Morgunblaðið - 10.10.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 47
I DAG
BBIDS
Bmsjón Guðm. I’ n 11
Arnarson
„SVONA er legan aldrei í
bókum,“ sagði Hjálmtýr R.
Baldursson vonsvikinn, eft-
ir að hafa farið einn niður
í fimm hjörtum. Spilið kom
upp á spilakvöldi hjá BR
síðastliðinn miðvikudag.
Vestur gefur; allir á
hættu (áttum snúið).
Norður
♦ 6
V KDG8
♦ Á94
+ Á8653
Vestur
♦ K93
V 103
♦ KDG83
4 DG7
Austur
♦ ÁDG1052
¥ 2
♦ 10752
4 D2
Suður
4 874
f Á97654
♦ 6
4 1094
Á flesstum borðum voru
spilaðir fjórir spaðar í AV,
víða doblaðir. Með tígli út
má taka þann samning tvo
niður. Einhveijir fengu að
spila fjögur hjörtu í NS óg
enn aðrir börðust upp í
fimm hjörtu. Þeirra á meðal
voru Hjálmtýr og félagi
hans Baldvin Valdimarsson.
Hjálmtýr fékk út spaða
upp á ás og meiri spaða.
Hann trompaði og lagði
strax niður laufás. Það var
liður í að undirbúa lokastöð-
una. Austur úggði ekki að
sér og lét tvistinn undir
ásinn. Hjálmtýr víxltromp-
aði nú spaða og tígul og tók
einu sinni tromp í leiðinni.
Staðan var þá þessi:
Norður
4 -
V K
♦ -
4 8653
Vestur
4 -
¥ 10
♦ KD
4 DG
Austur
4 K
Suður
4 -
V Á97
♦ -
4 109
Nú spilaði Hjálmtýr laufi.
Austur fékk slaginn á kóng-
inn og varð að spila út í
tvöfalda eyðu. Hann valdi
spaðann og Hjálmtýr henti
laufi heima og trompaði í
borði með kóng. Aldrei
þessu vant virtist allt ætla
að ganga upp!
Nei, ekki alveg. Vestur
henti laufí í spaðann og
tryggði sér þar með óvænt-
an slag á hjartatíuna með
uppfærslu. Svekkjandi. í
bridsbók hefði hjartatían
verið blönk í austur.
Árnað heilla
STJÖBNUSPÁ
n p' ÁRA afmæli. I gær,
• tj mánudagjnn 9.
október, átti Guðmundur
Runólfsson, útgerðar-
maður á Grundarfirði,
sjötíu og fimm ára afmæli.
fr/\ÁRA afmæli. í dag,
OUþriðjudaginn 10.
október, er fimmtugur Sig-
urður Snævar Gunnars-
son, framkvæmdastjóri,
Bleilgukvísl 2, Reykjavík.
Eiginkona hans er Erla
Pálrttadóttir, kirkjuvörð-
ur Fossvogskirkju,
Kirkjugarða Reykjavík-
urprófastsdæma. Þau
hjónin dvelja í dag á sveita-
setri sínu, Hálsakoti í
Hrunamannahreppi.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 29. júlí sl. í Hall-
grímskirkju af sr. Úlfari
Guðmundssyni Kristín Eg-
ilsdóttir og Haukur Guð-
mundsson. Heimili þeirra
er á Laugavegi 139,
Reykjavík.
pf A ÁRA afmæli. í dag,
t) U þriðjudaginn 10.
október, er fimmtug Hild-
ur Þorláksdóttir, Hátúni
12, Reykjavík. Hún tekur
á móti ijölskyldufólki sínu
og vinum laugardaginn 14.
október nk. kl. 15-17 í
Dagvistarsal Sjálfsbjarg-
ar, Hátúni 12.
pf/\ÁRA afmæli. í dag,
tJ U þriðjudaginn 10.
október, er Loftur Magn-
ússon, Hjallabraut 58,
Hafnarfirði, fimmtíu ára.
Eiginkona hans er Erla
Guðlaug Sigurðardóttir.
Þau hjónin taka á móti gest-
um í Haukahúsinu við
Flatahraun í Hafnarfirði
milli kl. 18-20 á afmælis-
daginn.
I^jósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 22. júlí sl. í Kópa-
vogskirkju af sr. Bryndísi
Möllu Elídóttur Jóna Kr.
Sigurðardóttir og Halldór
Snorrason. Heimili þeirra
er á Bárugötu 5, Reykjavík.
eftir Frances Drake
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert fróðieiksfús ogfylg-
ist vel með því sem er að
gerast.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) n*
Þér berst freistandi vinnutil-
boð. Hugsaðu þig samt vel
um áður en þú tekur ákvörð-
un, því þér líður vel þar sem
þú ert.
Naut
(20. apríl - 20. maí) <r%
Eitthvað óvænt gerist í vinn-
unni í dag sem krefst skjótra
viðbragða. En flýttu þér
ekki um of, þar sem málið
er viðkvæmt.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú átt það til að vera fljót-
fær, og ættir að leita ráða
hjá vini áður en þú tekur
mikilvæga ákvörðun varð-
andi vinnuna í dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$£
Þú einbeitir þér að verkefni
sem starfsfélagar hafa átt
erfítt með að leysa. Með
þolinmæði og þrautseigju
fínnur þú lausnina.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Þú metur nánustu vini þína
mikils, og ættir að láta þá
vita það. Með því treystir
þú sambandið og tryggir
betri samstöðu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ef þú hefur áhyggjur af
hegðun ungs ættingja þarft
þú að sýna skilning og þolin-
mæði og varast harkaleg
viðbrögð.
Vog
(23. sept. -v 22. október)
Reyndu að halda ró þinni
ef vinur kemur illa fram við
þig í dag. Taktu það ekki
til þín, og reyndu að sýna
skilning.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0
Ef þú ert eitthvað miður þín
ættir þú að leita ástæðunnar
og reyna að leysa vandann.
Það tekst ef þú einbeitir þér.
Bogmaöur
(22. nóv. — 21. desember) <50
Þú þarft að endurskoða fjár-
hagsstöðu þína og fara spar-
lega með peninga. Ef þú
sýnir aðgát fer allt vel að
lokum.
LEIÐRÉTT
Hafsvæði en ekki
hafnarsvæði
Vandræðaleg prentvilla
slæddist inn í viðtal Guð-
rúnar Guðlaugsdóttur við
Markús • Örn Antonsspn,
framkvæmdastjóra Út-
varps, í sunnudagsblaðinu,
sem ástæða er til að leið-
rétta. Þetta var í setning-
unni: „Það verður ekkert
marktækt innlent sjónvarp
eða útvarp rekið hér á Is-
landi, sem nær á hvert
byggt ból og út á hafnar-
svæðin, öðruvísi en til komi
opinber tilstuðlan í einu eða
öðru formi.“ Þama átti
auðvitað að standa „haf-
svæðin“.
Beðist er velvirðingar á
mistökunum.
LjÓ8myndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 22. júlí sl. í Víði-
Staðakirkju af sr. Sigurði
Helga Guðmundssyni íris
Berg og Einar Eiríkur
Hjálmarsson. Með þeim á
myndinni er sonur þeirra
Leoberg. Heimili þeirra er
á Vesturbraut 24,
: Hafnarfirði.
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 16. júlí sl. í Garða-
kirkju af sr. Braga Friðriks-
syni Gunnhildur H. Axels-
dóttir og Guðmundur S.
Guðmundsson. Heimili
þeirra er í Miðholti 5,
Hafnarfirði.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Óhófleg eyðsla getur komið
þér í koll síðar. Fjárhagurinn
hefur farið batnandi og ekki
væri úr vegi að koma sér
upp varasjóði.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) Úk
Þú lendir í einhveijum erfið-
leikum í vinnunni, en úr
rætist fljótlega og allt fer
vel. Framtíðin lofar góðu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Leggðu ekki of mikinn trún-
að á eitthvað sem þú fréttir
í vinnunni í dag, því sumir
hafa tilhneigingu til að kríta
liðugt.
Stj'órnusþána á að lesa sem
áœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vtsindalegra stað-
reynda.
ÆTTFRÆÐINÁMSKEIÐ
Ættfræðiþjónustan, Austurstræti lOa s.552 7100
SIÐASTA
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ!
E3 Viltu margfalda lestrarhraðann og afiíöst í starfí?
ö Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi?
Ef svar þitt er jákvætt við annarri ofangreindra spum-
inga skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestramámskeið
ársins sem hefst fimmtudaginn 26. október n.k.
Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091
H1 ^/VDI I I LAJ tfS K<Á> l JTsIN
CARAVELL FRYSTIKISTUR
MARGAR STÆRÐIR
► Hæð 89,5 cm
► Dýpt 69 cm með
handfangi og lömum
ý Lengdir 73.98,128,150 CM
► Körfurfrá 1-2
► Hraðfrysting
► Ljós i loki
► Sfillanlegt termostat
Verð
► Mini 105 Itr. kr. 26.000,-
► Standard 211 Itr. kr. 39.800,-
^ Standard 311 Itr. kr. 43.430,-
► Delux311 Itr. kr. 45.800,-
► De lux 411 Itr. kr. 49.940,-
► De lux 511 Itr. kr. 59.985,-
VerO miðast við staðgreiðslu
I
Frí heimsending
-
Grensásvegi <3
siiiii 883=222?
Upplýsingar um
umboðsaðila
grænt númer
800-6262
,wvw,gyu| "
mi
562 6262
V Caravell
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (9\
Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255
MIÐASALA A SKRIFSTOFU HLjOMSVEITARINNAR OC VIÐ INNGANCINN
Osmo Vánska
bljámsveitarstjóri
m •
Orn Magnússon
einleikari
EFNISSKRÁ:
Josef Haydn: Sinfónía nr. 4
Páll ísólfsson: Ljóðræn svíta
Ludwig v. Beethoven: Píanókonsert nr. 4
í Háskólabíói fimmtudaeinn 12. okt. kl 20.00