Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 51
IDAG
Arnað heilla
QAÁKA afmæli. í dag,
Ovlföstudaginn 6. októ-
ber, er áttræður Haraldur
Sigurgeirsson, Spítala-
vegi 15, Akureyri. Eigin-
kona hans var Sigríður
Pálína Jónsdóttir, sem lést
árið 1993. Haraldur tekuc
á móti gestum í Fiðlaran-
um, Skipagötu 14, 4. hæð,
í dag kl. 16-19.
/?/"kÁRA afmæli. Mánu-
Ovldaginn 2. október,
varð sextugur Gunnar
Hermannsson, Rauð-
hömrum 12, Grafarvogi.
Eiginkona hans er Hulda
Þorgrímsdóttir. Þau hjón-
in taka á móti gestum
sunnudaginn 8. október frá
kl. 15-18 í Sóknarhúsinu,
Skipholti 50A.
pT/\ÁRA afmæli. í dag,
O vlföstudaginn 6. októ-
ber, er fimmtug Erla Olafs-
dóttir, Garðavegi 9,
Keflavik. Hún tekur á móti
ættingjum og vinum á
morgun laugardaginn 7.
október milli kl. 17 og 20
í húsi Iðnsveinafélags
Suðurnesja, Tjarnargötu
■7.
P7 /\ARA afmnæli.
I vlMánudaginn 9. októ-
ber nk. verður sjötugur
Guðmundur Árni Sigfús-
son, húsasmíðameistari
og umsjónarmaður fast-
eigna á Droplaugarstöð-
um, Heiðargerði 34,
Reykjavík. Af því tilefni
tekur hann og eiginkona
hans Margrét Guðvalds-
dóttir, á móti gestum, á
morgun, laugardaginn 7.
október, kl. 17-19 á heimili
sonar þeirra og tengdadótt-
ur, Víkurströnd 3a, Sel-
tjarnarnesi.
pT/VÁRA afmæli. í dag,
OV/föstudaginn 6. októ-
ber, er fimmtugur Hilmar
Harðarson, Brekkutúni
13, Kópavogi. Eiginkona
hans er Kristín Péturs-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum á heimili sínu
milli ki. 18 og 21 í dag og
vonast tii að sjá sem flesta.
Ljósm. Studio 76 Anna
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. september sl. í
Háteigskirkju af sr. Tómasi
Sveinssyni Ásdís Ósk Vals-
dóttir og Þórir Sigurgeirs-
son. Heimili þeirra er á
Sóleyjargötu 17, Reykjavik.
íy/VÁRA afmæli. í dag,
I vlföstudaginn 6. októ-
ber, er sjötugur Guðmund-
ur Jónsson, vélsfjóri, fyrr-
verandi vaktstjóri í
Áburðarverksmiðju ríkis-
ins, Austurgerði 10,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Ingunn Erla Stefáns-
dóttir. Þau verða að heiman
á afmælisdaginn.
Pennavinir
14 ÁRA sænsk stúlka,
sem á fjóra íslenska
hesta, vill skrifast á við
12-16 ára íslendinga.
Linda Börjesson,
Larstorp 7106,
52491 Herrljunga,
Sweden.
19 ÁRA stúlka frá Finn-
landi vill skrifast á við ís-
lendinga á öllum aldri:
Paula Arveliu,
Maauunint 21 caS,
01450 Vantaa,
Finland.
Ljósm: Nýmynd, Keflavík
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. júlí í Innri-Njarð-
víkurkirkju af sr. Baldri
Rafni Sigurðssyni Berg-
lind Rut Hauksdóttir og
Brynleifur Örn Einars-
son. Þau eru til heimilis að
Heiðarholti 16, Keflavík.
Ljósm: Nýmynd, Keflavík
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 22. júlí í Innri-Njarð-
víkurkirkju af sr. Baldri
Rafni Sigurðssyni Bjarney
María Hallmansdóttir og
Gestur Pétursson. Þau eru
til heimilis í Stillwater,
Oklahoma, USA.
Farsi
OjS^SFarcusCartoonsydstb^JJniversaFPress^S^TXkcat^
UAIÍíLAíS/cMCTMfrr
n VgL, þe$$L rv'S ícbur engan, end<x-"
STJÖRNUSPA
ftir Franccs Drake
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur hæfileika á mörg-
um sviðum, og getur náð
langt í lífinu.
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Láttu það ekki valda þér
vonbrigðum ef vinur getur
ekki staðið við gamalt loforð
sitt. Hann ætlaði sér einfald-
lega of mikið.
Naut
(20. april - 20. maí) Itfö
Það er óþarfi að leita aðstoð-
ar hjá öðrum við lausn á
vandamáli, sem þú ert vel
fær um að leysa á eigin spýt-
ur í dag.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní)
Ef þú einbeitir þér getur þú
styrkt stöðu þína í dag, hvort
heldur er í vinnunni eða
einkalífínu. Treystu á eigin
getu.
Krabbi
(21. júnl — 22. júlí) >“$0
Ef þú hefur leynt ástvin ein-
hverju, ættuð þið að ræða
málið opinskátt til að koma
í veg fyrir misskiining síðar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Það er ekki eftir neinu að
bíða lengur. Þú þarft að taka
til hendi og ljúka heimaverk-
efni sem beðið hefur lausnar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) á*
Láttu þér ekki bregða þótt
þér berist óvæntar fréttir í
dag. Þær kunna að leiða til
þess síðar að samband ást-
vina styrkist.
V°g ^
(23. sept. - 22. október) %/%
Þótt vinir vilji þér vel er ekki
víst að ráð þeirra henti þér
í bili. Þú ættir að fara eigin
leiðir til lausnar á vandamáli.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ættir að nýta þér vel
tækifæri sem býðst í dag til
að bæta afkomuna. Getur
það leitt til þess að þú kom-
ist í ferðalag.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) «0
Nú er ekki rétti tíminn til
að efna til samkvæmis. Þess
í stað ættir þú að taka til
hendi heima og sinna fjöl-
skyldunni.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Láttu ekki aðra vera með
afskipti af fjármálum þínum.
Þau eru þitt einkamál, og
þú ert vel fær um að taka
réttar ákvarðanir.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þótt þú eigir góðu gengi að
fagna í viðskiptum, ættir þú
ekki að taka neina fjárhags-
lega áhættu. Hafðu öryggið
í öndvegi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) «£*
í dag ættir þú að sneiða hjá
kunnngja, sem hefur til-
hneigingu til að missa stjóm
á skapi sínu. Sinntu fjöl-
skyldunni i kvöld.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dægradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staó-
reynda.
ÆTTFRÆÐINAMSKEIÐ
Ættfræöiþjónustan er nú flutt á nýjan stað í Austurstræti 10A.
Ættfræðinámskeiö byrja bráðlega (5-7 vikna grunnnámskeið,
mæting einu sinni í viku; einnig framhaldsnámskeið). Kennsla
í ættarleit og uppsetningu ætta.
Þjálfun og aðstaða til rannsókna. Hagstætt verð. Leið-
beinandi Jón Valur Jensson. Ættfræðiþjónustan er með á
annað hundrað nýlegra og eldri ættfræði- og æviskrárrita
til sölu og kaupir slík rit eða tekur í skiptum.
Bóksöluskrá send ókeypis. Upplýsingar í síma 552-7100.
Ættfræðiþjónustan,
Austurstræti 10A, s. 552 7100.
V7S4
Nýkomin lituð blúnda, 150 sm breið með pífu,
og blúndukappar, 45 sm breiðir. 8 litir.
Frábært verð.
Einnig nýkomin voal, 3 m breitt, kremað
og hvítt, 890 kr. m.
Opið laugardaga 10-14.
Álnabúðin • Suðurveri • sími 588 9440
AUSTURLENSK TEPPI
ÚTSALA
ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR
EMIR
IL-húsinu.
OPIÐ:
VIRKA DAGA I3-I8
LAUGARDAGA 10—16
K I N G A
mm
Vinningstölur
miðvikudaginn: °4-10-1995
a5af 6
+bónus
VINNINGAR
6 af 6
B
1
0 3 af 6
+bónus
5 af 6
4 af 6
FJÖLDI
VINNINGA
L
223
946
UPPHÆÐ
Á HVERN VINNING
23.810.000
1.045.412
35.610
1.770
170
BÓNUSTÖLUR
@@@
Heildarupphæö þessa viku:
49.470.212
á ísl.:
1.850.212
FHvinningur: fór til Danmerkur og Noregs
UPPLÝSINOAR, SÍMSVARI 568 1511 EÐA
GRÆNT NR. 800 6511 — TEXTAVARP 453
BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
GANK PLANK BAND
LAUGARDAGUR KL 13:00
í MIÐBÆ HAFNARFIRÐI
SCANDIC HÓTEL LOFTLEIÐUM UM KVÖLDIÐ
HAFNARFIRÐI
KERTAOG
GJAJFAGALLERÍ
- kjarni málsins!