Morgunblaðið - 13.10.1995, Síða 7

Morgunblaðið - 13.10.1995, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 D 7 ®562 - 1717 Fax 562 -1772 Tveggja íbúða hús í Seljugerði Stórglæsilegt ca 240 fm einbýli með aukaíbúð á jarðhæð. Húsið er sérlega vel um gengið og mikið endurnýjað. A jarðhæðinni er stórt þvottahús og stórt herbergi með parketi. Einnig 2ja herb íbúð með sérinngangi. Á efri hæð eru þrjár góðar stofur með gegnheilu parketi, gott eldhús, gestasnyrting og hjónaherbergi þar sem er innan- gengt í fataherbergi. Stórar suðursvalir og fallegur garður. Bílskúr er fullbúinn innbyggður. Áhv. 8.4 millj. húsbréf. 2627. Húsvangur - völlur hinna vandlátu Finnbogi Hilmarsson, Geir Þorsteinsson, Hjálmtýr 1. Ingason, Tryggvi Gunnarsson, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, Guðlaug Geirsdóttir löggiltur fasteignasali. FELAG IT FASTEIGNASALA Heiðarhjalli - Kóp NYTT Glæsileg 147 fm efri sérn. í nýju tvíbýli á frá- bærum útsýnisst. í Suðurhl. Kóp. ásamt bíl- skúr. Ibúðin er tilbúin til afhendingar nú þegar með miðstöðvarl. Verð 9.5 millj. Áhv. 7,5 millj. Útb. aðeins tvær millj. 2666 Hrísrimi 32 Nýtt 194 fm parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Húsið er tilbúið að utan en fokhelt að innan. Búið er að leggja í gólf. Lóðin er grófjöfnuð. Teikn. á skrifstofu. Áhv. 3,0 millj. Verð tilboð. 2311 Fjallalind - Kóp. NÝTT Glæsileg 130 fm raðhús á einni hæð með innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð á milli- húsum kr: 7,2 millj., endahús kr: 7,5 millj. Teikningar á skrifstofu 2667 Akrasel Glæsilegt 300 fm einbýli á tveimur hæðum á frábærum stað. Góð stofa með gegn- heilu parketi og glæsil. útsýni. Nýl. eldhús m. graníti á borðum. 6 herb., stórt tóm- stundaherbergi. Glæsil. garður. Áhv. 5 millj. Verð 19,2 millj. 2656 Fellsás Einb. með tveimur samþ íb. á 2 hæðum alls ca. 400 fm. Gufubað. Parket. Meiriháttar útsýni. Skipti mögul. Verð 23 millj. 2528 Silungakvísl Stórglæsilegt 210 fm fullbúið einb. á 2 hæðum. 5 herb., 2 stofur og sólskáli. Glæsilega hannaður garður. Bílskúr 38 fm með 38 fm geymslu. Skipti á minni eign í sama hverfi. 2594 Rauðagerði Fallegt og vel byggt einb. á tveimur hæð- um með innb. bílskúr. Sér 3ja herb. íbúð á neðri hæð. Mjög góður garður í rækt. Eign í toppstandi. Skipti á minni eign mögul. Verð 19,8 millj. 2585 Brúarás NYTT Fallegt og vandað ca 170 fm raðhús á 2 hæðum. 4 herb., 2 stofur. Alvöru 40 fm bílskúr með góðri lofthæð og gryfju. Verð 13,9 millj. 2676 Ásbraut - Kóp. NYTT Gott ca 192 fm parhús á góðum stað í kópav. 5 svefnherb. 2 stofur. 1 herb. m. sérinng. 1 forstofuherb. Stofa og borðst. Tvennar svalir í norður og suður. Fallegt útsýni. Innb. bílsk. Verð 12,7 millj. 2631 Bollagarðar NÝTT Glæsilegt sex herb. endaraðh. á tveimur hæðum. Fjögur mjög rúmgóð herb. og góðar stofur. Parket á öllu. Fallegur suðurg. með góðri verönd. Húsið er sérl. vel skipulagt og vel við haldið. Verð 13,7 millj. 2623 Nesbali Mjög gott ca 200 fm raðhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílsk. 4 góð herb. Mjög góður suðurg. Parket á herb. Rólegur staður í botnlanga. Verð 14,2 millj. 2541 Móaflöt - Gbæ. NYTT Mjög vel skipul. einbýli á einni hæð. Hús- ið stendur á ca 1500 fm hornlóð. 5 svefn- herb. 2 stofur auk sjónvarpshols. Hér er húsið og lóðin fyrir stóru fjölsk. 41 fm bíl- skúr. Verð 14,9 millj. 2650 Grjótasel Fallegt 285 fm einbýli/tvíbýli á tveimur hæðum með tvöföldum bilskúr. Stórar 20 fm útsýnissvalir i suður. Minni íbúðin er um 70 fm sem er tæplega tilbúin til inn- réttinga. Fallegur garður. Verð 14,9 millj. Skipti á minni eign. 1956 Holtagerði Mjög vandað ca 192 fm einbýli á einni hæð auk ca 35 fm bílskúrs. Húsið skipt- ist í 3-4 herb. og 2-3 stofur. Sérlega glæsilegur verðlaunagarður. Upphituð innkeyrsla o.fl. Góð staðsetning. Verð 13,9 millj. 2625 Staðarsel Fallegt 183 fm sérbýli með 4 herb., stofu, borðstofu og góðu fjölskherb. Húsið er vel staðsett, með fallega ræktuðum garði. Bílskúr 28 fm með 28 fm geymslu undir. Verð 13,5 millj. 2572 Fannafold Glæsilegt 135 fm parhús á 2 hæðum með innb. bilsk. 3 svefnherb., fallegt eld- hús og rúmg. stofa. 20 fm suðursv. Áhv. 4,8 byggsj. Verð 11,9 millj. 2298 Torfufell Mjög rúmgott og fallegt ca 130 fm endaraðhús + ca 24 fm bílskúr. Góður garður með hellul. suðurverönd. Mikið óskráð rými í kjallara. Ath skipti á 2ja íb. hús. Verð 10,8 millj. 2514 Háhæð - Gbæ. NÝTT Glæsilegt 165 fm fullbúið raðhús á einni hæð með innb. bilskúr. Allar innréttingar sérsmiðaðar. Garður á móti suðri. Verð 14,5 millj. Öll skipti skoðuð 2646 Ásgarður NYTT Mikið endurnýjað og sérlega smekklegt ca 110 fm raðhús. Þrjú herbergi og stofa. Parket. Endurnýjað rafmagn, gler o.fl. Suðurgarður. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 2621 Sogavegur Góð ca 145 fm sérhæð í þríb. Sérsmíðuð eikarinnr. 5 herb. og 2 stofur. Stórar suð- ursv. Góður bílsk. íbúðin er laus fljótl. Verð 11.950 þ. 2409 Ásgarður - Gbæ. Falleg ca 122 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Fjögur góð svefnherb. Mikil og stór gróin lóð. Vilja skipti á minni eign. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 2159 Kársnesbraut - Kóp. 100 fm efri sérhæð i þríb. ásamt 25 fm bílskúr. Parket. Suðursv. Frábært útsýni. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,5 millj. 2305 Hrísateigur NÝTT Á þessum vinsæla stað sérhæð og ris. íbúðin skiptist i fjögur herb. og tvær stof- ur. Endurnýjað bað og ris að hluta. íbúð sem býður upp á marga möguleika. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 8,9 millj. 2624 Boðagrandi 112 fm falleg fimm herb. íbúð á 2. hæð i góðu fjölb. Fjögur svefnherb., stofa o.fl. Innb. bíjskúr m. hita, vatni og rafm. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 10,5 millj. 2273 Frostafold NÝTT Falleg 141 fm íbúð á 3. hæð i 6-íb. húsi með innb. bílskúr. íbúðin er á tveimur hæðum með 20 fm suðursvölum með frábæru útsýni. Fjögur herb. og tvær stofur, stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 10.9 millj. Áhv. 5.5 millj. húsbr. 2668 Sogavegur NÝTT Góð ca 88 fm ibúð á 1. hæð í litlu fjölb. á þessum vinsæla stað. þrjú svefnherb. í ibúð og eitt gott herb. í kjallara. Rúmgóð stofa og borðst. Sér bílast. Hús nýl. lag- fært og bíður máln. Hagstætt verð 7,9 millj. 2651 Sléttahraun - Hfj. Falleg 103 fm íbúð á 4. hæð ásamt bíl- skúr. Parket á stofum, holi og eldhúsi. Baðherb. flisalagt. Góðar suðursvalir. Laus fljótl. Verð 7.9 millj. 2640 Veghús NÝTT Glæsileg 120 fm íbúð í nýiu fjölbýli. Ibúð- in er á tveimur hæðum, fimm herb., stofa, eldhús, og gott baðherb. Stórar suðursvalir. Frábær aðstaða fyrir börn. Verð 10,8 millj. 2663 Dalsel Á 2. hæð ca 107 fm íb. ásamt stæði í bilg. Þrjú herb. og tvær stofúr. Þvhús innan íb. Suðursv. Húsið er nýl. klætt að utan. Verð 7,8 millj. 2401 Klapparstígur I nýlegu lyftuhúsi ca 117 fm íbúð. Glæsi- legt baðherbergi og sérsmíðað eldhús. Stæði í bílgeymslu. Verð 10,8 millj. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Skipti á minni eign í miðbænum 2299 Reykás Falleg ca 96 fm íbúð á tveimur hæðum á 3. hæð í fjölb. Merbau-parket. Fallegt út- sýni yfir Rauðavatn og Viðidal. Áhv. 2,2 byggsj. Verð 8,5 millj. 2531 Asparfell NÝTT Sérlega rúmgóð ca 108 fm íbúð á fimmtu hæð i nýviðgerðu lyftuhúsi. Fjögur her- bergi og stofa. Tvennar góðar svalir. Hús- vörður og gervihn.sjónv. Mikið rými fyrir lítið verð. Verð 6,9 millj. 1916 arenimelur Falleg 100 fm efri sérhæð í þrlb. Nýl. eldhús. Tvö góð herb. Rúmg. stofur. Suðursv. Áhv. 4,3 millj. Verð 9,5 millj 2643 Vilt þú vera í sigurliði? Hafðu samband við sölumenn Húsvangs og þú verður ekki lengur á varamannabekknum. Við vinnum vel fyrir þig. Klapparstígur NÝTT Glæsileg 116 fm íbúð á fimmtu hæð í ný- iegu lyftuhúsi. íbúðin er öll parketlögð, fllsalagt baðherb. Þvottahús á hæðinni og stæði í bílg. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. Laus strax. 2672 Skipasund NÝTT Góð 78 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli. Parket á holi og stofu. Fallegur garður. Verð að- eins 6,9 millj. 2120 Hvassaleiti Ca 81 fm íb. á 4. hæð í fjölb. Parket. Fal- legt útsýni. Bílskúr. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 7,6 millj. 2549 Hjálmholt I þríbýlishúsi ca 100 fm íbúð á jarð- hæð/kj. með sérinng. Fallegur garður. Lokuð gata. Verð 8,2 millj. 2476 Veghús NÝTT Falleg 115 fm ib. á 2. hæð í fjölb. ásamt bílskúr. Parket og flísar. Þvhús. í íbúð. Þrjú góð herbergi. Toppeign. Vilja skipti á stærri eign. Áhv. 5,3 millj. byggsj. 2644, Suðurhólar Falleg ca 100 fm á 2. hæð. Þrjú herbergi og tvær stofur. Parket á gólfum. Suður- svalir. Húsið nýlega málað og viðgert að utan. Stutt í skóla. Verð 6,9 millj. 2513 Hringbraut NÝTT Falleg 113 fm „penthouseíb". ásamt stæði í bílgeymslu. Ibúðin er mjög sér- stök; hátt er til lofts, tvennar svalir og frá- bært útsýni. Verð 9,8 millj. Mikið áhví- landi 2620 Meistaravellir Björt ca 94 fm Ibúð á 4. hæð í nýlega viðg. fjölb. Þrjú svefnherb. og rúmgóð stofa. Suðursvalir. LAUS STRAX. Stór- lækkað verð 6,9 millj. 2558 Hraunbær Falleg 120 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Fjögur herb., rúmg. stofa. Parket á gólfum. Þv- hús í !b. Vilja skipti á minni eign. Áhv. 5,0 millj.Verð 8,5 millj. 2617 Hraunbær NYTT Rúmg. 95 fm íb. Aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrt. Eikarparket. Nýl. Alno-innr. og tæki. Gott útsýni. Steni-klædd blokk. Ör- uggt og gott umhverfi fyrir börn. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,8 millj. Verð 6,7 millj. 2641 Nýbýlavegur - Kóp. Ca 75 fm snyrtil. íbúð á 2. hæð í fjórbýli ásamt 29 fm bílsk. Parket á stofu. Þv- herb. i íb. Verð 7,5 millj. 2440 Kaplaskjólsvegur Ca 70 fm góð íb. á 2. hæð i fjölb. Parket. Rúmg. eldhús. Nýstandsett baðherb. Laus strax. Verð 6,3 millj. 2496 Skúlagata Falleg ca 80 fm á 1. hæð í fjölbýli. Suður- svalir. Snyrtileg ibúð. Áhv. 3,1 byggsj. Verð 6,8 millj. 2333 Engjasel - tækifæri Góð íbúð á 4. hæð í fjölb. ásamt stæði í bilg. Þv.herb. inn af eldhúsi. Suðursvalir. Áhv. 3,9 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 5,5 rnillj. 1314 Engihjalli - Kóp. NÝTT Glæsileg 78 fm íbúð á 5. hæff í nýlega viðgerðu lyftuhúsi með frábæru útsýni. Merbau-parket á stofu, flísalagt hol, eld- hús og baðherb. Þvottahús á hæðinni. Verð 6,4 millj. áhv. 3,4 millj. byggsj. 2675 Seljavegur NÝTT Snyrtileg ca 70 fm risíbúð I þríbýli. 2 góð herb. Rúmg. stofa. Mjög góð fyrstu kaup. Verð 4,7 millj. 2665 Hátún Á 4. hæð í góðu lyftuhúsi ca 73 fm íbúð. Nýleg innrétting i eldhúsi. Fallegt útsýni. Húsið er nýlega viðgert og málað að utan. Verð 6.9 millj. 2462 Eiðistorg - Seltj. NÝTT Glæsileg ca 90 fm ibúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket á stofu og herbergjum. Vönduð innr. í eldhúsi. Fllsalagt baðherb. íbúð sem gæti hentað vel fyrir fatlaða. Verð 7,9 millj. 2673 Hjallabraut - Hfj. NÝTT Sérlega hugguleg ca 100 fm endaíbúð i nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket á gólfum. Þvhús innan ibúðar. Hús allt í toppstandi. Verð 6,9 millj. 2622 Dalsel Rúmgóð ca 105 fm á 3. hæð í fjölbýli ásamt bílskýli. 2 góð herb. Stór stofa. Parket. Suðursvalir. Frábær leikaðstaða fyrir börn. Blokkin er klædd. Til afh. strax Verð 7,5 millj. 2606 Leirubakki %> Falleg ca 90 fm íb. á 3. hæð m. aukaherb. í kj. Gott hús og góð aðstaða fyrir börn. Skipti á stærri eign. Verð 6,6 millj. 2599 Ugluhólar Falleg 73 fm Ib. á 2. hæð I litlu fjölb. Góðar innr. i eldhúsi. Rúmg. stofa. Suðursv. íb. er laus. Frábært útsýni. Verð 6,4 millj. 2265 Hraunbær Glæsil. 76 fm íb. á 3. hæð I fjölb. Parket og flísar. Blokkin er klædd. þessa íb. er vert að skoða. Fráb. eign. Verð 6,5 millj. 2642 Asparfell Góð ca 90 fm íbúð á 1. hæð í viðgerðu og nýl. máluðu lyftuhúsi. Parket. Flísar á baði. Rúmgott eldhús. Jarðhæð garð- megin. Verð 6,9 millj. 2559 Ásbraut - Kóp. Mjög góð ca 85 fm íb. á 2. hæð í nýviðg. og máluðu húsi. Tvö herb., stofa og sjón- varpshol. Vönduð gólfefni. Nýtt á baði. Allt rúmg. Topp fyrstu kaup. Ahv. bygg- sj. 3,3 millj. Verð 6,7 millj. 2507 Flúðasel Rúmgóð ca 92 fm (búð á jarðh. I litlu fjölb. íb. er vel skipul. og falleg. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. 2497 Njörvasund Mjög góð ca 80 fm íb. á jarðh./kj í þribýli. Sérinng. Skipti mögul. á minna. Áhv. 3,2 byggsj. Verð 6,3 millj. 2433 Veghús NÝTT Snyrtileg ca 90 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Rúmg. herb. Fallegt eldhús. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Hér þarf ekki greiðslu- mat. Verð aðeins 7,6 millj. 2670 Hjarðarhagi Ca 82 fm glæsileg íbúð á 1. hæð i fjölb. Allt nýtt á baði og eldhúsi, parket og flís- ar á gólfum. Suðursv. Húsið nýl. viðgert að utan. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð að- eins 6,9 millj. 2359 Grænahlíð Nýtt Falleg 53 fm íbúð á jarðhæð í fjórb.húsi.Sér inng.Húsið nýlega málað að utan. Verð 5,2 millj. Efstasund Snyrtileg ca 70 fm íbúð á 1. hæð í fjórb. Nýleg eldhúsinnr. Skipti mögul. á 3;4ra herb. ibúð í miðbæ eða austurbæ. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. 2545 Álftahólar NÝTT Virkilaga góð ibúð, ca 45 fm á 3. hæð (efst) I litlu fjölb. Hér er allt snyrtil. og tek- ur vel á móti þér. Húsið er i viðgerð á kostnað seljenda og verður málað ‘96. Verð 4,5 millj. 2635 Súluhólar NÝTT Falleg 51 fm ibúð á 1. hæð í litlu glæsi- legu fjölbýli. Rúmgóðar svalir með fallegu útsýni. Parket á gólfum. Mikið áhvilandi. Verð 4,7 millj. 2647 Miðvangur - Hfj. NÝTT Góð íbúð á 2. hæð i lyftuhúsi. Gengið inn I íb. af svölum. Nýl. parket á stofu og eldh. Góðar suðursvalir. Flest þjónusta við hendina. Verð 5,5 millj 2649 Vindás NÝTT Glæsil. 58 fm ib. á 2. hæð I fjölb. ásamt bilskýli. Parket á allri íb. Flísar á baði. Ali- ar innréttingar sérsmiðaðar. Frábær eign. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. 2664 Fífurimi NÝTT Stórglæsileg íbúð á jarðhæð I nýju tvibýl- ishúsi með sérinng. Allar innréttingar sér- smíðaðar, vönduð tæki, merbau-parket, maghony innihurðir. Verð 6.9 millj. 2662 Kleppsvegur í litlu fjölbýli á 2. hæð ca 48 fm. Húsið stendur til hliðar við Kleppsveg. þvhús innan ib. Fín fyrstu kaup. Áhv. ca 1750 þús. byggsj. Verð 4,5 millj. 2525 Gnoðarvogur Falleg ca 58 fm íbúö á 2. hæö. Nýir ofnar og lagnir. Húsið er nýlega^ viðgert og íbúðin mikið endurnýjuð. Áhv. ca 2,5 byggsj. Verð 5,5 millj. 2516 Austurströnd Falleg ca 63 fm ib. á 2. hæð I lyftuhúsi, ásamt bítg. Parket á stofu og holi. Svalir með góðu útsýni yfir sjóinn. Ahv. byggsj. og húsbr. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. 2222 Boðagrandi Falleg 68 fm íbúð á jarðhæð i litlu fjölb. Parket á allri íbúð- inni. Flfsar á baði. Stæði i bílgeymslu. Laus strax. Verð 5,9 millj. 2346

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.