Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ AUGL YSINGAR + Kvennadeild Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands Haustfundurinn verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum mið- vikudaginn 11. október kl. 19.30. Dagskrá: Kvöldverður. „Anna og útlitið" - leiðbeiningar um fataval o.fl. Skráið þátttöku í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. Landsþing Landssamtak- anna Þroskahjálpar á Hótel Sögu 6.-8. október 1995 Föstudagur 6. október kl. 20.00 Setning: Þingstofa A. Setning: Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. Ávarp: Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. Söngur: Ólöf de Bont Ólafsdóttir, við píanóið Ólafur Vignir Albertsson. Ársalur Að lokinni setningu verður kaffisamsæti í boði Landssamtakanna Þroskahjálpar. Laugardagur 7. október Skáli kl. 09.00-12.00: Hliðarráðstefna umræðuhópa Þroskahjálpar. Fjallað verður um liðveislu og upplýsingar á auðlesnu máli. Fyrirlesarar: Henning Furulund frá Noregi og félagar úr umræðuhópum Þroskahjálpar. Þingstofa A kl. 09.00-17.45: Unglingar með fötlun og fjölskyldan. Kl. 09.00 „Hvað dvelur orminn langa". Um stefnu og framkvæmd í mennta- málum fatlaðra hér og erlendis. Grétar Marinósson, dósent við K.H.Í. Kl. 09.30 Menntamál - framhaldsskólinn. Ásta B. Þorsteinsdóttir kynnir nið- urstöður nefndar, sem fjallaði um úrbætur í framhaldsskólamálum fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu. Kl. 10.00 Hvað stendur fötluðum til boða á framhaldsskólastigi. Fjölnir Ásbjörnsson, Iðnskólanum í Reykjavík. María Kjeld, Fullorðinsfræðslu fatlaðra. Ágústa U. Gunnarsdóttir, Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Kl. 10.45 Kaffi. Kl. 11.00 Tengsl skóla og atvinnu. Guðmundur Grímsson, faðir 18 ára fatlaðrarstúlku og atvinnurekandi. Kl. 11.30 Pallborðsumræður um mennta- mál. Kl. 12.15 Matarhlé. Kl. 13.10 Tölvutækni til náms og tómstunda. Sigrún Jóhannsdóttir og Jens Toll- efsen frá Tölvumiðstöð fatlaðra. Kl. 13.40 Fatlaðurunglingurogfjölskyldan. Jón Snorrason, faðir 14 ára fatlaðs drengs. Kl. 14.10 Hvað einkennir unglingsárin? Ingvar Guðnason, sálfræðingur. Kl. 14.40 Tómstunda- og menningar- miðstöð fatlaðra. Félagi úr Tipp Topp hóp Hins hússins og Arsæll Már Arnarson, starfsmaður Hins hússins. Kl. 15.10 Kaffi. Kl. 15.30 Einelti. Guðjón Ólafsson, sérkennslu- fræðingur. Kl. 16.00 Liðveisla, tilgangur, fyrirkomulag. Dísa Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Kl. 16.30 Hvernig viljum við hafa liðveislu? Hvernig upplýsingar viljum við? Niðurstöður úr ráðstefnu um- ræðuhópa Þroskahjálpar frá því fyrir hádegi kynntar. Kl. 17.00 Pallborðsumræður um liðveislu og tómstundir. Kl. 17.45 Ráðstefnuslit. Frá kl. 14-17 gefst ráðstefnugestum tæki- færi til að kynna sér það nýjasta í forritum og fylgibúnaði frá Tölvumiðstöð fatlaðra. Landsþingið er öllum opið. Aðalfundur samtakanna verður haldinn sunnudaginn 8. október og byrjar kl. 10.30. Garðabær Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Súlunes 3 Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og skipulagsstjóra ríkisins og með vísan til gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Súlu- nes 3. Breytingin felst í því, að heimilað er að skipta einbýlishúsi í tvær aðskildar íbúðir, sem hvor um sig er sérstök eign. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 9. október til og með 6. nóvember 1995 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 20. nóvember 1995 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. TtLSÖLU Til sölu eru jarðirnar Torfastaðir IV og V í Fljótshlíð Um er að ræða u.þ.b. 200 ha lands auk gamals íbúðarhúss og eldri útihúsa. Ræktað land er um 20 ha og greiðslumark í mjólk er um 18.500 lítrar. Eignin hentar vel til skóg- ræktar eða til afnota fyrir hestamenn. Jarðirnar eru óskiptar. Til sölu landspilda Til sölu er 130 ha landspilda í Villingaholts- hreppi, Árn. Staðsetning er um 10 mín. akst- ur frá Selfossi. Eignin er húsalaus, en ýmsir möguleikar í nýtingu, t.d. gott beitiland. Höfum til sölu ýmsar gerðir sumar- húsa á Suðurlandi Nú er rétti tíminn til að kaupa sumarhús. Vinsamlega hafið samband og fáið sendan lista yfir það, sem við erum með á skrá. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi, sími 482-2988. Lögmenn Suðurlandi, JÉB Austurvegi 3, sími 98-22988. TILBOÐ - UTBOÐ BESSASTAÐAHREPPUR Húsnæðisnefnd Bessastaðahrepps óskar hér með eftir íbúð til kaups, sbr. úthlut- un lánsfrá Húsnæðisstofnun ríkisinstil bygg- ingar/kaupa á félagslegu húsnæði í sveitar- félaginu í ár. íbúðin verður að uppfylla stærðarkröfur og verðgrundvöll Húsnæðisstofnunar ríkisins um félagslegar íbúðir. Um er að ræða eina 5 herbergja félagslega eignaríbúð. Tilboðum, merktum: „Bessastaðahreppur - félagsleg íbúð“, skal skilað til skrifstofustjóra Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, 225 Bessastaðahreppi, fyrir föstudaginn 20. októ- ber 1995 kl. 12.00. Tilboð verða þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Skrifstofustjóri Bessastaðahrepps. auglýsingor I.O.O.F. 12 = 1771068'/2 = I.O.O.F. 1 = 1771068’/z = Sp. _______ Pýramídinn- andleg miðstöð Námskeið verður haldið laugardaginn 7. okt. kl. 11-17. Námskeiðiö ber yfirskriftina: Hvernig getur þú aukið á andlegan næmleika þinn og skynjanir og lært að fara með þessa þætti? Heilunar- námskeið 1 verður haldið sunnud. 8. okt. kl. 11-17. Leið- beinendur June og Jeff Huges. Upplýsingar og innritun hjá Pýramídanum, Dugguvogi 2, símar 588-1415 og 588-2526. Frá Guðspeki- féiaginu Ingólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 ( kvöld kl. 21 hefst vetrarstarf félagsins með því að Einar Aðal- steinsson flytur spjall um „Píla- gríminn og veginn" í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugar- dag er opið hús frá kl. 15-17 með kynningu á eðli Guðspeki- félagsins í umsjón Einars Aðal- steinssonar. Allir eru veikomnir. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bók- mennta. Guöspekifélagiö er 120 ára al- þjóðlegt félag, sem fjallar um andleg mál á breiðum grundvelli. LIFSSÝN Samtök tll sjálfsþekklngar Lífssýnarfélagar ath. Gönguferð í Marardal frestað til sunnudags 15. október '95. Hittumst við Bolholtið kl. 10. Stjórnin. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill heldur skyggnilýsingafund þriðju- daginn 10. október kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sigtúni 5. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. Aðalfundur sunddeildar KR veröur haldinn í KR-heimilinu við Frostaskjól 2 þriðjudaginn 17. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. co £9 Dagsferð laugard. 7. okt. Kl. 9.00 Hrómundartindur, 9. áfangi fjallasyrpu. Dagsferð sunnud. 8. okt. Kl. 20.00 Kvöldganga á fullu tungli. Helgarferð 7.-8. okt. Kl. 8.00 Torfajökull á fullu tungli. Gist i Hvanngili. Fararstjóri Jósef Hólmjárn. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 7. - 8. okt. Brottför laugard. kl. 08.00 1. Þórsmörk - haustlitir. Nú er besti tíminn til að skoða haustlit- ina. Gönguferðir við allra hæfi. Þátttakendum gefst kostur á að tína birkifræ, en ferðin er í sam- vinnu við Landgræösluna og Skógrækt ríkisins og Sjálfboða- liðasamtökin. Að þvi tilefni býð- ur F.l. grillmáltíð á laugardags- kvöldinu. 2. Fimmvörðuháls - Þórsmörk. Ekið að Skógum og gengið í Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála i báðum feröanna. Takmarkað pláss. Sunnudagsferðir 8. okt. 1. kl. 10.30 Skálafellsöxl-Skála- fell-irafell. 2. kl. 13.00 Hval- fjörður, krækllngatfnsla og skoðaðir haustlitir í Brynjudal. 3. kl. 13.00 Sandfell-Vindás- hlfð. Kvöldferð á vættaslóðir á mánudagskvöldið kl. 20.00. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudagskvöldið 11. október f Mörkinni 6. Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.