Morgunblaðið - 10.10.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 51
ín í bænum, ki
IC E V I N
WATE
KVIKIR OG DAUÐIR
iLJNTY
f Tveir fyf,r einn
‘' r<i I &
s f ( « i i s i i e í i
IInderSiegeS
Hún er töff. Hún er einfari.
Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg.
Hún er byssuskytta.
Ert þú búinn aö mæta henni?
Ný fersk og öðruvísi
íslensk spennumynd.
Leikstjórn:
Jón Tryggvason
Leikendur:
k Ingibjörg
I Stefansdóttir,
IHeiðrún Anna
Björnsdóttir,
Ari Matthíasson
og Skúli Gautason.
Miðaverð 650 kr.
DENZEL WASHINGTON
GENE HAGKMAN
Tveir íyrir <
OPERATION DUMBO
ÍRIfiANA 9$
Einstaka sinnum koma kvikmyndir sem munu
aldrci glcymastl Hér er ein þeirra, byggð á einni
þekktustu og einlíegustu ástarsögu allra tíma.
ÓdeyTnanleg mynd með stórkostlegum listamönnum.
HLUNKARNIR, hinir einu og sönnu,
eru mættir!!! Frábært grín í mynd sem
fær þig til að springa úr hlátri!
C O S T N E R
ORLD
★★★ Ó. T. H. Rás 2. ★★★ Á. þ: Dagsljós
Aðahlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn
og Dennis Hopper.
BRÝRNAR í MADISONSÝSLU
CLINT EASTWOOD MERYL STREEP
FRUMSYNING: VATNAVEROLD
M k^ v. mmwM
Ifk’ '"-'ÍÚ(ÉÉ.
i u c a s r i i m
1 HX Bt-' > .
DIGITAL
BfÓBORGIN
* Sýnd kl. 5.
★ ★★
Sýnd kl. S og 9.
SHHHON
r BWPT HHI
BlÓHÖLL
ÁLFABAKKA 8, 587 8900
LICLOR
SAMBÍ
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
ÁLFABAKKA 8, 587 8900
NAUTN Ofg ÍNGÍIÍSMW
Sýnd kl. 4.45,6.45, 9 og 11 . B.i 12 ára
jyi iu ivi. ‘t.u, u.tj, zj \
AKUREYRI: Sýnd kl. 8.45
og 11.15. b.í
Sýnd
THXDIGirAL
4.45
45
°9
12 ára
Sýnd kl. 6.50 og11.
B. i. 16.
Synd kl. 7, 9 og 11.10 í THX. B.i. 16 ára. || Sýnd kl. 9 og 11 B.i.16 ára
Sýnd
sal
45
og
A MEÐAN ÞU SVAFST
ANDRA BILLÍ
kynnir
SANDRA
BULLOCK
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sýnd kl. 3, 7 og 9
WHATCHA GONNA DO
IH T í i I i
DlUnULLIIM
Sýnd kl. 5, 7.15, 9.10 og 11.30.
B.i. 16 ára.
BÍÓBORGIN
Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.30. B.i. 16.
Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.10
B.i. 12.
Syndkl. 11ÍTHX. B.i.
16
Sýnd kl. 3, 5, og 7 í THX
ATH sýningar kl. 3 í dag! ATH sýningar kl. 3 í dag! ATH sýningar kl. 3 í dag! ATH sýningar kl. 3 í dag!
Þýskt
danspönk
ÞÝSKA danspönksveitin Atari
Teenage Riot spilaði á Tunglinu
síðastliðinn laugardag. Ekki var
annað að sjá en gestir skemmtu
sér hið besta, en auk fyrrnefndr-
ar sveitar kom hljómsveitin Sil-
verdrome fram ásamt plötusnúð-
unum dj Margeiri og dj Alec
Empire.
GESTIR sveifluðu limum
sínum í takt við magn-
þrungna hljómlistina.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÓLI Þór Harðarson, Rebekka Rut Sævarsdóttir, Katarína
Markúsdóttir, Haukur Helgason og Sigrún Ásgeirsdóttir.
AÐDAENDUR Atari Teenage Riot vildu komast í nána snertingu
við meðlimi hljómsveitarinnar.
BRESKA rokksveitin Oasis með þá Gallagher-bræður
Noel og Liam fremsta í flokki.
Oasis á toppnum
NÝRRI breiðskífu bresku rokk-
sveitarinnar Oasis hefur verið
tekið firnavel í heimalandi sveit-
arinnar. Fyrstu þtjá dagana
seidust þannig af plötunni
240.000 eintök, sem þykir fá-
dæma mikil sala þar í landi, en
platan í öðru sæti seldist á sama
tíma í 30.000 eintökum. Talið
var víst að platan næði vel yfír
platínusölu fyrir vikulokin. Sam-
anburðarfræðingar hafa svo
borið þennan árangur saman við
nýútkomna plötu erkiféndanna
í Blur og sá samanburður er
Oasis mjög í hag. Þannig tók
það Blur-liða hálfa aðra viku að
komast yfir 200.000 eintökin og
eftir þriggja vikna sölu náði
sveitin 320.000 eintökum, sem
Oasis lagði að baki á fyrstu vik-
unni eins og áður er rakið. Að
sögn útgefanda er næsta víst
að heiidardreifing í Bretlandi
verði hálf milljón eintaka fyrir
vikulokin.