Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 45 MÁNUDAGUR 25/9 SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (235) (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann (53:65). 19.00 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku, og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buck- haj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (28:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lífið kallar (My So Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byija að feta sig áfram í lífinu. Aðalhlutverk: Bess Arm- strong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harð- arson. (13:15) 21.25 ►Orðlaus (Lost for Words) Breskur þáttur um puttaferðalang sem fær inni hjá bændafjölskyldu. Hann reyn- ir að endurgjalda greiðann með því að lina þjáningar hundsins á heimil- inu, sem er orðinn gamall og las- burða, en þeir tilburðir enda með ósköpum. Aðalhlutverk leikur Peter Capaldi. 21.55 blCTTIP ►Kvikmyndagerð í rlLl IIII Evrópu (Cinema Europe: The Other Hollywood) Fjölþjóðlegur heimildarmyndaflokkur um kvik- myndagerð í Evrópu á árunum 1895- 1933. Að þessu sinni er fjallað um franska kvikmyndagerð á þriðja ára- tugnum. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. (4:6) 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Artúr konungur og riddararnir 17.55 ►Umhverfis jörðina i 80 draumum 18.20 ►Maggý 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Að hætti Sigga Hall Lífræn rækt- un á vaxandi vinsældum að fagna og því er spáð að útflutningur á grænmeti sem er ræktað án tilbúins áburðar gæti orðið umtalsverður á komandi árum. Sigurður L. Hall smakkar á þessu lífræna óðgæti og töfrar fram rétti úr fersku íslensku grænmeti. Umsjón: SigurðurL. Hall. Dagskrárgerð: Erna Osk Kettler. 21.05 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Gamlir kunningjar áhorf- enda Stöðvar 2, þau Dicky Cobb og Tess Kaufman, birtast nú að nýju. Þó ólík séu að upplagi og líferni skil- ar samstarf þeirra góðum árangri, en stundum fljúga neistar þegar hart mætir hörðu. 21.55 ►September (September) Seinni hluti evrópskrar myndar sem gerist í skosku hálöndunum. Leyndarmál eru alls staðar en þegar aðalsmenn eru annars vegar geta þau tekið á sig ótrúlegaar myndir. En sjón er sögu ríkari. Leikstjóri Colin Bucksey. Aðalhlutverk Jacqueline Bisset, Ed- vard Fox, Michael York og Mariel Hemmingway. 23.25 VUIIfllYlin ►Paradís (Para- IV lllinl IHU dise) Willard Young er tíu ára þegar mamma hans sendir hann til kunningjafólks síns í smá- bænum Paradís en fljótlega kemur í ljós að hjónin, sem hann á að búa hjá, eiga við erfiðleika að etja. En Willard eignast góða vinkonu í sveit- inni og ekki fer á milli mála að nær- vera hans hefur góð áhrif á sorgbitin hjónin sem læra smám saman að sættast við lífið og hvort annað. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Don Johnson, Elijah Wood og Thora Birch. Leikstjóri: Agnes Donoghue. 1991. Maltin gefur ★ ★★ 1.10 ►Dagskrárlok í þætinum er sagt frá og sýnt úr helstu stórvirkjum Frakka á þriðja áratugnum. Kvikmyndagerð íFrakklandi Abel Gance olli þáttaskilum í þróun kvik- myndalistar- innar með stór- myndum sínum La Roue og Napóleon SJÓNVARP kl. 21.55 í fjórða þætti heimildarmyndaflokksins um fyrstu áratugina í evrópskri kvik- myndagerð er sagt frá og sýnt úr helstu stórvirkjum Frakka á þriðja áratugnum. Frakkar, frumkvöðlar hins nýja miðils, ætluðu sér að verða verðugir keppinautar risanna í Hollywood. Framfarir urðu örar og til urðu meistaraverk á sviði kvik- myndalistar sem vekja enn bæði furðu og aðdáun áhorfenda. Á þess- um tíma voru gerðar í Frakklandi leiknar heimildarmyndir og þátta- raðir eða svokallaðar míníseríur, m.a. voru Vesalingar Hugos sýndir í sjö klukkustundarlöngum þáttum. í þættinum er m.a. sýnt viðtal við Gance, leikstjórana Claude Autant- Laura og Jean Dreville. Ný syrpa með Dicky og Tess Dicky Cobb er lögreglumaður sem fer sínar eigin leiðir meðan Tess Kaufman fer í einu og öllu eftir reglunun STÖÐ 2 kl. 21.05 Dicky Cobb og Tess Kaufman birtast aftur á skján- um í nýrri syrpu myndaflokksins Sekt og sakleysi, Reasonable Doubts, á Stöð 2. Með þeim hefur tekist ágætt samstarf þótt mjög ólík séu. Dicky Cobb er lögreglu- maður sem fer sínar eigin leiðir og tekur oft meiri áhættu en góðu hófi gegnir. Tess Kaufman er aftur á móti ábyrgðarfullur aðstoðarmað- ur umdæmissaksóknara sem fer í einu og öllu eftir reglunun. Hún er heymarlaus en er þó ótrúlega næm fyrir sannteikanum í hveiju máli. Þættir úr myndaflokknum Sekt og sakleysi verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2 og það em þau Mark Harmon og Marlee Matlin sem em í aðalhlutverkum. HÆTTIÐ AÐ BOGRA VID ÞRIFIN! N ú lást vagnar með nýrri vindu þar sem moppan er undin með éinu handtaki án þess að taka þurfi hana afskaftinu. Mopþan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. AuðveUara, Hooegnog IBESTAI Nýbýlavegi 18 ^ Sími 5641988 ^ IJICMIiGA vítamín og kalk fæst í apótekinu Blab allra landsmanna! jainirgttcibliibib - kjami málsins! UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.20 Bréf að norðan. Hannes Öm Blandon flytur. 8.30 Fréttayflrlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlffinu. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Gestur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á heimsenda eftir Hallvard Berg. Jón Ólafsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (4:9) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlmdin. Sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 NordSol. Tónlistarkeppni Norðurlanda. Kynning á kepp- endum. (1:5). Umsjón: Dr. Guð- mundur Emilsson. 13.20 Stcfnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni e. Francoise Sagan. Svala Arnardóttir les. (5:11) 14.30 Tónlist. - Tríó í G-dúr ópus 119 eftir Fred- erich Kuhlau - Allegro og Menuett eftir Ludwig van Beethoven Martial Nardeau og Guðrún Birgisdóttir leika á flautur, Anna Guðný Guð- mundsdóttir á pfanó. 15.03 Aidarlok. Hvernig ferðast á með laxfisk. Um nýlegt rit- gerðasafn ftalska rithöfundarins Umbertos Eco. Umsjón: Jón K. Helgason. Lesari: Gísli Sigurðss. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á siðdegi. Verk e. Ludwig van Beethoven. - Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr ópus 24, Vorsónatan. Yehudi Menuhin og Vilhelm Kempff leika. - Píanósónata nr. 30 í Es-dúr ópus 109. Daniel Barenboim leikur. 16.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. (Endurflutt) 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (16:27) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 17.30 Sfðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.30 Um daginn og veginn. Guð- mundur Steingrímsson formað- ur Stúdentaráðs Háskóla ts- lands talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tónskáldaþinginu f París 1995. Verk frá Frakklandi og Pól- landi. Z. Bargielski: Trigonalis Philippe Hersant: Landschaft mit Argonauten. 21.00 Eitt barn, tvö börn, þijú börn.'Þáttur um systkinaröðina. Umsjón: Berghildur Erlá Bem- harðsdóttir og Elfa Ýr Gylfadótt- ir. (Áður á dagskrá 6. sept. sl.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðrún E. Gunnarsd. flytur. 22.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Albert Camus. Jón Öskar les þýðingu sína (28) 23.00 Samfélagið f nærmynd. Endurtekið. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. Frittir 6 Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. l0.03Lísuhóll. Umsjón Lfsa Páls- dóttir. l2.45Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03Ókindin. Umsjón Ævar Örn Jósepsson. 16.05Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03Þjóðarsálin. 19.321 sam- bandi. (Endurtekið úr fyrri þátt- um.) 20.30Blúsþáttur. Pétur Tyrf- ingsson. 22.10TÍ1 sjávar og sveita. Fjalar Sigurðarson. O.IOSumartón- ar. I.OONæturútvarp á samtengd- um rásum. Veðurspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARPID 1.35Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00Næturtónar. 4.30 Veð- urfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05Stund með The Beatles. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steinn Ármann, Ðavíð Þór og Jak- ob Bjarnar. 12.00Íslensk óskalög. 13.00Albert Ágústsson. 16.00 Álf- heiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón- listardeild Aðalstöðvarinnar. l9.00Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00Bjarni Arason. l.OOAlbert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal taka daginn snemma. 9.05Morgunþáttur. Halldór Back- man. !2.IOGullmolar. Tónlist frá 1957-1980. 13.10 Ivar Guðmunds- son. 16.00Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. I.OONætur- dagskrá. Fróttir ó haila tímonuoi fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir Telló. 12.00Tónlist. l3.00Jóhannes Högnason. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. lS.OOÓkynntir tónar. 20.00Sveitasönvar, 22.00Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00Morgunútvarpið á FM. Björn og Axel. 9.05Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. Iþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00Pumapakkinn. l5.30Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Betri Blandan. Sigvaldi Kaldalóns. 23.00Jóhann Jóhannsson. Fróttlr kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fróttir fró fróttast. Bylgjunnar/Stöð 2 ki. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00Tónlist meistaranna. Kári Waage. ll.OOBlönduð tónlist. l3.00Diskur dagsins frá Japis. 14.00Blönduð tónlist. l6.00Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00- Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlagi þótturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00Í morguns-árið. 9.00Í óperu- höllinni. 12.00Í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00Sígilt kvöld. 24.00Slgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 ó.JOSjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.1 SSvæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30Svæðisútvarp ló.OOSam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00Árni Þór. 9.00Steinn Ármann, Davið Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Þossi. ló.OOSimmi. 18.00Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Halnarf jöröur FM 91,7 17.00Pósthólf 220. l7.25Tónlist og tilkynningar. 18.30Fréttir. 18.40Íþróttir. 19.00Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.