru hjá þorra fólks hér á fyrri hluta aldarinnar. Bergþóra var sjálfstæð kona í þess orðs réttri merkingu. Allt hennar líf mótaðist af því að geta verið sjálf- bjarga og að vera sú sem veitti. Mannorðið varð að vera hreint og Opið hús í dag frá kl. 14-17 Austurströnd 14 Sýnum í dag stórgóða 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari. Sölumenn Borgareignar verða á staðnum. Vantar - Vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir í mið- og vesturbæ. 2ja-3ja herb. íbúðir og stærri eignir í Seláshverfi. Einbýli f Grafarvogi á byggingarstigi, helst tilb. u. trév. Raðhús í Smáíbúðahverfi. Sérhæð, raðhús eða einbýlishús á Seltjarnarnesi. BORGAREIGN, fasteignasala, Suðurlandsbraut 14, sími 5 888 222. Opið í dag frá kl. 12-14. 'ið sem eigum þessar eignir. Nr. Heiti Herb. [ Verö Áhvflandi í i 2326 Rofabœr 2 4,2 millj. 2,5 millj. 2425 Skipasund 2 3,9 millj. 500 þús 1 1 1 : 3418 Engjasel 3 !6,3millj. |3,0 millj. 3844 Kambsvegur Frostafoíd 3 8,6 millj. 5,0 millj. 3887 3 8,5 millj. 5,0 millj. 3890 Tunguheiði/biisk. 3 7,9 millj. 4,1 millj, 3935 Bárugrandi 3 8,5 millj. 5,2 millj. Í3851 Njálsgata 3 5,9 milij. 2,7 millj. 4003 Flúðasel/bílsk. vj" 7,6 millj. 4,5 millj. 4573 Reynimelur 4 7,7 millj. 499Ó Ljósheimar 4 8,3 millj. 3,2 millj. 4994 Hverfisgata 4 5,9 millj. 500 þús 4026 Álftamýri /bíísk, 4 8,5 millj, 1,5 millj, 4023 Gautland 4 7,9 millj. 2,5 millj. 4541 Hvassaleit/bílsk. [7909 Hlíöarhjalli/bOsk, |4 iSérh. %9 millj. 12,7 millj. 1 i lagllli ' iií® «ss m&m-' Verö millj. i TegundI I í þessu hverfi lArbœr 5 -6,5 millj. 3ja _______ 7- ll millj.Jsérbýli jAusturbœr ca. 8 mill 4. herb. T.d. Seljahverfi 10- 12 millj. 12-14 millj. 11- 13 m 9-11 mill 8-9 millj. Sérbýli raðhús sérbýli isérhceð stcerra Opið Grafarvogi Garðb/Kóp Vesturbce Fyrir nokkru kynnti Hóll fyrst fasteignasala sérstakan makaskiptalista fyrir þá I sem vilja skipta á minni eða stærri eignum. Viðbrögð viðskiptavina okkar hafa | verið vonum framar og nú þegar hefur fjöldi eigna selst í makaskiptum. í dag birtum við lítið sýnishorn úr listanum - Er draumaíbúðin þín á listanum ...? Makaskiptalistinn stóreykur sölumöguleika þína! 9-12_mjll 9- Stcerra 3-13 mill. ca. 7.5 14-19 millj. 12-13 millj. 18-20 millj. 16-19 millj Stœrra Sérhœð Rað/Einbýll Austurborgin Raðhús Fossvogur Einbýli a.ð þiggja ölmusu var ekki í hennar lífsbók. Þegar henni var bent á að hún ætti rétt á lægra iðgjaldi, t.d. af sjónvarpi, svaraði hún snöggt að hún væri ekki nein ölmusumann- eskja. Þannig var viðhorf hennar eins og margra af þessari kyiíslóð. Kannski var það þess vegna sem þetta fólk komst af með fullri reisn, þrátt fyrir bág kjör. Bergþjóra var ekki hjónabands- bam. Sagt er að þau böm verði mest-_ ar hamingjumanneskjur. Kannski sannaðist það á henni. Hún var ánægð með hlutskipti sitt í lífinu og að gleðja aðra var hennar mesta ánægja. Mörg af sínum bestu árum helg- aði Bergþóra móður sinni sem var rúmföst á heimili þeirra árum sam- an. Annaðist hún móður sína af alúð og var samband þeirra alla tíð náið. Hún bjóa allan sinn aldur í Borgar- nesi og er án efa ein af þeim er hefur haft þar lengsta búsetu. Á veturna vann Bergþóra ámm saman í Mjólkursamlaginu í Borgamesi og á sumrin á Hótel KEA á Akureyri. Var hún annáluð fyrir matartilbún- ing. Hún var tíður gestur á heimili foreldra minna á Hlíðarenda við Akureyri. Eg minnist þess hve við krakkamir hlökkuðum alltaf til þeg- ar von var á Beggu frænku, því það var víst að hún færði okkur öllum eitthvað í hvert sinn. Var það mikil tilbreyting fyrir bömin í sveitinni. Berg;þóra giftist 26. ágúst 1949, Guðjóni Hallgrímssyni frá Reistará í Amarneshreppi. Samband þeirra var einlægt og gott en sorgin barði dyra og Guðjón lést eftir fárra ára sambúð. Bergþóra saknaði hans alla tíð en vissan um endurfundi þeirra var gjarna rædd þegar við hittumst hin síðari ár. Sú vissa að hitta vininn sinn aftur veitti henni styrk og gerði síðustu árin léttbærari þótt heilsan væri farin að bila. Á þessari kveðjustund leita á hug- ann minningar um heilsteypta konu sem með örlæti og gjafmildi i miðl- aði öðmm og með sínu jákvæða lífs- viðhorfi hefur hún tryggt sér þann sess í huga fólks að hún mun ekki gleymast. Við vinir Bergþóru sem nú kveðj- um hana þökkum fyrir að hafa kynnst þessari góðu konu. Slík kynni eru ómetanleg. Far þú í friði. Ólafur Lárus. --------» ♦ 4------- Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 23. september - 1. október: Þriðjudagur 26. september. Á vegum málstofu í guðfræði flyt- ur Jón G. Friðjónsson, prófessor, er- indi sem hann nefnir Áhrif Biblíunnar á íslenskt mál. Fyrirlesturinn verður haldinn í Skólabæ, Suðurgötu 26, kl. 16:00. Allir velkomnir. Miðvikudagur 27. september. Dr. Henk Scholten, prófessor við Fijálsa háskólann í Amsterdam flytur fyrirlestur um landfræðileg upplýs- ingakerfi, LUK; sem nefnist GIS, a New Perspective. Oddi, stofa 101, kl. 17:00 - 19:00. Öllum heimill aðgang- ur. Fimmtudagur 28. september. Vísindafélag íslendinga minnist þess að nú eru 100 ár liðin frá því að Louis Pasteur lést. Guðmundur Eggertsson, prófessor, heldur erindi í Norræna húsinu kl. 20:30 sem kall- ast Kviknun lífs. Allir velkomnir. Dagskrá Endurmenntunarstofn- unar: Tæknigarður, 25., 27. og 28. sept- ember. Námskeið um nýfijálshyggju og áhrif hennar. Leiðbeinandi: Va- leria Ottonelli frá Genúa-háskóla. Kl. 20:15 - 22:15. Tæknigarður, 26. - 29. september. Hugbúnaðarkaup - tvö námskeið. Leiðir að árangursríku samstarfi kaupenda og seljenda. Leiðbeinendur: Daði Örn Jónsson, deildarstjóri hjá Verk- og kerfísfræðistofunni og Gunnar Páll Þórisson, rekstrarráð- gjafi. Kl. 8:30 12:30. Hótel Saga, Ársalur, 28. septem- ber. Hádegisverðarfundur um skjala- stjórnun í fyrirtækjum og stofnunum. Fundarstjóri: Runólfur Smári Stein- þórsson. Frummælandi: Sigmar Þormar. Kl. 12:00 - 13:15. I < i \ i i < < I I I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.