Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið | Stöð tvö
10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
riskur myndaflokkur. Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir. (244)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
►Litli lávarðurinn
(Little Lord Fountl-
eroy) Leikin bresk bamamynd. Þýð-
andi: Kristrún Þórðardóttir. (5:6) CO
19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Catwalk)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. (21:24) CO
19.30 ►Dagsljós Þátturinn verður á dagskrá
frá mánudegi til fóstudags á undan
fréttum og heldur áfram að þeim lokn-
um. Ritstjóri er Sigurður Valgeirsson,
umsjónarmenn þau Ásiaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Logi Bergmann Eiðsson,
Svanhildur Konráðsdóttir og Þorfínnur
Ómarsson og dagskrárgerð stjómar
Jón Egill Bergþórsson.
20.00 ►Fréttir
20.25 ►Veður
20.30 ►Dagsljós Framhald.
21.00 ►Happ í hendi Spuminga- og skafm-
iðaleikur með þátttöku gesta í sjón-
varpssal. Þrír keppendur eigast við í
spumingaleik í hverjum þætti og geta
unnið til glæsilegra verðlauna. Þætt-
imir eru gerðir í samvinnu við Happa-
þrennu Háskóla íslands. Umsjónar-
maður er Hemmi Gunn.
21.40 ►Katrín mikla (Catherine the Great)
Bandarísk sjónvarpsmynd um Katrínu
miklu af Rússlandi. Seinni hlutinn
verður sýndur á laugardagskvöld. Að-
alhlutverk: Catherine Zeta Jones, Ian
Richardson, Brian Blessed, John Rhys-
Davies, Mel Ferrer og Omar Sharif.
(1:2)
23.15 ►Uxi '95 - Fyrri hluti Þáttur um
Uxa, tónlistarhátíð sem haldin var við
Kirkjubæjarklaustur um verslun-
armannahelgina. í þessum fyrri þætti
koma m.a. fram Björk, Atari Teenage
Riot, SSS6I, Chapterhouse, GCD,
Bandulu og Funkstrasse. Seinni hlut-
inn verður sýndur að viku liðinni.
0.05
►Fjandakornið
(Demon Seed)
Bandarísk spennumynd frá 1977.
Myndin gerist í framtíðinni og segir
frá baráttu fólks við tölvu sem hefur
ákveðið að sölsa undir sig öll völd í
heiminum. Aðalhlutverk: Julie Christie,
Fritz Weaver, Gerrit Graham, Berry
Kroeger og Lisa Lu. Þýðandi: Reynir
Harðarson. Kvikmyndaeftirlit rflcis-
ins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 16 ára.
1.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
15.50 ►Popp og kók
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Myrkfælnu draugarnir
17.45 ►! Vallaþorpi
17.50 ►Ein af strákunum
18.15 ►Listaspegill II: John Sayles
(Opening Shot - John Sayles: The
Secret of Roan Inish) Fylgst með
störfum bandaríska leikstjórans
Johns Sayles meðan verið er að taka
upp myndina The Secret of Roan
Inish. sem gerist á írlandi.
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.20 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The
New Adventures of Superman II)
(14:22)
Extreme) Vinimir T.J. og Dexter
segja skilið við færibandavinnuna í
bílaverksmiðjunni og halda til Aspen
þar sem ríka og fræga fólkið leikur
sér. Þeir koma sér í mjúkinn hjá
þotuliðinu og gerast skíðakennarar.
Aðalhlutverk: Paul Gross, Peter Berg
og Finolu Hughes en leikstjóri er
Patrick Hasburgh. Myndin er frá
1993. Maltin gefur ★1A
23.20 ►Lestin til Yuma (3:10 to Yuma)
Vestri um efnalítinn bónda sem flyt-
ur hættulegan útlaga til móts við
lestina til Yuma. Útlaginn náðist eft-
ir að hann hafði ásamt félögum sín-
um rænt póstvagninn og gerst sekur
um morð. Aðalhlutverk: Van Hefíin,
Glenn Ford, Felicia Farr og Leora
Dana. Leikstjóri: Delmer Daves.
1957. Maltin gefur 'klh
0.55 ►Auga fyrir auga (Overruled) Lauru
Elias semur heldur illá við eldri dótt-
ur sína og eftir rifrildi þeirra á milli
rýkur dóttirin út og fellur fyrir hendi
morðingja. Ódæðismaðurinn er hand-
tekinn en ber fyrir sig geðveilu og
er sýknaður. Stranglega bönnuð
börnum. Lokasýning
2.30 ►Flekklaus (Beyond Suspicion)
Lögreglumaðurinn Vince Morgan er
í klípu eftir að harðsvíraðir glæpa-
menn myrtu unnustu hans. Jack
Scalia og Stephanie Kramer eru í
aðalhlutverkum en leikstjóri er Paul
Ziller. 1993. Bönnuð bömum. Loka-
sýning
4.05 ►Dagskrárlok
Hemmi Gunn er
stjórnandi þátt-
arins.
Happ í hendi
með Hemma
Happ í hendi er
spurninga- og
skafmiðaleikur
unninn í sam-
vinnu við
Happaþrennu
Háskóla ís-
lands og taka
gestir í sjón-
varpssal þátt í
leiknum
SJÓNVARPIÐ kl. 21.00 Nú er að
hefja göngu sína í Sjónvarpinu
splunkunýr þáttur undir stjórn
Hemma Gunn og nefnist hann Happ
í hendi og verður á dagskrá á hveiju
föstudagskvöldi klukkan 21.00. Þrír
keppendur eigast við í spuminga-
leik í hveijum þætti og fyrir rétt
svör hljóta þeir peninga í verðlaun.
í hveijum þætti eru dregnir út tveir
heppnir skafmiðakaupendur og
þeim boðið að koma í næsta þátt
þar sem þeir geta unnið upphæð
frá 50 þúsund krónum til einnar
og hálfrar milljónar, en áður gætu
þeir verið búnir að vinna tvær millj-
ónir á þann sama miða. Dagskrár-
gerð annast Egill Eðvarðsson.
Útvarpssagan
Strandið
Frásögnin
byggir á
raunverulegum
atburðum er
olíuskipið Clam
fórst við
Reykjanes í
mars 1950
RÁS 1 kl. 14.03 í dag kl. 14.03
byijar Hannes Sigfússon að lesa
sögu sína Strandið á Rás 1. Skáld-
sagan kom út árið 1955 og vakti
þegar verðskuldaða athygli. Frá-
sögnin byggir á raunverulegum at-
burðum er olíuskipið Clam fórst við
Reykjanes í mars 1950. Höfundur
var þá aðstoðarvitavörður í Reykja-
nesvita og varð vitni að því er 27
menn fórust. í aðfaraorðum leggur
Hannes hins vegar áherslu á að
þessi voveiflegi atburður sé aðeins
ytri rammi skáldsögunnar: „Ef sagt
er að höfundurinn hafi notað sjó-
slysið að Reykjanesvita sem átyllu
til að skrifa bókina, þá er það ekki
út í hött. En hitt hæfir beint í
mark, ef sagt er, að hann hafi haít
aðra og geigvænlegri atburði í
huga. Atburði sem hafa gerst - og
munu ef til vill gerast."
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland 8.00 Livets
Ord/Ulf Ekman 8.30 700 klúbburinn
9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heima-
verslun Omega 10.00 Lofgjörðartónl-
ist 18.00 Heimaverslun Omega 19.30
Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbb-
urinn 20.30 Heimaverslun Omega
21.00 Þinn dagur með Benny Hinn
21.30 Bein útsending frá Bolholti.
Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir
o.fl. 23.00 Praise the Lord
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Man
Who Wouldn’t Die, 1993 11.00 How
to Steal the World, 1966, Robert
Vaughn 13.00 Manhattan Murder
Mystery, 1993 15.00 Lad: A Dog F
17.00 The Man Who Wouldn’t Die P
1993, Roger Moore 19.00 Manhattan
Murder Mystery, 1993, Woody Allen,
Diane Keaton 21.00 Where the Day
Takes You, 1992 22.45 Death Ring
F 1991, Mike Norris 0.15 Lies of the
Heart, 1994, Jennie Garth 1.55 Torch-
light, 1984, Steve Railsback 3.25
Lad: A Dog, 1962
SKY OIME
6.00 The DJ Kat Show 6.01 The New
Transforme.rs 6.30 Double Dragon
7.00 Mighty Morphin Power Rangers
7.30 Jeopardy 8.00 Court TV 8.30
Oprah Winfrey Show 9.30 Bloekbust-
ers 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00
Spellbound 11.30 Designing Women
12.00 The Waltons 13.00 Geraldo
14.00 Court TV 14.30 Oprah Win-
frey Show 15.20 Kids TV 15.30
Double Dragon 16.00 Star Trek: The
Next Generation 17.00 Mighty
Morphin Power Rangers 17.30
Spellbound 18.00 LAPD 18.30
MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30
Coppers 20.00 Walker, Texas Ranger
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 Law & Order 23.00 Late
Whow with David Letterman 23.45
V 0.30 Anything But Love 1.00 Hit
Mix Long Play
EUROSPORT
7.30 Golf 8.30 Tennis 9.30 Rally-
cross 10.30 Eurofun 11.00 Mótor-
hjóla-fréttir 11.30 Formula 1 12.00
Þríþraut 13.00 Tennis, bein útsending
18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Glíma
20.00 Hnefaleikar, bein útsending
22.00 Golf 0.00 Eurosport-fréttir
0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vlsindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30
Fréttayfirlit 7.31 Tíðindi úr
menningarlífinu
8.00 „Á níunda tímanum" með
. i Rás 2 og Fréttastofu Útvarps.
8.10 Mál dagsins. 8.25 Að utan.
8.35 Morgunþáttur Rásar eitt
heldur áfram.
9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar.
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af at-
burðum smáum sem stórum.
Gluggað í ritaðar heimildir og
rætt við fólk. (Frá Akureyri)
11.03 Samfélagið i nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigríður Arnardóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv-
, arútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónleikar.
14.03 Útvarpssagan, Strandið eft-
ir Hannes Sigfússon. Höfundur
byijar lesturinn. (1:11)
14.30 Hetjuljóð. Brot af Sigurðar-
kviðu. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson.
15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir.
15.53 Dagbók.
** 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
Rós 1 kl. 9.50. Morgunleikfimi
mtð Halldóru Björnsdóltur.
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur.
17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga
Þorsteinn frá Hamri les (25:27)
Rýnt er í textann og forvitnileg
atriði skoðuð. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Siðdegisþáttur Rásar 1 Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir,
Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1.
heldur áfram.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 „Já, einmitt" Óskalög og
æskuminningar. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir.
20.15 Hljóðritasafnið.
— Svíta númer 2 í rímnalagastíl
eftir Sigursvein D. Kristinsson.
Björn Olafsson leikur með Sinf-
óníuhljómsveit íslands; Páll P.
Pálsson stjórnar.
— íslensk sönglög. Sigurður
Björnsson syngur; Guðrún A.
Kristinsdóttir leikur með á
píanó.
20.40 Blandað geði við Borgfirð-
inga. 3. þáttur: Brotsjór og
beitusmokkur. Umsjón: Bragi
Þórðarson.
21.20 Heimur harmóníkunnar.
Umsjón: Reynir Jónasson.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir
flytur.
22.20 Tónlist á siðkvöldi.
— Sinfónía númer 7 eftir Ludwig
van Beethoven í búningi tón-
skáldsins fyrir níu radda blás-
arasveit. Octophoros hópurinn
leikur.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur.
1.00 Naeturútvorp ú sumtungdum
rósum til morguns. Vtúurspú.
Fréttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpðið. Magnús R.
Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00
Morgunútvarpið. Leifur Hauksson
og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á
níunda tímanum með Rás 1 og
fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.45
Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jós-’
epsson. 16.05 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.30 Nýjasta
nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10
Næturvakt. Guðni Már Hennings-
son. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næt-
urvaktin heldur áfram.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00 Útvarp Austurland. 18.35-
19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún-
arsson. 12.00 íslensk óskalög.
13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór-
arinsson. 22.00 Næturvaktin.
BYLGJAN
FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 7.00 Morgunútvarp.
Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Biöndal. 9.05 Morgunþáttur. Hall-
dór Bachman. 12.10 Gullmolar.
13.00 íþróttafréttir. 13.10 ívar
Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin.
18.00 Gulimolar. 20.00 Kvölddag-
skrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00
Ágúst Héðinsson. 1.00 Næturvakt-
in. Ragnar Páll. 3.00 Næturdag-
skrá.
Fréttir ó huilu limunum kl. 7-18 og
kl. 19.19, frétluyfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttofréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
9.00 ÞórirTello. 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Bjarki Sigurðsson.
23.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957
FM 95,7
6.45 Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli
Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10
Þór B. Ólafsson. 15.05 Valgeir
Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn.
19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn
Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið.
Pótur Rúnor, Björn Morkús. 4.00
Næturdagskrá. Fréttir kl. 9, 10, 11,
12, 13, 14, 15, 16, 17.
Fróttir fró Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17
og 18.
KLASSÍK
FM 106,8
7.00 Tónlist meistaranna. Kári
Waage. 11.00 Blönduð tónlist.
13.00 Diskur dagsins frá Japis.
14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón-
list og spjall. Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist.
Fréttir frá BBC World service kl.
7, 8, 9, 13, 16.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00
Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið.
17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00
í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags
vaktin. 23.00 Næturvaktin.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 1 morguns-árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Stgilt kvöld.
24.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00
Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi.
21.00 Næturvaktin.
Útvarp Hafnarfjörður
FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyijun.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.