Morgunblaðið - 06.10.1995, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
AUGL YSINGAR
+
Kvennadeild Reykjavíkur-
deildar Rauða kross íslands
Haustfundurinn
verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum mið-
vikudaginn 11. október kl. 19.30.
Dagskrá:
Kvöldverður.
„Anna og útlitið" - leiðbeiningar um
fataval o.fl.
Skráið þátttöku í síma 568 8188.
Félagsmálanefnd.
Landsþing Landssamtak-
anna Þroskahjálpar á Hótel
Sögu 6.-8. október 1995
Föstudagur 6. október kl. 20.00
Setning: Þingstofa A.
Setning: Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður
Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Ávarp: Páll Pétursson, félagsmálaráðherra.
Söngur: Ólöf de Bont Ólafsdóttir, við píanóið
Ólafur Vignir Albertsson.
Ársalur
Að lokinni setningu verður kaffisamsæti í
boði Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Laugardagur 7. október
Skáli kl. 09.00-12.00: Hliðarráðstefna
umræðuhópa Þroskahjálpar.
Fjallað verður um liðveislu og upplýsingar
á auðlesnu máli.
Fyrirlesarar: Henning Furulund frá Noregi
og félagar úr umræðuhópum Þroskahjálpar.
Þingstofa A kl. 09.00-17.45: Unglingar
með fötlun og fjölskyldan.
Kl. 09.00 „Hvað dvelur orminn langa". Um
stefnu og framkvæmd í mennta-
málum fatlaðra hér og erlendis.
Grétar Marinósson, dósent
við K.H.Í.
Kl. 09.30 Menntamál - framhaldsskólinn.
Ásta B. Þorsteinsdóttir kynnir nið-
urstöður nefndar, sem fjallaði um
úrbætur í framhaldsskólamálum
fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu.
Kl. 10.00 Hvað stendur fötluðum til boða
á framhaldsskólastigi.
Fjölnir Ásbjörnsson, Iðnskólanum
í Reykjavík.
María Kjeld, Fullorðinsfræðslu
fatlaðra.
Ágústa U. Gunnarsdóttir, Mennta-
skólanum við Hamrahlíð.
Kl. 10.45 Kaffi.
Kl. 11.00 Tengsl skóla og atvinnu.
Guðmundur Grímsson, faðir 18 ára
fatlaðrarstúlku og atvinnurekandi.
Kl. 11.30 Pallborðsumræður um mennta-
mál.
Kl. 12.15 Matarhlé.
Kl. 13.10 Tölvutækni til náms og tómstunda.
Sigrún Jóhannsdóttir og Jens Toll-
efsen frá Tölvumiðstöð fatlaðra.
Kl. 13.40 Fatlaðurunglingurogfjölskyldan.
Jón Snorrason, faðir 14 ára
fatlaðs drengs.
Kl. 14.10 Hvað einkennir unglingsárin?
Ingvar Guðnason, sálfræðingur.
Kl. 14.40 Tómstunda- og menningar-
miðstöð fatlaðra.
Félagi úr Tipp Topp hóp Hins
hússins og Arsæll Már Arnarson,
starfsmaður Hins hússins.
Kl. 15.10 Kaffi.
Kl. 15.30 Einelti.
Guðjón Ólafsson, sérkennslu-
fræðingur.
Kl. 16.00 Liðveisla, tilgangur, fyrirkomulag.
Dísa Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi
Félagsmálastofnunar Reykjavíkur.
Kl. 16.30 Hvernig viljum við hafa liðveislu?
Hvernig upplýsingar viljum við?
Niðurstöður úr ráðstefnu um-
ræðuhópa Þroskahjálpar frá því
fyrir hádegi kynntar.
Kl. 17.00 Pallborðsumræður um liðveislu
og tómstundir.
Kl. 17.45 Ráðstefnuslit.
Frá kl. 14-17 gefst ráðstefnugestum tæki-
færi til að kynna sér það nýjasta í forritum
og fylgibúnaði frá Tölvumiðstöð fatlaðra.
Landsþingið er öllum opið.
Aðalfundur samtakanna verður haldinn
sunnudaginn 8. október og byrjar kl. 10.30.
Garðabær
Auglýsing um
tillögu að breytingu á deiliskipulagi
lóðarinnar Súlunes 3
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða-
bæjar og skipulagsstjóra ríkisins og með vísan
til gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985
er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu
að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Súlu-
nes 3. Breytingin felst í því, að heimilað er
að skipta einbýlishúsi í tvær aðskildar íbúðir,
sem hvor um sig er sérstök eign.
Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum
í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg,
frá 9. október til og með 6. nóvember 1995
á skrifstofutíma alla virka daga.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skila til undirritaðs fyrir 20. nóvember 1995
og skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Bæjarverkfræðingurinn
í Garðabæ.
TtLSÖLU
Til sölu eru jarðirnar Torfastaðir IV
og V í Fljótshlíð
Um er að ræða u.þ.b. 200 ha lands auk
gamals íbúðarhúss og eldri útihúsa. Ræktað
land er um 20 ha og greiðslumark í mjólk
er um 18.500 lítrar. Eignin hentar vel til skóg-
ræktar eða til afnota fyrir hestamenn.
Jarðirnar eru óskiptar.
Til sölu landspilda
Til sölu er 130 ha landspilda í Villingaholts-
hreppi, Árn. Staðsetning er um 10 mín. akst-
ur frá Selfossi. Eignin er húsalaus, en ýmsir
möguleikar í nýtingu, t.d. gott beitiland.
Höfum til sölu ýmsar gerðir sumar-
húsa á Suðurlandi
Nú er rétti tíminn til að kaupa sumarhús.
Vinsamlega hafið samband og fáið sendan
lista yfir það, sem við erum með á skrá.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu
Lögmanna Suðurlandi, sími 482-2988.
Lögmenn Suðurlandi,
JÉB Austurvegi 3,
sími 98-22988.
TILBOÐ - UTBOÐ
BESSASTAÐAHREPPUR
Húsnæðisnefnd
Bessastaðahrepps
óskar hér með eftir íbúð til kaups, sbr. úthlut-
un lánsfrá Húsnæðisstofnun ríkisinstil bygg-
ingar/kaupa á félagslegu húsnæði í sveitar-
félaginu í ár.
íbúðin verður að uppfylla stærðarkröfur og
verðgrundvöll Húsnæðisstofnunar ríkisins
um félagslegar íbúðir.
Um er að ræða eina 5 herbergja félagslega
eignaríbúð.
Tilboðum, merktum: „Bessastaðahreppur -
félagsleg íbúð“, skal skilað til skrifstofustjóra
Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, 225
Bessastaðahreppi, fyrir föstudaginn 20. októ-
ber 1995 kl. 12.00.
Tilboð verða þá opnuð þar að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
Skrifstofustjóri Bessastaðahrepps.
auglýsingor
I.O.O.F. 12 = 1771068'/2 =
I.O.O.F. 1 = 1771068’/z = Sp.
_______ Pýramídinn-
andleg
miðstöð
Námskeið
verður haldið
laugardaginn 7.
okt. kl. 11-17.
Námskeiðiö ber
yfirskriftina:
Hvernig getur þú
aukið á andlegan
næmleika þinn
og skynjanir og
lært að fara með
þessa þætti?
Heilunar-
námskeið
1 verður haldið
sunnud. 8. okt. kl. 11-17. Leið-
beinendur June og Jeff Huges.
Upplýsingar og innritun hjá
Pýramídanum, Dugguvogi 2,
símar 588-1415 og 588-2526.
Frá Guðspeki-
féiaginu
Ingólfsstræti 22
Áskriftarsími
Ganglera er
896-2070
( kvöld kl. 21 hefst vetrarstarf
félagsins með því að Einar Aðal-
steinsson flytur spjall um „Píla-
gríminn og veginn" í húsi félags-
ins, Ingólfsstræti 22. Á laugar-
dag er opið hús frá kl. 15-17
með kynningu á eðli Guðspeki-
félagsins í umsjón Einars Aðal-
steinssonar. Allir eru veikomnir.
Á fimmtudögum kl. 16-18 er
bókaþjónusta félagsins opin
með mikið úrval andlegra bók-
mennta.
Guöspekifélagiö er 120 ára al-
þjóðlegt félag, sem fjallar um
andleg mál á breiðum grundvelli.
LIFSSÝN
Samtök tll sjálfsþekklngar
Lífssýnarfélagar ath.
Gönguferð í Marardal frestað til
sunnudags 15. október '95.
Hittumst við Bolholtið kl. 10.
Stjórnin.
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill
heldur skyggnilýsingafund þriðju-
daginn 10. október kl. 20.30 í
Akoges-salnum, Sigtúni 5. Húsið
opnað kl. 19.30. Miðar seldir við
innganginn. Allir velkomnir.
Aðalfundur
sunddeildar KR veröur haldinn í
KR-heimilinu við Frostaskjól 2
þriðjudaginn 17. október kl.
20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
co
£9
Dagsferð laugard. 7. okt.
Kl. 9.00 Hrómundartindur,
9. áfangi fjallasyrpu.
Dagsferð sunnud. 8. okt.
Kl. 20.00 Kvöldganga á fullu
tungli.
Helgarferð 7.-8. okt.
Kl. 8.00 Torfajökull á fullu tungli.
Gist i Hvanngili.
Fararstjóri Jósef Hólmjárn.
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Helgarferðir 7. - 8. okt.
Brottför laugard. kl. 08.00
1. Þórsmörk - haustlitir. Nú er
besti tíminn til að skoða haustlit-
ina. Gönguferðir við allra hæfi.
Þátttakendum gefst kostur á að
tína birkifræ, en ferðin er í sam-
vinnu við Landgræösluna og
Skógrækt ríkisins og Sjálfboða-
liðasamtökin. Að þvi tilefni býð-
ur F.l. grillmáltíð á laugardags-
kvöldinu.
2. Fimmvörðuháls - Þórsmörk.
Ekið að Skógum og gengið í
Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála
i báðum feröanna. Takmarkað
pláss.
Sunnudagsferðir 8. okt.
1. kl. 10.30 Skálafellsöxl-Skála-
fell-irafell. 2. kl. 13.00 Hval-
fjörður, krækllngatfnsla og
skoðaðir haustlitir í Brynjudal.
3. kl. 13.00 Sandfell-Vindás-
hlfð.
Kvöldferð á vættaslóðir á
mánudagskvöldið kl. 20.00.
Fyrsta myndakvöld vetrarins
verður miðvikudagskvöldið 11.
október f Mörkinni 6.
Ferðafélag Islands.