Morgunblaðið - 10.10.1995, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 31
FRETTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 9. október.
NEWYORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 4719,35 4740,31)
Allied Signal Co 44,25 (43,125)
AluminCoof Amer.. 53 (49,875)
AmerExpress Co.... 43,375 (44)
AmerTel &Tel 63,375 (64,25)
Betlehem Steel....T... 13,5 (14)
Boeing Co 64 (64,125)
Caterpillar 51,875 (55,25)
Chevron Corp 48,625 (50,375)
Coca Cola Co 70,375 (71)
Walt Disney Co . 56,75 (57,375)
Du Pont Co 66 (65,375)
Eastman Kodak 57,5 (58,875)
Exxon CP 72,75 (74)
General Electric 62,75 (63,25)
General Motors 45,375 (44,375)
GoodyearTire 38,5 (38,25)
Intl Bus Machine 93 (94)
Intl PaperCo 37,75 (38,75)
McDonalds Corp 38,5 (38,75)
Merck&Co 59,75 (58,5)
Minnesota Mining... 56,5 (57,625)
JP Morgan&Co 77,625 (77.375)
Phillip Morris 85 (83,875)
Procter&Gamble.... v 80,5 (78,75)
Sears Roebuck 34,5 (35,25)
Texaco Inc 66,25 (67)
Union Carbide 38,125 (37,625)
United Tch 84 (84,625)
Westingouse Elec... 14,75 (15,125)
Woolworth Corp 15,25 (15,375)
S & P 500 Index 576,85 (580,92)
Apple Complnc 34,5 (36)
CBS Inc 80 (80)
Chase Manhattan ... 63,5 (63,125)
ChryslerCorp 51,75 (51,25)
Citicorp 72,25 (72,625)
Digital Equip CP 43,5 (44)
Ford MotorCo 29,75 (29,75)
Hewlett-Packard 78,25 (80,75)
LONDON
FT-SE 100 Index 3508.8 (3541,8)
Barclays PLC 743.75 (748)
BritishAirways 465 (471)
BR Petroleum Co 468 (483)
BritishTelecom 393 (401)
Glaxo Holdings 773 (774)
Granda Met PLC 427 (431)
ICI PLC 805 (831)
Marks & Spencer.... 425 (426,5)
Pearson PLC 600 (600)
ReutersHlds 543,75 (554)
Royal Insurance 365 (365)
ShellTrnpt(REG) .... 752 (760)
ThornEMIPLC 1455 (1490)
Unilever 207 (209,77)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 2168,69 (2208,82)
AEG AG 144,5 (143,2)
Allianz AG hldg 2532 (2599)
BASFAG 311,2 (316,7)
Bay Mot Werke 772,5 (798)
Commerzbank AG... 325,2 (326,5)
Daimler Benz AG 693 (710)
Deutsche Bank AG.. 66,4 (68,2)
Dresdner BankAG... 38,35 (38,85)
Feldmuehle Nobel... 299 (300)
Hoechst AG 346,8 (355,5)
Karstadt 626 (636)
Kloeckner HB DT 9,95 (10,36)
DT Luflhansa AG 199 (200,2)
ManAG STAKT 400,5 (405,5)
Mannesmann AG.... 468 (471,7)
Siemens Nixdorf 3,41 (3.5)
Preussag AG 422,5 (431)
Schering AG 101 (102,25)
Siemens 728,5 (737,5)
Thyssen AG 269,6 (279,3)
Veba AG 57,2 (58)
Viag 551,5 (561)
Volkswagen AG 447,7 (461,8)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index (-> (18220,41)
AsahiGlass <-) (1100)
BKofTokyo LTD <-) (1530)
Canon Inc (-) (1800)
Daichi Kangyo BK.... h (1830)
Hitachi <-) (1090)
Jal <-) (626)
Matsushita EIND... (-) (1560)
Mitsubishi HVY <-) (797)
Mitsui Co LTD h (792)
Nec Corporation H (1410)
NikonCorp h (1360)
Pioneer Electron (-) (1780)
SanyoElec Co <-) (557)
SharpCorp .'. <-) (1410)
SonyCorp h (5240)
Sumitomo Bank (-) (1950)
Toyota MotorCo.... <-) (1920)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 361,16 (363,5)
Novo-Nordisk AS.... 670 (673)
Baltica Holding 73,5 (72)
Danske Bank 349 (345)
Sophus Berend B ... 619 (630)
ISS Int. Serv. Syst... 148 (147)
Danisco 240 (242)
Unidanmark A 239 (235)
D/S Svenborg A 161823 (159500)
Carlsberg A 282 (278)
D/S 1912 B 111000 (112500)
Jyske Bank 351 (355)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 720,55 (726,24)
Norsk Hydro 259,5 (261)
Bergesen B 138 (140)
Hafslund AFr 166,5 (167,5)
Kvaemer A 262 (259,5)
Saga Pet Fr 76 , (78)
Orkla-Borreg. B 287 (285)
Elkem AFr 75 (75,5)
Den Nor. Oljes 2,5 (2.5)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond.... 1761,59 (1773,12)
Astra A 248 (248)
EricssonTel 154,5 (160)
Pharmacia 213 (202)
ASEA 698 (698)
Sandvik 134 (136,5)
Volvo 161,5 (161,6)
SEBA 42,3 (44,5)
SCA 124 (124)
SHB 120 (122)
Stora 90 (90)
Verð á hlut er i í gjaldmiðli viðkomandi
lands. í London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverð
daninn áður
i ° i
„ALÞINGI ályktar að fela ríkis-
stjórninni að undirbúa ráðningu
umboðsmanna sjúklinga að öllum
stærri sjúkrahúsum og í hveiju
heilsugæsluumdæmi, sem gæti
gætt hagsmuna og réttinda sjúkl-
inga.“
Svo hljóðar þingsályktunartil-
laga sem Ásta B. Þorsteinsdóttir
og fjórir aðrir þingmenn Alþýðu-
flokks hafa lagt fram á Alþingi.
Meðal flutningsmanna eru tveir
fyrrverandi heilbrigðisráðherrar,
Sighvatur Björgvinsson og Guð-
mundur Árni Stefánsson.
í greinargerð segir að hlutverk
umboðsmanna sjúklinga geti m.a.
orðið að fylgjast með því að sjúkl-
ingum sé ekki mismunað og jafn-
ræðis sé gætt, að taka við kvörtun-
um, meta þær og aðstoða sjúklinga
við að koma þeim á framfæri, að
stuðla að því að umhverfi á sjúkra-
stofnunum sé vinsamlegt og þjón-
Ný þingmál
Umboðsmaður
sjúklinga
Tillaga um veiðileyfagjald endurflutt
usta þeirra betri. Einnig að leysa
samskiptavanda og deilumál.
Veiðileyfagjald
Þingmenn Þjóðvaka hafa endur-
flutt þingsályktunartillögu sína frá
síðasta þingi um veiðileyfagjald.
Tillagan gerir ráð fyrir að sjávarút-
vegsráðherra verði falið að skipa
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1
9. október 1995
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 220 30 100 260 26.068
Blandaður afli 38 31 34 89 2.990
Blálanga 91' 79 81 2.488 202.072
Djúpkarfi 66 66 66 830 54.780
Gellur 315 315 315 51 16.065
Hlýri 126 126 126 753 94.878
Karfi 90 68 81 10.693 871.276
Keila 79 20 68 11.757 804.179
Langa 110 50 106 5.481 583.410
Langlúra 126. 70 121 1.882 227.872
Lúða 485 115 399 2.244 895.124
Lýsa 40 24 33 964 32.113
Sandkoli 89 44 '86 425 36.759
Skarkoli 140 111 119 1.290 152.878
Skata 90 90 90 34 3.060
Skrápflúra 42 42 42 30 1.260
Skötuselur 250 215 241 316 76.305
Smokkfiskur 76 76 76 68 5.168
Steinbítur 114 94 109 210 22.888
Stórkjafta 60 60 60 442 26.520
Tindaskata 10 7 8 903 7.077
Ufsi 77 30 70 19.246 1.349.565
Undirmálsfiskur 68 54 62 500 30.778
Ýsa 144 66 104 16.190 1.687.500
Þorskur 176 60 121 26.563 3.218.170
Samtals 101 103.709 10.428.755
FAXAMARKAÐURINN
Blandaður afli 38 31 34 89 2.990
Blálanga 79 79 - 79 2.028 160.212
Lýsa 39 29 32 772 24.673
Lúða 479 347 440 175 77.011
Smokkfiskur 76 76 76 68 5.168
Steinbítur 114 114 114 74 8.436
Tindaskata 7 7 7 161 1.127
Ufsi 49 49 49 72 3.528
Undirmálsfiskur 65 54 57 300 17.178
Þorskur 114 92 98 438 42.876
Ýsa 97 73 79 3.217 253.532
Djúpkarfi 66 66 66 830 54.780
Samtals 79 8.224 651.511
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Skarkoli 114 114 114 58 6.612
Ufsi sl 66 60 61 1.406 85.541
Þorskur sl 90 90 90 541 48.690
Samtals 70 2.005 140.843
FISKMARKAÐUR HÚSSAVÍKUR
Annarafli 62 62 62 179 11.098
Langlúra 70 70 70 15 1.050
Sandkoli 44 44 44 20 880
Skarkoli 111 111 111 438 48.618
Tindaskata 7 7 7 490 3.430
Ýsa sl 75 75 75 1.450 108.750
Skrápflúra 42 42 42 30 1.260
Samtals 67 2.622 175.086
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 220 220 220 66 14.520
Gellur 315 315 315 51 16.065
Lúða 355 355 355 12 4.260
Sandkoli 89 56 89 405 35.879
Skarkoli 125 125 125 .603 75.375
Undirmálsfiskur 68 68 68 200 13.600
Þorskurós . 140 90 112 2.285 256.149
Ýsa ós 127 120 126 237 29.841
Ýsa sl 125 125 125 100 12.500
Samtals 116 3.959 458.188
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 30 30 30 15 450
Blálanga 91 91 91 460 41.860
Hlýri i 126 126 126 753 94.878
Karfi 90 80 85 8.663 733.236
Keila 79 20 68 11.757 804.179
Langa 110 76 107 5.435 581.110
Langlúra 126 75 v 121 1.867 226.822
Lýsa 40 24 39 192 7.440
Lúða 485 116 431 1.660 715.643
Skarkoli 140 120 133 48 6.400
Skata 90 90 90 34 3.060
Skötuselur 250 215 241 316 76.305
Steinbítur 111 101 107 124 13.324
Tindaskata 10 10 10 252 2.520
Ufsi ós 74 30 64 7.812 497.468
Ufsi sl 77 30 77 9.956 763.028
Þorskurós 140 60 120 '5.866 705.562
Þorskur sl 176 71 126 14.099 1.770.693
Ýsaós 144 70 132 3.724 491.791
Ýsa sl 130 70 114 4.191 478.403
Stórkjafta 60 * 60 60 442 26.520
Samtals 104 77.666 8.040.692
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Lúða 260 200 242 350 84.581
Samtals 242 350 84.581
HÖFN
Karfi 68 68 68 2.030 138.040
Langa 50 50 50 46 2.300
Steinbítur 94 94 94 12 1.128
Þorskursl 153 70 120 3.084 370.450
Ýsa sl 84 70 84 2.191 183.321
Samtals 94 7.363 695.239
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 290 290 290 47 13.630
Skarkoli 111 1 í 1 111 143 15.873
Þorskur sl 95 95 95 250 23.750
Ýsa sl 129 66 120 1.080 129.362
Samtals 120 1.520 182.615
nefnd til að undirbúa löggjöf um
veiðileyfagjald. Gert er ráð fyrir
að í nefndinni eigi sæti fulltrúar
frá öllum þingflokkum og helstu
samtökum útgerða, sjómanna og
fiskvinnslu.
Tillagan gerir ráð fyrir að nefnd-
in kanni hvaða form veiðileyfa-
gjalds er heppilegast með tillit til
fjárhagsstöðu sjávarútvegs, fisk-
veiðastjórnunar, viðskipta með
veiðileyfi, hagstjórnunar hérlendis,
byggðaþróunar, samkeppnisstöðu
atvinnuveganna og ríkisijármála.
Afskriftir
skatta
Jóhanna Sigurðardóftir, þingmaður
Þjóðvaka í Réykjavík, spyr fjár-
málaráðherra hve mikið hafi verið
afskrifað af opinberum gjöldum hjá
einstaklingum og lögaðilum árlega
sl. fimm ár og um kostnað ríkis-
sjóðs vegna þessa. Jafnframt hve
oft lögaðili sem ekki hafi tekist að
innheimta opinber gjöld hjá hafi
orðið gjaldþrota og hafið að nýju
sama eða svipaðan rekstur undir
öðru heiti. Ennfremur hvort ráð-
herra hyggist grípa til sérstakra
aðgerða til að sporna við afskriftum
opinberra gjalda.
Fjárauka- og
lánsfjárlög
Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra hefur lagt fram frumvarp til
fjáraukalaga fyrir árin 1994 og
1995 og einnig frumvarp til láns-
fjárlaga fyrir árið 1996.
Nefndar-
formenn
Geir H. Haarde, Sjálfstæðisflokki,
hefur verið kjörinn formaður utan-
ríkismálanefndar Alþingis. Vara-
formaður er Ólafur Ragnar Gríms-
son, Alþýðubandalagi.
Kristín Ástgeirsdóttir, Kvenna-
lista, hefur verið kjörin formaður
félagsmálanefndar Álþingis. Vara-
formaður er Siv Friðleifsdóttir,
Framsóknarflokki.
Einar Kr. Guðfinnsson, Sjálf-
stæðisflokki, er formaður sam-
göngunefndar Alþingis. Magnús
Stefánsson, Framsóknarflokki er
varaformaður.
Formaður menntamálanefndar
er Sigríður Anna Þórðardóttir,
Sjálfstæðisflokki. Hjálmar Árna,-
son, Framsóknarflokki, er varafor-
maður nefndarinnar.
Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. ágúst 1995
ÞINGVÍSITÖLUR
Breyting, %
1. jan. 1993 9. frá síðustu frá
= 1000/100 okt. birtingu 30/12,'94
-HLUTABRÉFA 1270,43 +0,45 +23,90
- spariskírteina 1 -3 ára 129,36 +0,23 +4,92
- sparískírteina 3-5 ára 132,22 +0,14 +3,91
- spariskírteina 5 ára + 141,38 +0,14 +0,59
- húsbréfa 7 ára + 141,21 +0,15 +4,48
- peningam. 1-3 mán. 121,24 +0,06 +5,50
- peningam. 3-12 mán. 129,63 +0,06 +6,43
Úrval hlutabréfa 131,34 +0,31 +22,12
Hlutabréfasjóðir 137,02 +2,50 +17,80
Sjávarútvegur 113,67 0,00 +31,58
Verslun og þjónusta 117,76 +0,21 +8,95
Iðn. & verktakastarfs. 126,49 0,00 +20,68
Flutningastarfsemi 165,07 +0,97 +46,28
Olíudreifing 128,53 0,00 +2,44
Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og
birtar á ábyrgð þess.
Þingvísitala sparisk. 5 ára + 1. janúar 1993 = 100 Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar 1993 = 100
IHO 41 >38 145 141,21
140 ~ 1 OC _
1 OO 130- 135 a on
1 Ágúst 1 Sept. 1 Okt. 1 1 Ágúst 1 Sept. 1 Okt. '
•
| Olíuverð á Rotterdam-markaði, 28. júlí til 6. okt.
GASOLÍA, dollarar/tonn SVARTOLÍA, dollarar/tonn
140
zuu 1 RfV- 120
IÖO 160- 100 8°*~-rU' ""n ^ 85JV
147 5/ 84,0
I 147]0 60 ~ . A 1 1 1 1 I 1 1 t 1 l
122l 3,j 4.Á 11. 18. 25. TS 8. 15. 22. 29. 6.0 40 1 1 t 1 1 i 1 1 r* r* r 28.j 4.Á 11. 18. 25. 1.S 8. 15. 22. 29. 6.0
220
BENSÍN, dollarar/tonn
Súper
164,0/
162,0.
Blýlaust 156.0/
-t -a- -+..i-
28.j 4.Á 11. 18. 25. 1.S 8. 15. 22. 29. 6.0
220-
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
167,5/-
166,5
146-
1201 I—: I I " I t—; -I : "'i-----------1
28.j 4.Á 11. 18. 25. 1.S 8. 15. 22. 29. 6.0