Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. >pv37.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (246) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Gulleyjan (Treasure Island) Bresk- ur teiknimyndaflokkur byggður á sí- gildri sögu eftir Robert Louis Steven- son. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafsson. (19:26) 18.30 ►Flautan og litirnir Þættir um blokkflautuleik fyrir byijendur -*■ byggðir á samnefndum kennslubók- um. Umsjón: Guðmundur Norðdahl. (5:9) 18.45 ►Þrjú ess (Tre áss) Finnskur teikni- myndaflokkur um þijá slynga spæj- ara sem leysa hveija gátuna á eftir annarri. Þýðandi: Kristín Mántylá. Sögumaður: Sigrún Waage. (5:13) 19.00 ►Allis með „is“ (Allis med „is“) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Leikstjóri er Christian Wegner og aðalhlutverk leika Emeiie Rosenquist og Tapio Leopold. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (2:6) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 0.30 ►Dagsljós Framhald. 21.00 ►Staupasteinn (Cheers X) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Ted Danson og Kirstie Al- ley. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (16:26) 21.30 ►Ó Nýr 'vikulegur þáttur méð fjöl- breyttu efni fyrir ungt fólk. í þessum fyrsta þætti verður m.a. fjaliað um skemmtanalíf ungs fólks, kvikmyndir og sjálfsfróun. Þá verður Heiða í Unun sýnd í nýju ljósi og Curver sóttur heim svo eitthvað sé nefnt. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgis- son sér um dagskrárgerð. 22.00 ►Morð leiðir af morði (Resort to Murder) Breskur sakamálaflokkur frá 1994. Kona verður vitni að morði og verður sjálf næsta fórnarlamb morðingjans. Eiginmaður hennar er ranglega sakaður um morðið og son- ur þeirra einsetur sér að hreinsa föð- ur sinn af áburðinum og finna morð- ingjann. Aðalhlutverk: Ben Chaplin, Steven Waddington, Kelly Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og David Daker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:5) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok > ÚTVARP/SJÓIMVARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Maja býfluga 17.55 ►Soffia og Virginía 18.20 ►Stormsveipur 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►VISASPORT 21.05 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) (17:25) 21.35 ►JFK: Bernskubrek (JFK: Reckless Youth) Seinni hluti forvitnilegrar framhaldsmyndar um æskuár Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta. Patrick Dempsey er í aðalhlutverk- inu. 23.05 ►Heimkynni drekanna (Habitation of Dragons) Hér er á ferðinni áleitin fjölskyldusaga um tvo bræður sem berjast um eignir og völd en verða að snúa bökum saman þegar til kast- anna kemur. Aðalhlutverk: Frederick Forrest, Brad Davis og Jean Staple- ton. Leikstjóri: Michael Lindsay- Hogg. 1992. Lokasýning 0.35 ►Dagskrárlok Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson. æt O fyrirungu kynslóðina Heiða í Unun verður sýnd í nýju Ijósi, Curver sóttur heim, ungskáld flytur frumort Ijóð og litið verður í albúmið hjá stúlku í Fossvoginum SJÓNVARPIÐ Kl. 21.30 Nú er að fara af stað í Sjónvarpinu þáttur- inn Ó sem verður á dagskrá á hveiju þriðjudagskvöldi með fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. í hverjum þætti verða nokkrir fastir liðir og umfjöll- un um eitthvert tiltekið þema en auk þess verður litið á athyglisverða viðburði sem gjaman eiga sér stað í kringum ungt fólk. Þá hefur ungt fólk tækifæri til að koma frum- sömdu efni að í þættinum og reifa þar skoðanir sínar og drauma. í fyrsta þætti vetrarins verður m.a. fjallað um skemmtanalíf ungs fólks, kvikmyndir og sjálfsfróun. Heiða í Unun verður sýnd í nýju ljósi, Cur- ver sóttur heim, ungskáld flytur fmmort ljóð og litið verður í albúm- ið hjá stúlku í Fossvoginum. Bernskubrek Kennedys Efað líkum lætur kemur margt á óvart í seinni hluta í bandarísku framhalds- myndarinnar JFK: Bernsku- brek Stöð 2 kl. 21.35 Undir lok fyrri hlutans hafði John kynnst Ingu Arvad sem á eftir að valda honum talsverðu hugarangri. Bandaríska alríkislögreglan hefur sterkan gmn um að Inga njósni fyrir þýsku nas- istana og faðir Johns, Joe Kennedy, er eindregið á móti sambandi sonar síns við þessa vafasömu konu. Bandaríkjamenn höfðu dregist inn í styijöldina í Evrópu og John ákvað að þjóna föðurlandi sínu á tundur- spilli í Kyrrahafi. Þar lifði hann af mikla glæfraför og var hylltur fyrir hetjudáð. Smám saman segir John F. Kennedy skilið við líf glaumgos- ans og snýr sér að stjórnmálum. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 Livets Ord/Ulf Ekman 8.30 700 klúbburinn 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heima- verslun Omega 10.00 Lofgjörðartónl- ist 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbb- urinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 23.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Harper Valley PTA G 1978, Barbara Eden 11.00 Robin Hood: Men in Tights, 1993 13.00 Cold River, 1982 15.00 The Flim Flam Man G 1967, George C Scott 17.00 Young Ivanhoe, 1994, Nick Mancuso 19.00 Robin Hood: Men in Tights G 1993, Mel Brooks 21.00 Under Siege, 1992, Steven Seagal 22.45 Bitter Moon, 1992 1.05 Stranded, 1992 2.35 The Thirteenth Floor, 1988 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 6.01 Mask 6.30 Inspector Gadget 7.00 Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Court TV 8.30 Oprah Winfrey 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Spellbound 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 Oprah Win- frey 15.20 Kids TV 15.30 Inspector Gadget 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Mighty Morphin Power Rangers 17.30 Spellbound 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Nowhere Man 20.00 Chicago Hope 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Double Take 0.30 Anything But Love 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Golffréttir 8.30 Dans 9.30 Þri- þraut 10.30 Knattspyma 11.30 Knattspyma 12.30 Speedworld 13.30 Polo 14.30 Hestaíþróttir 15.30 Þrí- þraut 16.30 Kappakstur 17.30 Knatt- spyma 18.30 Fréttir 19.00 Aksturs- íþróttir 21.00 Hnefaleikar 22.00 Snó- ker 23.30 Skák 0.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ =-ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhanns- son flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 7.50 Daglegt A mál. (Endurflutt síðdegis) „Á níunda tímanum" , Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Utvarps. 8.10 Mál dagsins. 8.25 Að utan. (Endurflutt í hádegisútvarpi) 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.03 Laufskáiinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Ema Indr- iðadóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Bráðum fæðist sál eftir Öjvind Gjengaar. Þorgrímur Gestsson byrjar lest- ur eigin þýðingar. (1:7) (Endur- flutt kl. 19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Ölafsdóttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr morgunútvarpi) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. - Forleikur og aríur úr söngleikn- um Stúdentaprinsinum eftir Rombert og Donelly. - Aríur úr söngleiknum „Desert Song“ eftir Rombert & Harbac- he og Hammerstein & Mandel. Mario Lanza, Raymond Murcell, Elizabeth Doubleday o.fl. syngja með hljómsveit; Constantine Callinicos stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Strandið eft- ir Hannes Sigfússon. Höfundur les. (3:11) 14.30 Miðdegistónar. - Fimm prelúdíur eftir Heitor Villa-Lobos. - Þijú lög eftir Antonio Lauro. Marcelo Kayath leikur á gitar. 15.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Pjotr Tsjaíkofskíj. - Fiðlukonsert í D-dúr ópus 35. - Serenaða melancolique ópus 26. Gidon Kremer leikur með Fíl- harmóníusveit Berlinar; Lorin Maazel stjórnar. 16.52 Daglegt mál. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les Iokalest- ur. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Halidóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt . Barnalög. 20.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á siðkvöldi. Verk eft- ir Alfred Schnittke - Moz. Art fyrir tvær fiðlur. " - Stille Musiic, fyrir fiðlu og selló. - Tríó fyrir fiðlu selló og píanó. Oleg Krysa og Alexander Fisch- er leika á fiðlur, Thorleif Thedé- en á selló og Tatjana Tsjekina á pianó. 23.10 Þjóðlífsmyndir. 1. þáttur: Amman ( íslensku samfélagi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir og Soffía Vagnsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Friltir ó rós 1 og rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson leikur músik. 7.00 Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- hóll. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 11.15 Hljómplötukynning- ar. 12.45Hvítir máfar. Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05Dægurmá- laútvarp. Pistill Helga Péturssonar. 18.00 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30Ljúfir kvöldtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30. >g 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gisla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Astvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. HalldórBackman/12.1 OGullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. l8.00Gullmol- ar. 20.00Kristófer Helgason. 22.30Undir miðnætti. Bjarni Dag- ur Jónsson. l.OONæturdagskrá. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrittafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00Þórir Tello. l6.00Síðdegi á Suðurnesjum. 17.00Fióamarkaður. 19.00Ókynnt tónlist. 20.00 Rokk- árinn. 22.00Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni 0. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Frittir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Frittir frá frittast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skff- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00Morgunþátturinn. O.IOÚtvarp umferðarráð. 9.00Ókynnt tónlist. I2.00lslenskir tónar. 13.00Ókynnt tónlist. 16.00Þátturinn Á heimleið. 17.30Útvarp umferðarráð. 18.001 kvöldmatnum. 20.00Tónlist og blandað efni. 22.00RóIegt og fræð- andi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00Í morguns-árið. 9.00Í óperu- höllinni. 12.001 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15-15.30 Pianóleikari mánaðarins. Glen Go- uld. l7.00Gamlir kunningjar. 19.00Kvöldið er fagurt. 21.00 Enc- ore. 24.00FígiIdir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. l5.30Svæðisútvarp 16.00Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. l3.00Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jör&ur FM 91,7 17.00Úr segulbandasafninu. l7.25Léttr tónlist og tilkynningar. 18.30Fréttir. 19.00Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.