Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma Miðasalan opm mán. - fös. kl. 10-19 og lau 13-20. ífflstflUHu Ipff Fös. 6/10 kl. 23.30, ORFA SÆTI LAUS. Lau 7/10 kl. 20, ÖRFÁ SÆTI LAUS. Lau 7/10 kl. 23, ÖRFÁ SÆTI LAUS. Fim. 12/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Fös. 13/10 kl. 20 Fös 13/10 kl. 23 UPPSELT. Lau 14/10 kl. 23.30 UPPSELT Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 I HLAOVARPANUM Vesturgötu 3 ÁRSAFMÆU KAFFILEIKHÚSSINS lau. 7/10 Id. 21.00, uppsell HAUSTVÍSA í HLAÐVARPANUM Anna Pólína Ámadóttir, vísnosöngkona. Tónleikar sun. 8/10 kl. 21.00. Ad/ðaverð kr. 700. SAPA ÞRJU Frumsýning fös. 13/10 kl. 23.00. Önnur sýning lau. 14/10 Id. 23.00. Mi&i með mat kr. 1.800, miðián matar kr. l.OOO. Eldhúsið og barinn opinn fyrir og eftár sýningu. Miðasala allan sólarhringinn i sina 551-9055 A.HANSEN / 7/1 r,\AR FlfR DARLEIKHi JSIÐ S, HERMÓÐUR í OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEDKL OFINN GAMA NL EIKUR í2 ÞÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen I kvóld. uppselt lau. 7/10. uppselt. mið. 11/10 uppselt. fim. 12/10 laus sætl. fös. 13/10. uppselt, lau. 14/10. uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 sími 551 1200 Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Oorst Þýðing: Bjarni Jónsson. Lýsing: Ásnnundur Karlsson. Leikmynd: Óskar Jónasson. Búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmar Jónsson og Rúrik Haraldsson. Frumsýning í kvöld uppselt - 2. sýn. á morgun - 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKT.U LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright Sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 uppselt - sun. 15/10 nokkur sæti laus - fim. 19/10 - fös. 20/10. Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 6. sýn. í kvöld fös. uppselt - 7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppseit - fös. 20/10 uppseit - lau. 28/10 uppselt. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Á morgun nokkur sæti laus - fös. 13/10 - lau. 21/10. Mióasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aó sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greióslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14 örfá sæti iaus, sun. 15/10 kl. 14 uppselt, og kl. 17 fáein sæti laus. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld uppselt, fim. 12/10, lau. 14/10 miðnætursýning kl, 23.30. ATH.: Aðeins átta sýningar eftir. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Frumsýning lau. 7/10 uppselt, 2. sýn. mið. 11/10, grá kort gilda. Litla svið: • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmíiu Razumovskaju á Litla sviði kl. 20. Sýn. sun. 8/10 uppselt, mið. 11/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 upp- selt, sun. 15/10. • TÓNLEIKARÖÐ LR hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30: Þri. 10/10 3-5 hópurinn, kvintettar og tríó. Miðaverð 800. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! MOGKLEIKHUSIÐ sími 562 5060 ÆVINTÝRABÓKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Frumsýning lau. 7. okt. kl. 16.00, uppselt. 2. sýn. lau. 14. okt. kl. 16.00. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. ____ FÓLK í FRÉTTUM AÐDÁENDUR sveitatónlist- ar eru fjölmargir um víða veröld. Vafa- laust ur þessi kona fengið sinn skerf af þeim á tónleika hjá sér. Hún heitir Alison Krauss og fékk á mið- vikudag- inn fern verðlaun á launaafhendingu Samtaka um sveita tónlist í Nashville Bandaríkjunum. Reuter BJÖRK þykir vera meira aðlaðandi en Elle Macpherson. Björk meira aðlaðandi en Macpherson INYJASTA tölublaði The Sunday Times er mikið fjallað um land vort. Matthew Camp- bell, einn blaðamanna blaðsins, ritar til dæmis grein um Island þar sem hann heldur því fram að Island sé „inni“, eða í tísku. „Gleymdu París eða Mílanó. Evrópa hefur eignast nýtt menningarlegt kennileiti: höf- uðborg Islands. Reykjavík er í tísku,“ segir hann. Með grein- inni er birt mynd sem tekin var á Rykkrokki í Breiðholti fyrir skömmu. I sérblaði Sunday Times sem ber nafnið „Style“ fjallar David Thomas um „hinn fullkomna kvenmann". Hann vonar að dýrkun fagurra líkama sé á und- anhaldi. T0 marks um slíka þró- ELDSPÚARI á vegum Götu- leikhússins birtist í Sunday Times. un, sem hann segir vera jákvæða, segir hann að nýjasta líkamsrækt- armyndband Elle Macpherson seljist mun minna en búist hafði verið við. Yfir 400 þúsund eintök hafi verið innkölluð. Höfundur greinarinnar held- ur því fram að hinar svokölluðu ofurfyrirsætur og fallegar kon- ur yfir höfuð eigi oft í erfiðleik- um í samskiptum við veikara kynið. Fegurð þeirra sé ógn- vekjandi og þær séu einmana. Sem dæmi um hið gagnstæða nefnir hann Björk Guðmunds- dóttur til sögunnar. Hún sé dæmi um konu sem karlmenn eigi auðvelt með að verða hrifn- ir af. Einnig nefnir hann tennis- konuna Steffi Graf og leikkon- una Söndru Bullock. ..blabib kjarni málsins! V^osAsí/// J CARDATORGI J Garðar Karlsson OG ÁNNA Vl LH jÁLMS MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLART í Garðakránni Garðatorgi 1 FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD 6. OG 7. OKTÓBER STÓRT DANSGÓLF F.NGINN AÐGANGSFYRIR VERIÐ VELKOMIN Garflðhráín - Fossinn (GENGIÐ INN HRÍSMÓAMEGIN) Sími 565 9060 • Fax: 565 9075 1 djvijii eftir Maxím Gorkí Sýning í kvöld 6/10, örfá laus sæti, lau. 7/10, örfá laus sæti. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt aft hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga. Símsvari ali- an sólarhringinn. Ath.: FÁAR SÝNINGAR EFTIR. Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. tilKHÚSIB Hýr ábrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.