Morgunblaðið - 13.10.1995, Page 16
16 D FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Smiðjan
Innanhúss
klæðning
Látum við stjómast um of af auglýsingum
off gylliboðum þegar við erum að innrétta
heimilið? Þessu varpar Bjami Olafsson fram
hér í dag þar sem hann fjallar um þá mörgu
möguleika sem eru í boði þegar innanhúss-
klæðningar eru annars vegar.
AÐ klæða gólf, loft, veggi og velja
mismunandi efni eftir því sem við
á, það kann að reynast nokkur
vandi. Það getur verið skemmti-
legt að fá að líta inn á heimili sem
fólk hefur verið að skapa sér og
búa það með ýmsu móti, eftir sínu
eigin höfði. Okkur hættir mörgum
til að vilja líkja eftir einhverju sem
við höfum séð mynd af í tímariti,
eða á uppstilltum sýningarreit í
byggingarvöruverslun. Það er auð-
vitað allt gott um það að segja
en okkur langar til að heimili okk-
ar megi bera persónuleg einkenni
okkar og þar kemur að hinu
skemmtilega. Hvemig tekst til?
Það þarf máske aðeins einn hlut
til þess að sjá megi einkenni heim-
ilisins og þeirra sem þar búa. A
síðari tímum er okkur þó nokkur
vandi á höndum. Hvað meina ég
með því? Ég meina að við látum
stjóma okkur ótrúlega mikið með
auglýsingum og gylliboðum. Það
dynja á okkur í sífellu auglýsingar
í útvarpi, bæði í hljóðvarpi og sjón-
varpi og hið sama er ef við flettum
blöðum eða tímaritum.
Að vinna úr framboði
Eins og heiti þessarar greinar
ber með sér hefi ég nú í huga
ýmiss konar efni sem notað er til
klæðninga innanhúss. Það er
nokkuð tískubundið hvað fólk vel-
ur sér á veggi, loft eða á gólf.
Jafnframt fer það eftir því hvaða
herbergi íbúðar við þurfum að
klæða. Við veljum auðvitað ekki
sömu klæðningu á veggi í stofuna
og í baðherbergið. Aftur á móti
gæti verið nauðsynlegt í sumum
íbúðum áð nota sömu klæðningu
á stofu og eldhús. Þessi herbergi
eru oft svo samtengd. Bygginga-
vöruverslanir eru margar og efnið
sem þar er á boðstólum mismun-
andi. Enda þótt margt sé sams-
konar efni, má þó finna og velja
HÉR má sjá litla stofu með sperruþaki og
múrsteinahleðslu á veggjum.
LOFT og veggir í þessari stofu eru reituð niður með bitum og
listum, sem gefur gamaldags svipmót.
Opið virka daga
kl. 9.00-18.00 m A 11 TIAIM
if rRAM TltllN
FélagFasteignasala FASTEIGNASAIA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU
S. 511 3030
Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur
Guðmundur Valdimarsson, sölumaður
Óli Antonsson, sölumaður
Gunnar Jóhann Birgisson, hdl
Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali
FAX 511 3535
Opið laugard. 12-15.
ÞJONUSTUIBUÐIR
Gullsmári — Kóp.
Fullb. 2ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri
borgara. Stutt í alla þjónustu.
EINB., PARH. OG RAÐHUS
Grettisgata — bakhús. Vorum að
fá í sölu eldra einb. (bakhús) á tveimur hæðum
182 fm. Húsið sem er úr steini þarfnast töluv.
endurb. Laust strax. Verð aðeins 5,8 millj.
Smáíbúðahverfi
Fallegt einb. sem er hæð og ris ásamt
nýl. 32 fm bítsk. Stofa, borðst., 4 svefn-
herb. Endurn. rafmagn. Verð 12,4 millj.
Skipasund — skipti
Fallegt og mikið endurn. 224 fm einb. með
innb. bílsk. Skipti á ód. eign. Verð 13,9 m.
Mosfellsbær
Fallegt og vel við haldið 262 fm endaraðh. sem
er kj. og tvær hæðir. Mögul. á séríb. í kj.
Sauna, nuddpottur. Bein saia eða skipti á
ódýrari eign. Verð 12,9 millj.
Furubyggd — Mos.
Nýl. vandað parh. á tveimur hæðum ásamt
risi og bílsk. Mjög vandaðar innr. Parket. Sól-
skáli. Áhv. 7,7 millj. húsbr. Bein sala eða
skipti á ódýrari eign. Verð 11,4 millj.
Hafnarfjördur - skipti
Vandað og glæsil. raðh. á tveimur hæðum
með mögul. á séríb. á jaröh. við Hjallabraut -
Hf. Vönduð innr. og gólfefni. Bein sala eða
skipti á ódýrari eign.
Álfholt - Hf.
Nýtt raðhús á tveimur hæðum 176 fm m. innb.
bílsk. Vandað eldh. Áhv. 6,1 millj. húsbr.
Hagst. verö 10,9 millj.
Leirutangi — Mos. V. 13,2m.
Huldubraut V. 12,5m.
Depluhólar V. 16,5 m.
Hveragerði Einb. með hesthúsi.
HÆÐIR
VANTAR HÆÐ í VEST-
URBÆ EÐA HLÍÐUM
FYRIR MJÖG TRAUST-
AN KAUPANDA.
HRINGDU STRAX.
Barmahlíö — laus — skipti
Mjög falleg og mikið endurn. hæð ásamt bílsk.
í góðu fjórb. Nýl. eldh. og baðh. Parket. Áhv.
2,4 millj. byggsj. Bein sala eða skipti á 2ja-
3ja herb. íb. Verö 8,9 millj.
Fannafold - 2 ib.
Stór ibúð á tveimur hæðum í tvibýlish.
ásamt innb. bilsk., samtals 280 fm.
Sérinng. á jarðhæð. Mjög góð stað-
setn. Verö 12,9 millj.
Glaðheimar v. 9,7 m.
Bústaðavegur V. 8,9 m.
Stórholt V. 9,7 m.
Sjávargrund — Gbæ V. 13,4 m.
4RA—6 HERB.
Vesturbær — skipti
Góð 5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb. sem er
ný viðg. og málað. Stofa, 4 svefnherb. Áhv.
byggsj. 3 millj. Hagst. verð 6,9 millj.
Eskihlíd - laus
Góð 100 fm íb. á 1. haeð i nýmáluöu
fjölb. Stofa, borðst., 2 herb. (eða 3).
Laus strax. Lykfar hjá Framtíöinni.
Lækkað verð 6,5 millj.
Eskihlíö — laus
Góð 100 fm íb. á 1. hæð í nýmáluðu fjölb.
Stofa, boröst., 2 herb. Laus strax.
Flétturimi — ný — skipti
Glæsil. ný 4ra herb. íb. á jarðh. í litl^ fjölb.
Gegnheilt eikarparket á gólfum. Flísar á baði.
Laus. Lyklar hjá Framtíðinni. Skipti ath. á
ódýrari. Verð 8,6 millj.
Blikahólar
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Stutt í
alla þjónustu. Verð 6,9 millj.
Dúfnahólar — lán
Mjög falleg og rúmg. 103 fm íb. í ný viðg.
lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Áhv.
5 millj. langtl. Verð 7,4 millj.
HafnarfjÖrÓur — bílskúr
Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með
sér suöurverönd. Stofa, borðstofa, 4
svefnh. Bílskúr Verð 8,4 míllj.
Engihjalli — laus
Falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Stórar suð-
ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað.
Laus strax. Verð 6,9 millj.
Hraunbær
Mjög falleg íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Hús og
sameign fyrsta flokks. Parket. Verö 7,4 millj.
Keilugrandi - bfll eða íb. upp í.
IMjá Isgata - 3,1 byggsj. rík. V. 6,5 m.
3JA HERB.
Lyngmóar — Gbæ
Glæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb.
bílsk. Verð 8,4 millj.
Garðastræti
Á þessum vinsæla stað 3ja herb. ib. með
sérinng. í kj. í góðu fjórbýli. Endurn. rafmagn.
Verð 7,5 millj.
Ásvallagata
Mjög falleg 3ja-4ra herb. ib. á 2. hæð
í þríbýli. á þessum rólega og góða stað.
Ný eldhinnr. Parket Nýl. þak. Áhv. 4,6
mlllj. langtl. Verð 7,4 millj.
Vallarás — 5,5 m. byggsj.
Aðeins 1,5 m. á árinu
Falleg 3ja herb. íb. á efstu hæð („þenthouse'')
í lyftuh. Góðar vestursv. með gífurlegu útsýni.
Áhv. 6,5 millj. byggsj. rik. Hér þarf ekkert
greiðslumat. Verð 6.950 þús.
Vesturberg - 3 m. byggsj.
Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð. Gegn-
heilt parket. Glæsll. útsýni. Ahv. 3 mlllj.
Byggsj. nkisins ta 40 éra. Laus stra*.
Kringlan — sólstofa
Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng.
Súðurstofa með 20 fm sólstofu. Áhv. 3,1
millj. góð langtl. Verð 8,7 millj.
Garðabær — lækkað verð
Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. i lyftuh.
pvherb. í íb. Merbau-parket. Otsýni. Hús-
vörður. Laus strax. Verð 7.950 þ.
Vesturberg
Góð 80 fm íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Park-
et. Stutt í skóla og sund. Áhv. hagst. lán
3,2 millj. Verð 6,4 millj.
Hafnarfjörður
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. í
góðu steinh. við Suðurgötu. Endurn. bað-
herb. Parket. Góður garður. Áhv. 2,9 millj.
langtl. Verð 5,3 millj.
Furugrund
Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Hús og
sameign fyrsta flokks. Vestursv. Útsýni.
Verð 6,5 millj.
Laugavegur — laus
Falleg 3ja herb. ib. mikiö endurn. é 2. hæð
í góðu steinh. Parket. Laus strax. Verð
aðeins .5,3 millj.
Miðsvæðis — lækkað verð
Góð 3ja herb. ib. á 4. hæð í góðu steinh.
Nýl. þak. Laus strax. Stórlækkað verð að-
eins 4,7 millj.
Bakkar — 3,6 byggsj. V. 5,9m.
Bogahlíð — laus v. 6,9 m.
Hraunbær — laus V. 6,2 m.
Þórsgata V.rTilboð.
2JA HERB.
Álftamýri
Góð töluvert endurn. einstaklingsíb. i kj. í
fjölbýli. Göngufæri í Kringluna. Áhv. 1,9
millj. byggsj. Verð aðeins 3,9 millj.
Dalbraut — bílskúr
Mjög góð 2ja herb. ib. á 2. hæð i fjöl-
býli á þessum vlnsæla stað. Stutt I
þjónustu. Endabilskúr. Lækkað verð
aðelns 5,6 mlllj.
Freyjugata — laus
Á þessum góða stað 2ja herb. íb. i kj. í fjór-
býli. Laus strax. Veró 4,3 millj.
Austurströnd — bílskýli
Glæsil. 2ja herb. íb. á 4. hæð i lyftuh. Park-
et og flísar á gólfum. Áhv. byggsj./húsbr.
4,1 millj. Verð 6,3 millj.
Kvisthagi — laus
Falleg 2ja herb. íb. i kj. i góðu þríbýli
á þessum vinsæla stað. Ahv. 2,6
millj. hagst. langtl. Laus strax.
Lyklar hjá Framtíðlnnl. Verð 5,3 millj.
Hrafnhólar — laus
2ja herb. íb. á efstu hæð i lyftuh. Fráb. út-
sýni. Suöaustursv. Ib. er nýl. standsett.
Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj.
Suðurgata — Rvík — bílskýli
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh.
Vandað eldh. Góð sameign. Bílskýli. Laus
strax. Verð 6,9 millj.
I SMIÐUM
Dofraborgir. Fokh. raðh.
Lyngrimi. Fokh. parh.
Garðhús. Fokh./t.u.t. raðh.
Suðurás. Fokh. raðh.
Fjallalind. Fokh. parh.
Bakkasmári. Fokh. parh.
Lindasmári. Fokh. raðh.
Lindasmári. 3ja, 4ra og 6 herb. íb.
Hafnarfj. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb. ib.
ATVINNUHUSNÆÐI
LAUGAVEGUR - LEIGA
T»l leigu um 70 fm skrifstofuhúsn,, 4
skrifstofuherb. á góðum stað við
Laugaveg. Laust fljótl.
Krókháls
Til sölu 430 fm á jarðh. (skrifstofur/lagerhús-
næði). Góðar innkdyr. Getur selst í tvennu
lagi. Laust fljótl.
úr mismunandi gerðum og gæðum
og við finnum einnig mun á ráð-
leggingum afgreiðslufólks, hvort
afgreiðslumaður er aðeins sölu-
maður eða hvort hann segir okkur
sannleikann um eiginleika efnis.
Þarfír kaupenda eru vitaskuld afar
misjafnar og því er nauðsynlegt
að við veljum efni eftir því hvað
á við.
Panelklæðning
Furu eða greni klæðning hefur
um árabil verið vinsæl. Mest mun
þesskonar borðaklæðning þó vera
notuð innanhúss í sumarbústöðum
nú um skeið. Loft í einbýlishúsum
hafa mörg verið klædd þesskonar
borðviði, einkum þar sem hátt er
til lofts og þakhallinn verið látinn
haldast inni.
Gipsplötur hafa verið notaðar í
auknum mæli á síðustu árum til
veggjaklæðninga og er þá málað
eða veggfóðrað á plöturnar eftir
uppsetningu.
Við erum þannig gerð að við
verðum þreytt á að sjá gamla og
lúna veggi, grípur sum okkar þörf
á tilbreytingu og þörf fyrir nýtt
útlit, annan lit eða lagfæringu á
hinu gamla. Hið sama má segja
um gólfin. Við getum valið um lín-
olíum gólfefni, gólfdúk eða flísar
úr plastefnum, korkflísar, viðar-
gólf, teppi eða stein og leirflísar.
Aðrar tegundir
í sumar kom ég í byggingar-
vöruverslun Þ. Þorgrímsson og Co.
nr. 29 við Ármúla í Reykjavík.
Þessi verslun hefur á boðstólum
ýmiss konar þiljur og klæðningar
sem eru a.m.k. lítt áberandi í
byggingavöruverslunum almennt.
Þessi verslun hefur lengi flutt
inn margar gerðir af gólfkorkplöt-
um og límtegundir fyrir kork og
einnig þiljur og lím fyrir slíkar
plötur.
Þarna í verslun Þ. Þorgrímsson
og Co. fást einnig svonefnd kerfis-
loft og harðplastplötur sem nota
má utanhúss, auk fjölmargra
vörutegunda sem fást einnig í
flestum öðrum byggingavöruversl-
unum.
Það getur verið gotf að muna
eftir fleiri verslunum til þess að
skoða og leita hugmynda. Þarfir
okkar eru svo mismunandi eftir
gerð hússins sem verið er að inn-
rétta.
Loftin
Ég hefi lítið rætt um lofta-
klæðningar hér en t.d. í klæðningu
neðan á loft í timburhúsum eru
mikið notaðar 12 mm þykkar
masonit plötur sem eru af viðráð-
anlegri stærð 1,2x0,6 m. Þær
breytast lítið, haldast jafnar og
sléttar.
Loftin skipta annars miklu máli
hvernig frá þeim er gengið og hve
mikið er vandað til þeirra. Bitar
og sperrur gefa stofu lofti mikinn
svip en ég vil benda fólki á að
ofgera ekki í að draga fram það
sem grípur augað. Sé það gert
hverfur sá friður og hvíld sem
æskilegt er að sé ráðandi innan
heimilis.
EIGNASKIPTI
AUÐVELDA
OFT SÖLU
STÆRRI
EIGNA
Félag Fasteignasala