Morgunblaðið - 10.10.1995, Page 52

Morgunblaðið - 10.10.1995, Page 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ í A- og B-sal 5HRRDN5TDNE GENE HRCKMHN KVIKIR OG DAUÐIR Húnertöff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Húner vígaleg. Hún er byssuskytta. /DD/ llErt bújnn ag mæta henni? Sýnd í SDDS og THX kl. 5, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. LUCASFILM í A-sal . v ■ 'L" ^ *’ ■;- ■*■ *' Tár Ur Steimi Sýnd í A-sal kl. 4.45 og 6.55. Sýnd í B-sal kl. 9. Miðaverð kr. 750. Miðasalan opnuð kl. 4.15. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Síðustu sýningar STJÖRNUBlÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar. Sími 904 1065. Morgunblaðið/Sverrir MEATLOAF lék í „The Rocky Horror Picture Show“ á sínum tíma. Tvítugsafmæli Rocky Horror '»FRAMLEIÐANDINN Lou Adler og kvikmyndafyrirtækið Twentieth Century Fox hyggjast á næstunni halda upp á 20 ára afmæli myndar- innar „The Rocky Horror Picture Show“. Myndin, sem var mjög ódýr í framleiðslu á sínum tíma, var frum- sýnd þann 26. september árið 1975 í Westwood, Kalifomíu. Síðan þá hefur hún verið sýnd á miðnætursýningum kvikmyndahúsa um gervöll Bandaríkin og halað inn yfir 10 milljarða króna. Aðalhlutverk hennar léku Susan Sarandon, Tim Curry og Meatloaf. Morten á Islandi ► NORSKI söngwarinn Morten Harket var staddur hér á landi um seinustu helgi. Sem kunnugt er söng hann á sínum tíma með norsku sveitinni A-ha, sem getði garðinn frægan um víða veröld með tónlist sinni. Um þessar mundir er Morten að hefja ein- herjaferil og gaf nýlega út fyrstu plötu sína. Hann var á íslandi í einkaerindum, en gaf sér tímatil að sitja fyrir með gítarinn um öxl sér þegar ljósmyndari Morg- unblaðsins leit inn til hans þar sem hann var staddur á Astró. Dags. 10.10.’95.NR. 194 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 [Ofangreind korí eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrirþann,sem nærkorti og sendir sundurklippt til ■ Eurocard. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir V/SA 10.10. 1995 390 VAKORT Eftirlýst lcort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 AfareiAslufólk. vlnsamlsgaat takiö ofangraind kort úr umfarS og anndiöVIBA lalandi aundurklippt. VERD LAJIM KR. 5000.- fyrlr nö klófnatn kort og viaa é vógmt J Voktþjónuota VISA ar opin nllnn I ■ólarhringlnn. ÞangaB bor aA Itllkynna um gltttuft og stolin lcort I SlMI: 687 f 700 JgST yjimmi.w Alfabakka 18-109 Roykjavik SKEMMTUIM Morgunblaðið/Hilmar Þór HLYNUR Höskuldsson, Jón Sigurðsson, Stefán Ragnarsson og Helgi Þór Þórðarson. Stefnumótin stunduð ►STEFNUMÓTABALL Fjöl- brautaskólans í Breiðholti var haldið í íþróttasal skólans síðastliðið föstudagskvöld. Um það bil 500 nemar FB mættu, allir með aðila af hinu kyninu upp á arminn. Dans- kennsla hafði verið í boði fyrir nema FB í tilefni af ballinu, sem haldið var í bein- um tengslum við tvítugsaf- mæli skólans. MARÍA H. Eiðsdóttir Friðjón Þórðarson. og LILJA Guðmundsdóttir og Sigurbjörn Marínósson. Jones í leikstjórastólinn LÍKUR ERU á því að Tommy Lee Jones sitji í leikstjó- rastólnum í næsta verkefni sínu. Hann á í viðræðum um að leikstýra og leika aukahlutverk myndarinnar „3d Down and Forever", sögu Joe Don Looney. Looney þessi var fót- boltakappi og mikil stjama við Háskólann í Oklahoma í byrjun sjöunda áratugarins. Stærð hans og hraði gáfu góð fyrirheit um feril í banda- ríska fótboltanum, en því miður var hann uppreisnargjam og illa við hvers kyns valdastofnanir. Hann spilaði með fímm liðum á jafn mörgum keppnistímabilum og ferill hans end- aði snarlega þegar hann óhlýðnaðist fyrirskipun þjálfara síns. Looney gegndi síðan herskyldu í Víetnam og flutti síðar til Indlands, þar sem hann bjó ásamt þarlendum gúrú. Hann lést svo í vélhjólaslysi árið 1988, aðeins 45 ára að aldri. Að sögn hefur Jones áhuga á verkefninu vegna þess að æska hans var ekki ólík Looneys. Báðir eru þeir frá Tex- as, synir mislyndra oiíubaróna og fengu skólastyrki vegna hæfni sinnar á fótboltavellinum. Jones kæmi til með að leika föður Looneys, sem ekki var alltaf í uppáhaldi hjá syni sínum. Að þessu verkefni loknu leikur Jones í myndinni „U.S. Marshalls". Þar snýr hann aftur í hlutverki sínu úr mynd- inni „The Fugitive“, en sem kunnugt er fékk hann Óskars- verðiaun fyrir frammistöðu sína í þeirri mynd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.