Morgunblaðið - 10.10.1995, Side 48

Morgunblaðið - 10.10.1995, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ m 48 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Þýðing: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Thorbjörn Egner/Finnur Arnar Arnarsson Búningar: Thorbjörn Egner/Guðrún Auðunsdóttir Hljóðstjórn: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Listrænn ráðunautur leikstjóra: Klemenz Jónsson Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Hjálmar Hjálmars- son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Árni Tryggvason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Hinrik Ólafsson, Kristján Franklín Magnús, Benedikt Erlingsson, Sveinn Þ. Geirsson, Bergur Þór Ingólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Guðbjörg Helga Jóhannsdóttir, Þorvaldur Kristjánsson, Jónas Óskar Magnússon, Þorgeir Arason o.fl. Frumsýning lau. 21/10 kl. 13 - 2. sýn. sun. 22/10 kl. 14 - 3. sýn. sun. 29/10 kl. 14-4. sýn. sun. 29/10 kl. 17. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Fös. 13/10 - lau. 21/10 - fim. 26/10. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppseit - fös. 20/10 uppselt - lau. 28/10 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 9 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18/10 - 6. sýn. lau. 21/10 - 7. sýn. sun. 22/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Mið. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 uppselt - sun. 15/10 uppselt - fim. 19/10 - fös. 20/10 örfá sæti laus. Miöasaian er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og frám að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Stóra svið kl. 20.30 • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 12/10 örfá sæti laus, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30, mið. 18/10, sun 22. okt. 40. sýn. Stóra svið • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. Lau. 14/10 kl. 14 uppselt, sun. 15/10 kl. 14 uppselt, og kl. 17 uppselt, lau. 21/10 kl. 14 fáein sæti laus. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Mið. 11/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, sun. 15/10 uppselt, fim. 19/10, uppselt, fös. 20/10. Stóra svið kl. 20 • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson. 2. sýn. mið. 11/10, grá kort gilda, 3. sýn. fös. 13/10, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 19/10 uppselt, blá kort gilda. Stóra svið kl. 20 • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo, lau. 14/10. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! # DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Frumsýn. fös. 13/10 kl. 20:30 uppselt, lau. 14/10 kl. 20:30 örfá sæti laus, fös. 20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Simi 462 1400. Miðasalan opin mén. • fös. M. 10-19 og lau 13-20. Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma Fim. 12/10 kl. 20, ÖRFÁ SÆTI LAUS, Fös. 13/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Fös 13/10 kl. 23, UPPSELT. Lau 14/10 kl. 23.30, UPPSELT. TONLEIKAR í HáskóJ^bíói fimmrudaginn 12. okr. kJ 20.00 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS fc' /> . / , og Örn Magnússon píanóleikari Oý/yitáá'fC/MX' Hljómsveitarstjóri Osmo Vanská Joséf Haydn: Sinfónía nr. 4 Páll ísólfsson: Ljóðræn svíta Ludwig v. Beethoven: Píanókonsert nr. 4 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (W\ Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 V Æ MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLjÓMSVEITARTNNAR OG VIÐ INNGANGINN FÓLK í FRÉTTUM AFENfrl ER DAUOKNS ALVARA. LISTAHÓPURINN gerði áhrifamikil veggspjöld. SARA Friðriksdóttir og Auður Beiyamínsdóttir frá Keflavík voru litríkar sem ávallt. FOLK Unglingar gegn áfengi SAMFÉS, samtök félagsmiðstöðva á Islandi, stóð fyrir afrekssýningu á Garðatorgi í Garðabæ síðastliðinn laugardag. Þar sýndu unglingar afrakstur sinn frá landsmóti sam- takanna, sem stóð yfir um helgina. Á landsmótið mættu um það bil 250 krakkar á aldrinum 13-15 ára hvað- anæva af landinu, þó að mestu leyti frá suð-vesturhorni landsins. Eitt meginmarkmið þessa lands- móts var að sýna þjóðinni að ungl- ingar gera fleira en að hanga í miðbænum um helgar. Meðal verkefna á landsmótinu var slagorðasmíð gegn ávana- og fíkniefnum. Þá var málþing barna undirbúið, en það verð- ur haldið þann 28. október í ráðhús- inu á vegum umboðsmanns barna. Krakk- arnir sömdu spurningar sem bomar verða fyrir helstu ráða- menn þjóðarinnar við það tækifæri. ► NAOMI Campbell lætur ekki deigan síga á tískusýningum Mílanóborgar. Hérna sýnir hún hönnun Rocca Barocco, en hann sýndi vor- og sumartískuna á föstudaginn. Á hinni myndinni sést fyrirsæta klæðast hönnun Fendi, sem er annar frægur hönn- uður Mílanóborgar. Naomi Campbell í Mflanó RAGNHEIÐUR Magnúsdóttir, Akranesi, og Halla Björg Evans, Njarðvík, sýndu hugmyndaauðgi á landsmótinu. Danshóp- urinn sýn- ir afrakst- ur vinnu sinnar. Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.