Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 37 I ) ) f > f ý > ; I J 7 I J V » SIGURLINA PÁLSDÓTTIR + Signrlína Páls- dóttir var fædd á Vatnsenda í Eyja- firði 29. ágúst 1920. Hún lést á Fj ór ðungssj úkra- húsinu á Akureyri 30. september síð- astliðinn. Foreldr- ar hennar voru Stefanía Einars- dóttir, f. 28. febr- úar 1894, d. 27. mars 1967, og Páll Hólm Jónsson, f. 26. júlí 1897, d. 25. firði, d. 20. febrúar 1993. Börn hennar eru: Oddur Friðrik, f. 29. nóvember 1941, Stefán, f. 30. júlí 1945, d. 22. febrúar 1947, Stef- ánn Páll, f. 20. nóv- ember 1947, Stefan- ía, f. 5. júlí 1949, Mattý Sigurlína, f. 10. apríl 1951, Aðal- heiður, f. 21. júní 1952, og Hólmfríð- ur Margrét, f. 28. maí 1954. Sigurlína verður borin til hinstu hvíldar frá Ak- ureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. janúar 1968. Maki hennar var Einar Magnússon skipasmiður, f. 7. september 1904 á Ytri-Hofdölum í Skaga- EITT af því sem við mennimir vit- um með vissu í þessu lífi er það, að eitt sinn skat sérhver deyja. Þessi staðreynd kemur manni þó alltaf á óvart þegar einhver deyr sem okkur sjálfum er kær. Þannig var það líka þegar hún Lína amma okkar úr Grenivöllunum dó. Einhvem veginn vom við systk- inin ekki viðbúin því, og reiknuðum alltaf með því að næst þegar við kæmum norður í heimsókn væri amma á sínum stað og ekkert hefði breyst. Nú vitum við innra með okkur að þannig verður það ekki, því allt er í heiminum hverfult. Og þegar sorgin knýr dyra, riíj- ast upp í huganum eitt og annað sem kristin trú segir um hina dánu. I fermingarundirbúningnum forð- um á Akureyri vorum við látin læra textann úr Jóhannesarguðspjalli sem kallaður er Litla-Biblían. Það er gott að þekkja þannig orð þegar einhver nákominn deyr. Þá fínnur maður birtuna og finnur að dauðinn er ekki nein endalok. „Því svo elsk- aði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ (Jóh. 3:16.) Amma Lína átti sterka trú, og þess vegna var dauðinn henni ekki neitt myrkur. Hún hefur nú kvatt Erfidrykkjur Glæsilég kaffi- hladborð, fallegir Siilir og mjög góö þjónnsta þessa jörð og með þeirri trúarsann- færingu og birtu sem hún átti viljum við kveðja hana og þakka þann tíma sem við áttum saman. Þú skalt vera stjama mín Drottinn yfir dimm höf yfir djúpa dali og eyðimerkur. Ég geng í geisla þínum og eitt sinn mun geisli þinn verða að gullstiga þar sem ég geng upp fagnandi skrefum (Ragnhildur Ófeigdóttir.) Guð blessi minningu ömmu Línu. Jón Þór, Ásta og Öm. Okkur langar í örfáum orðum að minnast Línu ömmu, en í dag verður hún jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju. Á stundu sem þessari Blómakrossar, Útfarakransar & Kistuskreytingar Blómaskreytingar og afskorin blóm við öll tækifæri iífsVbiúm I i s t i n a ð s k r e y t a Hlíðasmára 8 • Miájan • Kðpavogi sími: 5 64 4406 Opið frá kl. 10 lil 21 fljúga margar minningar um hug- ann. Það var ávallt gaman að heim- sækja ömmu því hún var svo með- vituð um allt sem var að gerast í heiminum. Það var alltaf hægt að koma til hennar, hvort sem maður þurfti á ráðleggingum, fréttum eða einhveiju öðru að halda, alltaf var hún tilbúin að veita manni tíma og hjálp. Samverustundimar með henni vom alltaf skemmtilegar, hún var svo hjartahlý, mild og góð. í ágúst átti amma afmæli og bauð hún þá öllum bamabörnum og bamabarnabörnunum sínum út að borða. Það var í fyrsta skipti sem dóttir okkar fór út að borða og var amma svo stolt að vera sú fyrsta sem byði henni út. Þetta boð gleym- ist seint því þetta kvöld var amma svo hress og skemmtileg og við hlógum mikið. En eitt af því fáa sem ömggt er í lífi manns er að því lýkur ein- hvem tíma og enginn veit fyrr en dauðinn ber að dyrum. Þann dag er amma lést var 14. langömmu- bam hennar skírt og hafði hún hlakkað svo til að vera viðstödd skímina. Um leið og kirkjuklukk- urnar slógu tvö og skírnarathöfnin hófst, kvaddi amma þennan heim. En við emm sannfærð um að amma hafi verið með okkur í kirkjunni á þeirri stund. Minningin um ömmu Línu lifír og biðjum við algóðan Guð að varð- veita minningu um okkar ástkæm og góðu ömmu. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Páll, Jórunn og Amanda Mist. Blómastofa Friöfmns Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöid til ki. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. Upplýsingar í síma 5050 Ö25 og 5ö2 7575 FLUOŒIÐIR UQTEL LOFTLEIBIR t Móðir mín, tengdamóðir og amma, SVEINA P. LÁRUSDÓTTIR, andaðist á heimili sínu, Droplaugarstöðum, laugardaginn 7. októ- ber. Útför fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 16. október kl. 10.30. Lárus Jónsson, Ásdís Benediktsdóttir Jón Lárusson, Elsa Lárusdóttir, Birgir Lárusson, Lára Björg Lárusdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SVANUR LÁRUSSON, Barónsstfg 30, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 11. október kl. 15.00. Sonja E. Svansdóttir, Þórir H. Óskarsson, Lárus Svansson, Ragnheiður Egilsdóttir, Halldór Örn Svansson, Elsa E. Drageide, Hulda Svansdóttir, Þorsteinn Jónsson, Lára S. Svansdóttir, Geirlaugur Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn. t Kæru vinir. Við sendum ýkkur innilegar þakkir fyrir styrk og hlýhug við andlát og útför SIGURGEIRS JÓNSSONAR ökumanns. Spitalavegi 21, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki við heimahjúkrun og læknum og hjúkr- unarfólki við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hulda Gísladóttir, Dagný Sigurgeirsdóttir, Jóhannes Björnsson, Sigurlína A. Sigurgeirsdóttir, Páll Stefánsson, Gisli Sigurgeirsson, Guðlaug K. Ringsted, Hulda B. Stefánsdóttir, Hörður Geirsson. r~ t Öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýjug við andlát og útför ARNDÍSAR SIGRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR, Skipholti 55, Reykjavik, færum við bestu þakkir. Guðlaug Pétursdóttir, Jón Pétursson, Magdalena Kristinsdóttir, Sigmar Pétursson, ÞrúðurJ. Kristjánsdóttir, Guðmunda Óskarsdóttir, Smári Sveinsson, Guðmundur Rúnar Óskarsson, Ragnheiður Sigurðardóttir, Kristján Óskarsson, SigriðurÁ. Ingólfsdóttir, Sigurbjörg Eiríksdóttir, Svavar Sigurjónsson, barnabörn og barnabarnabörn. 4« t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, fósturmóður, ömmu og langömmu, MAGNEU ÓSKAR TÓMASDÓTTUR, Sólvangi, Hafnarfirði, áðurtil heimilis á Meistaravöllum 21, Reykjavík. Guðrún Esther Halldórsdóttir, Páll M. Guðmundsson, ísleifur Halldórsson, Kolbrún Þorfinnsdóttir, Birgir Sigurðsson, Anna Skaftadóttir, Halldór Bragason, Sigrún Valgeirsdóttir, Trausti Bragason, Ingunn Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. FOSSVOGI P^gútún m mum t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, FINNUR HILMAR INGIMUNDARSON, Teigaseli 1, Reykjavík, lést í Landspítalanum 7. október. t Hjartans þakkirtil allra, er sýndu samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, BJARNA HANSSONAR, Hlíf 1, ísafirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkra- húss og Heilsugæslustöðvar (safjarðar. Guð blessi ykkur öll. Útfararstofa Kirijugarðanna Fossvogi Sfmi 551 1266 Bergljót Karlsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Kristfn Bjarnadóttir, Oddur Bjarnason, Hákon Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.