Morgunblaðið - 10.10.1995, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 55
DAGBÓK
VEÐUR
-Q-
T
Heiðskírt
Skúrir
Léttskýjað HáHskýjað Skýjað Alskýjað
\J Slydduél
Snjókoma \J Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöörin sss Þoka
vindstyrk, heil fjööur 44 ....
er 2 vindstig. * buia
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Fyrir suðvestan land er nærri kyrrstætt
lægðardrag, en yfir Norður-Grænlandi er 1020
mb hæð.
Spá: Breytileg eða norðlæg átt, víðast gola
eða kaldi. Reikna má með éljum eða slydduélj-
um á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi,
en annars verður að mestu þurrt og suðaust-
an- og austanlands verður allvíða léttskýjað.
Veður fer lítið eitt kólnandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Miðvikudagur: Norðanátt með éljagangi
norðanlands.
Fimmtudagur: suðaustanátt með éljum syöst
á landinu.
Föstudagur, laugardagur og sunnudagur;
Má búast við þurru, köldu og björtu veðri víð-
ast hvar.
Yfirlit á hádegi í
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðardragið fyrir
vestan landið er kyrrstætt.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6,8,12, 16,19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 gær að isl. tíma
Akureyrí 3 rigning Glasgow 15 skýjað
Reykjavik 7 skýjað Hamborg 17 skýjað
Bergen 11 súld ó síð.klst. London 18 rign. í síð.klst
Helsinki 10 súld á.síð.klst. Los Angeles 18 alskýjað
Kaupmannahöfn 15 alskýjað Lúxemborg 12 þokumóða
Narssarssuaq -1 alskýjað Madrid 22 léttskýjað
Nuuk -1 snjókoma Malaga 24 hálfskýjað
Ósló 13 súld Mallorca 26 hálfskýjað
Stokkhólmur 14 skýjað Montreal 13 alskýjað
Þórshöfn 10 skýjað NewYork 16 þokumóða
Algarve 26 léttskýjað Orlando 23 skýjað
Amsterdam 15 rign. á sfð.klst. París 22 skýjað
Barcelona 22 mistur Madeira 23 skýjað
Berlín 19 skýjað Róm 24 heiðskírt
Chicago 9 rigning Vín 19 skýjað
Feneyjar 20 þokumóða Washington vantar
Frankfurt 16 skýjað Winnipeg -2 lóttskýjað
10. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.00 0,1 7.07 4,1 13.20 0,1 19.25 3,9 23.51 0,1 8.00 13.13 18.26 2.18
ÍSAFJÖRÐUR 3.04 0,1 8.59 2,3 15.25 0,2 21.16 2,1 8.10 13.19 18.27 2.25
SIGLUFJÖRÐUR 1.37 0,2 7.55 1,0 14.01 JUL 20.21 ',1 7.52 13.01 18.09 2.06
DJÚPIVOGUR 4.16 2,4 10.33 0,4 16.34 2,2 22.39 0,4 7.31 12.44 17.55 1.48
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 fús, 4 annast um, 7
vottar fyrir, 8 leynum,
9 gagn, 11 nöldra, 13
krakki, 14 streyma, 15
stertur, 17 þvættingur,
20 mannsnafn, 22
málmpinnar, 23 hug-
leysingja, 24 búa til, 25
veiya.
1 skrölt, 2 krafturinn,
3 ili kona, 4 hindrað, 5
suða, G formóðirin, 10
ástæða, 12 máttur, 13
vínstúka, 15 geymis, 16
svera, 18 bylgjum, 19
sérstakt spil, 20 manns-
nafns, 21 slæmt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 teinungur, 8 vöðli, 9 ræddi, 10 Týr, 11
reisa, 13 arðan, 15 svöng, 18 ofsar, 21 lúr, 22 meiða,
23 mælum, 24 takmarkar.
Lóðrétt: - 2 eyðni, 3 neita, 4 narra, 5 undið, 6 sver,
7 finn, 12 sýn, 14 rif, 15 sómi, 16 ösina, 17 glaum,
18 ormur, 19 sálga, 20 rúms.
í dag er þriðjudagur 10. októ-
ber, 282. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Einn gerir mun á
dögum, en annar metur alla
daga jafna. Sérhver hafi örugga
sannfæringu í huga sínum.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrakvöld fór Ferney.
Reykjafoss og Brúar-
foss komu í fyrrakvöld.
Kyndili kom í fyrradag.
Southella og Nordland
Saga komu í fyrradag.
í gæmótt fóru Bootes
og Arctic Corsair. Pu-
ente Sabares fór í gær-
kvöldi.
(Róm. 14, 5.)
dóttir. Uppl. í síma
557-9020.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.15 og kl.
10. Námskeið í gler-
skurði kl. 9.30. Nám-
skeið í ensku, fram-
haldsflokki kl. 14.
Þriðjudagsgangan fer
frá Gjábakka kl. 14.
Kaffispjall eftir
gönguna.
entafélag íslands
halda haustfund í Þing-
holti, Hótel Holti, á
morgun kl. 18. Léttur
málsverður. Jón Böð-
varsson íslenskufræð- w
ingur talar.
Kirkjustarf
KFUM og KFUK,
Hafnarfirði. Biblíulest-
ur verður í kvöld kl.
20.30 í húsi félaganna
að Hverfisgötu 15.
Digraneskirkja. Opið
hús í dag kl. 11-15.
Leikfimi og léttur há-
degisverður. Fræðslu-
stund með Sigrúnu
Gísladóttur kl. 13.
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Hafnarfjarðarhöfn:
Um síðustu helgi fóru
Hermes, Esmeralda og
Nordfrakt.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 13-18.
Mannamót
Bridsdeild F.E.B.K.
Spilaður verður tví-
menningur í kvöld kl.
19 að Fannborg 8, Gjá-
bakka.
Félagsstarf aldraðra,
Hraunbæ 105. í dag kl.
9-11 kaffi og dagblöð.
Kl. 9-16.30 málun. Kl.
11-12 leikfimi.Kl. 12-13
hádegismatur. Kl.
13-16.30 fijáls spila-
mennska. Kl. 13 hár-
greiðsla og kl. 15-15.30
eru kaffiveitingar.
Kvennadeild Rauða
krossins verður með
haustfund sinn í Þjóð-
leikhúskjallaranum á
morgun og hefst hann
kl. 19.30 með kvöld-
verði.
Kvennadeild Flug-
bj örgunarsveitarinnar
heldur fund á morgun
kl. 20.30.
ITC deildin Harpa,
Reykjavík heldur fund
í kvöld kl. 20 að Sigtúni
9, Reykjavík. Fundurinn
er öllum opinn. Uppl. hjá
Hildi í síma 553-2799.
Safnaðarfélag Ás-
kirkju heldur fund í
safnaðarheimilinu kl.
20.30. Sýndar verða
myndir úr sumarferðinni
og myndagetraun.
Félagsstarf aldraðra,
Gerðubergi. Á morgun
kl. 12.30 hefst námskeið
í vöfflupúðasaumi. Um-
sjón Ingveldur Einars-
Púttklúbbur Ness byij-
ar æfingar í dag og
æfingamar verða fram-
vegis á þriðju- og
fimmtudögum kl. 13.30
í Skeifunni 8. Byijend-
um verður kennt á Vest-
urgötu 7 á föstudögum
kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43. Spil-
að á miðvikudögum frá
kl. 13-16.30.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Hæðargarður 31. í dag
kl. 9 morgunkaffi, kl.
9-16.30 böðun, kl.
9-16.30 vinnustofa tré
og málun, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 leik-
fimi, kl. 10.30 ieiklist
og upplestur, kl. 11.30
hádegisverður, kl. 12.45
verslunarferð, kl. 15 eft-
irmiðdagskaffi.
Furugerði 1. Hár-
greiðsla og bókband kl.
9. Dans með Sigvalda
kl. 9.45. Bókasafnið op-
ið milli kl. 12.30 og 14.
Spilavist og vist frá kl.
13.
SVDK Hraunprýði
heldur fund í kvöld á
Hjallahrauni 9 kl. 20.30.
Umræður um kvenna-
mót SVFÍ, kaffiveiting-
ar og óvænt uppákoma.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Dansæfing
kl. 20 í kvöld með Sig-
valda. Handavinnunám-
skeið hefst 17. október
í Risinu, uppl í síma
552-8812.
Sinawik í Reykjavík
heldur fund í kvöld I
Átthagasal Hótels Sögu
kl. 20.
Félag ísl. háskóia-
kvenna og Kvenstúd-
Dóinkirkjan. Mæðra-
fundur í safnaðarheimil-
inu Lækjargötu 14a kl.
14-16. Fundur 10-12
ára barna kl. 17 í umsjá
Mariu Ágústsdóttur.
Hallgrímskirkja.. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Aftansöngur kl. 18.
— Vesper.
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Helgistund kl. 14 á
Öldrunarlækningadeild
Landsp., Hátúni 10B.
Ólafur Jóhannsson.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu í dag kl.
18.30. Bænaefnum má
koma til sóknarprests á
viðtalstímum hans.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára bama kl.
17. Mömmumorgunn í
dag i safnaðarheimilinu
Borgum kl. 10-12.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn í dag
í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 10-12.
Seljakirkja. Mömmu-^,
morgunn, opið hús í dag^^
kl. 10-12.
Grafarvogskirkja. Op-
ið hús fyrir eldri borgara
í dag kl. 13.30. Helgi-
stund, föndur o.fl.
KFUM í dag kl. 17.30.
Drengjastarf 9-12 ára.
Landakirkja. Bæna-
samvera í heimahúsi.
Allir velkomnir. Uppl.
gefa prestamir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið.
Aukavinnmgar
í „Happ í Hendi".
6201 a| 5208 A
4188 B 1234 B
Aukavinningar sem eru dregnir voru
út i sjónvarpsþættinum „Happ I Hendi" 4407 A 7950 B
föstudaginn 6. október
komu á eftirtalin númer:
Handhafar „Happ I Hendi“ skafmiöa meö þessum
númerum skulu merkja miöana og senda þá tll
Happdrættis Háskóla íslands, Tjarnagötu 4,
101 Reykjavfk og veröa vinningamir sendir til viðkomandi.
7271 A 1221 A
0762 A 2994 B
Skafðu fyrst og horfðu svo