Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 51 IDAG Arnað heilla QAÁKA afmæli. í dag, Ovlföstudaginn 6. októ- ber, er áttræður Haraldur Sigurgeirsson, Spítala- vegi 15, Akureyri. Eigin- kona hans var Sigríður Pálína Jónsdóttir, sem lést árið 1993. Haraldur tekuc á móti gestum í Fiðlaran- um, Skipagötu 14, 4. hæð, í dag kl. 16-19. /?/"kÁRA afmæli. Mánu- Ovldaginn 2. október, varð sextugur Gunnar Hermannsson, Rauð- hömrum 12, Grafarvogi. Eiginkona hans er Hulda Þorgrímsdóttir. Þau hjón- in taka á móti gestum sunnudaginn 8. október frá kl. 15-18 í Sóknarhúsinu, Skipholti 50A. pT/\ÁRA afmæli. í dag, O vlföstudaginn 6. októ- ber, er fimmtug Erla Olafs- dóttir, Garðavegi 9, Keflavik. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á morgun laugardaginn 7. október milli kl. 17 og 20 í húsi Iðnsveinafélags Suðurnesja, Tjarnargötu ■7. P7 /\ARA afmnæli. I vlMánudaginn 9. októ- ber nk. verður sjötugur Guðmundur Árni Sigfús- son, húsasmíðameistari og umsjónarmaður fast- eigna á Droplaugarstöð- um, Heiðargerði 34, Reykjavík. Af því tilefni tekur hann og eiginkona hans Margrét Guðvalds- dóttir, á móti gestum, á morgun, laugardaginn 7. október, kl. 17-19 á heimili sonar þeirra og tengdadótt- ur, Víkurströnd 3a, Sel- tjarnarnesi. pT/VÁRA afmæli. í dag, OV/föstudaginn 6. októ- ber, er fimmtugur Hilmar Harðarson, Brekkutúni 13, Kópavogi. Eiginkona hans er Kristín Péturs- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu milli ki. 18 og 21 í dag og vonast tii að sjá sem flesta. Ljósm. Studio 76 Anna BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. september sl. í Háteigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Ásdís Ósk Vals- dóttir og Þórir Sigurgeirs- son. Heimili þeirra er á Sóleyjargötu 17, Reykjavik. íy/VÁRA afmæli. í dag, I vlföstudaginn 6. októ- ber, er sjötugur Guðmund- ur Jónsson, vélsfjóri, fyrr- verandi vaktstjóri í Áburðarverksmiðju ríkis- ins, Austurgerði 10, Reykjavík. Eiginkona hans er Ingunn Erla Stefáns- dóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. Pennavinir 14 ÁRA sænsk stúlka, sem á fjóra íslenska hesta, vill skrifast á við 12-16 ára íslendinga. Linda Börjesson, Larstorp 7106, 52491 Herrljunga, Sweden. 19 ÁRA stúlka frá Finn- landi vill skrifast á við ís- lendinga á öllum aldri: Paula Arveliu, Maauunint 21 caS, 01450 Vantaa, Finland. Ljósm: Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí í Innri-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Berg- lind Rut Hauksdóttir og Brynleifur Örn Einars- son. Þau eru til heimilis að Heiðarholti 16, Keflavík. Ljósm: Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí í Innri-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Bjarney María Hallmansdóttir og Gestur Pétursson. Þau eru til heimilis í Stillwater, Oklahoma, USA. Farsi OjS^SFarcusCartoonsydstb^JJniversaFPress^S^TXkcat^ UAIÍíLAíS/cMCTMfrr n VgL, þe$$L rv'S ícbur engan, end<x-" STJÖRNUSPA ftir Franccs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefur hæfileika á mörg- um sviðum, og getur náð langt í lífinu. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Láttu það ekki valda þér vonbrigðum ef vinur getur ekki staðið við gamalt loforð sitt. Hann ætlaði sér einfald- lega of mikið. Naut (20. april - 20. maí) Itfö Það er óþarfi að leita aðstoð- ar hjá öðrum við lausn á vandamáli, sem þú ert vel fær um að leysa á eigin spýt- ur í dag. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Ef þú einbeitir þér getur þú styrkt stöðu þína í dag, hvort heldur er í vinnunni eða einkalífínu. Treystu á eigin getu. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) >“$0 Ef þú hefur leynt ástvin ein- hverju, ættuð þið að ræða málið opinskátt til að koma í veg fyrir misskiining síðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Það er ekki eftir neinu að bíða lengur. Þú þarft að taka til hendi og ljúka heimaverk- efni sem beðið hefur lausnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Láttu þér ekki bregða þótt þér berist óvæntar fréttir í dag. Þær kunna að leiða til þess síðar að samband ást- vina styrkist. V°g ^ (23. sept. - 22. október) %/% Þótt vinir vilji þér vel er ekki víst að ráð þeirra henti þér í bili. Þú ættir að fara eigin leiðir til lausnar á vandamáli. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir að nýta þér vel tækifæri sem býðst í dag til að bæta afkomuna. Getur það leitt til þess að þú kom- ist í ferðalag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) «0 Nú er ekki rétti tíminn til að efna til samkvæmis. Þess í stað ættir þú að taka til hendi heima og sinna fjöl- skyldunni. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Láttu ekki aðra vera með afskipti af fjármálum þínum. Þau eru þitt einkamál, og þú ert vel fær um að taka réttar ákvarðanir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þótt þú eigir góðu gengi að fagna í viðskiptum, ættir þú ekki að taka neina fjárhags- lega áhættu. Hafðu öryggið í öndvegi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£* í dag ættir þú að sneiða hjá kunnngja, sem hefur til- hneigingu til að missa stjóm á skapi sínu. Sinntu fjöl- skyldunni i kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staó- reynda. ÆTTFRÆÐINAMSKEIÐ Ættfræöiþjónustan er nú flutt á nýjan stað í Austurstræti 10A. Ættfræðinámskeiö byrja bráðlega (5-7 vikna grunnnámskeið, mæting einu sinni í viku; einnig framhaldsnámskeið). Kennsla í ættarleit og uppsetningu ætta. Þjálfun og aðstaða til rannsókna. Hagstætt verð. Leið- beinandi Jón Valur Jensson. Ættfræðiþjónustan er með á annað hundrað nýlegra og eldri ættfræði- og æviskrárrita til sölu og kaupir slík rit eða tekur í skiptum. Bóksöluskrá send ókeypis. Upplýsingar í síma 552-7100. Ættfræðiþjónustan, Austurstræti 10A, s. 552 7100. V7S4 Nýkomin lituð blúnda, 150 sm breið með pífu, og blúndukappar, 45 sm breiðir. 8 litir. Frábært verð. Einnig nýkomin voal, 3 m breitt, kremað og hvítt, 890 kr. m. Opið laugardaga 10-14. Álnabúðin • Suðurveri • sími 588 9440 AUSTURLENSK TEPPI ÚTSALA ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR EMIR IL-húsinu. OPIÐ: VIRKA DAGA I3-I8 LAUGARDAGA 10—16 K I N G A mm Vinningstölur miðvikudaginn: °4-10-1995 a5af 6 +bónus VINNINGAR 6 af 6 B 1 0 3 af 6 +bónus 5 af 6 4 af 6 FJÖLDI VINNINGA L 223 946 UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 23.810.000 1.045.412 35.610 1.770 170 BÓNUSTÖLUR @@@ Heildarupphæö þessa viku: 49.470.212 á ísl.: 1.850.212 FHvinningur: fór til Danmerkur og Noregs UPPLÝSINOAR, SÍMSVARI 568 1511 EÐA GRÆNT NR. 800 6511 — TEXTAVARP 453 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR GANK PLANK BAND LAUGARDAGUR KL 13:00 í MIÐBÆ HAFNARFIRÐI SCANDIC HÓTEL LOFTLEIÐUM UM KVÖLDIÐ HAFNARFIRÐI KERTAOG GJAJFAGALLERÍ - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.