Morgunblaðið - 10.10.1995, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 10.10.1995, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ m\ðaverð tBORGINNI .. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó ^ •»■■■»■■■■■ mmmr JL-€reArt>ié | AKUREYRI K E V I N WATE C O S T N E R IWORLD „Besta hasarmyndifrTpfelflroi-kraftmikil skemmtun." . . . - _. » i T . Sjónrænt meistaraverk frá Clöru Law (Autumn Moon) með O. T. H. Ras 2. 'K'K'K A. p: Dagsljós Joan Chen í aðalhlutverki. Erótískt sjónarspil og stórfenglegar Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn bardagasenur í átakamiklu meistaraverki. nn rtanníc Hershöfðingi á tímum Tang-ættarinnar í Kína sér eftir að hafa og uenms nopper. tekið þátt í valdaráni og vill snúa baki við hernum Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. S.V.MBL STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ....... iSDiT ★★★★ E.J. Dagur Ak. B. DV prgunp. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. asg Sýnd kl. 5 og 7. Reuter SÖGUSAGNIR herma að OJ sé á leiðinni til Dóminíska lýðveldis- ins, þar sem hann hyggist kvænast þessari konu, Paulu Barbieri. Myndir af endur- fundum seldar? Hurley til írlands? ► ELIZABETH Hurley er orðin leið á fjölmiðlafárinu sem hefur umkringt hana og Hugh Grant upp á síðkastið. Hún hefur lýst því yfir að mögulegt sé að hún flytjist búferlum til írlands og gerist kaþólikki, að sögn blaðsins Harpers and Queens. „Eg hef tekið til alvarlegr- - ar íhugunar að flytjast til suðurhluta írlands. Ég hef ávallt verið mjög hrifin af írlandi. Ég er írsk í aðra ætt- ina, þrátt fyrir að ég þekki enga þarlenda ættingja mína,“ sagði hún. Leikkonan, sem er 29 ára gömul, vildi ekki tjá sig um hvort Hugh Grant, unnusti hennar, væri fús að fylgja henni norður á bóginn. Þau eiga nú heima í húsi nálægt Bath á Englandi. BARÁTTA OJ Simpsons fyrir for- ræði barna sinna gæti verið fyrir- fram töpuð vegna sölu mynda af endurfundum hans og barnanna. Að sögn greiddi breska tímaritið The Star Simpson 65 milljónir doll- ara fyrir myndir af hátíðarhöldum á heimili hans eftir að hann var sýknaður af ákæru um að hafa myrt fyrrverandi eiginkonu sína og vin hennar. Kvenna- samtök og önnur samtök hafa skorað á búðir að sniðganga tímaritið og selja það ekki. Þessi framganga Simpsons gæti skaðað málstað hans í baráttu fyrir forræði Sidney, sem er 9 ára, og Just- ins, sem er 7 ára. Þau hafa verið í umsjá foreldra Nicole, Lou og Juditha Brown. Lögmaður þeirra segir að þau séu „bálreið11. Hann segir: „Þau hafa eytt síð- ustu át- ján mánuðunum í að vernda börnin fyrir heiminum, tryggja þeim venju- legt líf og koma í veg fyrir að þau væru misnotuð og höfð til sýnis. Síðan, í fyrsta skipti í eitt og hálft ár sem faðir þeirra fær að vera með þeim, notar hann þau til eigin ágóða." The Star heldur því fram að það hafi „tylftir mynda“ úr hóf- inu sem Simpson hélt til að fagna sýknu sinni. Þrátt fyrir að ljósmyndari hefði tekið myndir af Simpson þar sem hann faðmaði börn sín birtust engar slíkar í The Star. Stjórnendur tíma- ritsins eru sagðir hafa fengið bak- þanka um að birta myndirnar þegar þeir gerðu sér grein fyrir að al- menningsálitið væri ekki þeirra megin. Tímaritinu hafa borist fjöl- margar hótanir og hundruð lesenda hafa sagt upp áskrift sinni. Þetta er ekki það eina fréttnæma af Simpson. Að undanförnu hefur sú saga flogið íjöllum hærra að hann væri á leiðinni til Dóminíska lýðveldisins í þeim tilgangi að kvænast unnustu sinni, fyrirsæt- unni Paulu Barbieri. Þarlent dag- blað hélt því fram að athöfnin myndi fara fram á sama stað og Lisa Marie og Michael Jackson giftust á síðasta ári. Lögmaður hans vísar því á bug. „Það er ekkert hæft í því. Ég talaði við hann á laugardag- inn,“ segir Johnnie Cochran, lög- maður Simpsons. IÍIOMIEGA vítamín og kalk fæst í apótekinu Þykkar, síðar peysur Verð frá kr. 13.200 TBSS Opiö laugardag frá kl. 10-14 - Verið velkomin - neðst við Opið virka daga . kl.9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. eftir Maxím Gorkí > ii i iy iiiii. |<-/IV/, lua. I g/ I w. oyimiyai iicijööi M. cu. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn ettir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Ath.: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. — Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. ^öiiÉlÍÉi^!í!!USIB ORmina Burana Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. HAFNARFjÁK DARL EIKHUSIÐ HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKL OFINN GAMANL EIKLJR í 2 l’ÁTTLJM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen miö. 11/10 uppselt. fim. 12/10 laus sætl, fös. 13/10, uppselt. lau. 14/10. uppselt. fim 19/10, uppselt. fös. 20/10, örfá sæti laus. lau. 21/10. uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milii kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Pizza HutíMjódd

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.