Morgunblaðið - 19.11.1995, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 19.11.1995, Qupperneq 10
10 B SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR Hverjar verbajólamyndir kvikmyndahúsannaf ÍSLENSK jólamynd;Mar- ía Ellingsen og Baltasar Kormákur fara með aðal- hlutverkin í Agnesi en hér eru þau á töku- ÍSLENSKT tal; úr „Pocahontas." Agnes og fíond UM ÞETTA leyti á hveiju ári er Ijóst orðið hveijar verða jólamyndir kvikmyndahúsanna í Reykjavík og er úrvalið kræsilegra nú en oft áður. Ein íslensk jólamynd, Agnes í leikstjórn Egils Eðvarðssonar, verður að öllum líkindum frumsýnd í bæði Laugarásbíói og Stjörnubíói á annan í jólum, James Bond verður í jólaham frá og með 15. desember og Disney teiknimyndin „Pocahontas" verður frumsýnd með íslensku tali á annan í jólum svo fátt eitt sé nefnt. Agnes er með Maríu Ellingsen og Baltasar Kormáki í aðalhlutverkum og rekur atburði þá sem leiddu til síðustu opinberu aftökunn- ar á ís- landi. María leikur titil- hlutverkið en Baltas- eftir Arnald ar leikur Indriðoson Natan Ketilsson. Snorri Þórisson er fram- leiðandi og kvikmynda- tökumaður en síðast þegar hann og Egill unnu saman að bíómynd gerðu þeir sál- fræðitryllinn Húsið. Það var árið 1983. Handritið skrifa Jón Ásgeir Hreins- son og Snorri. „Goldeneye", nýjasta Bondmyndin, verður bæði í Sambíóun- um og Háskóla- bíói. Fæðing hennar hefur ver- ið óvenju stremb- in. Sex ár eru síð- an Timothy Dal- ton lék síðast njósnara hennar hátignar en nú er Pierce Brosnan tekinn við hlutverkinu og ætti að geta haldið því einhver ár enn. Kalda stríðinu er lokið en samt er hægt að finna þijóta í Rússlandi sem búa yfir Bond; Brosnan í hlutverki njosnara hennar há- tignar. stórkostlegum glæpa- áformum. Önnur stórmynd Sam- bíóanna um jólin er teikni- myndin „Pocahontas". Hún er ijórða Disneymyndin sem Sambíóin talsetja á eftir Aladdín, Konungi ljónanna og Hundalífi en með aðalhlutverkin í ís- lensku útgáfunni fara Hilmir Snær Guðnason og Valgerður Guðnadóttir. Leikstjóri er Örn Árnason. Myndin verður einnig sýnd með ensku tali og íslensk- um texta. Nýjasta gamanmynd Hugh Grants, Níu mánuð- ir, verður aðaljóiamynd Regnbogans. Hún er byggð á franski mynd með sama nafni en amerísku útgáf- una gerir Chris Columbus, sem áður leikstýrði Aleinn heima myndunum. Níu mánuðir segir frá ungum manni sem stendur frammi fyrir því að skuldbinda sig fyrir . lífstíð. Myndin var frumsýnd vestra í kjölfar stefnumóts Grants við gleðikonu í Los Angeles en það hafði aðeins góð áhrif á aðsóknina. Aðrar jólamyndir verða m.a. gamanmyndin „Santa Clause“ með Tim Áilen í Sambíóunum, „Carringt- on“ og franska myndin „Farinelli" í Háskólabíói og tölvuleikjamyndin „Mortal Kombat" í Laugarásbíói. Ævintýramyndin „The Indian in the Cupboard" verður sýnd í Stjörnubíói en hún er um ungan dreng og lítinn plastindjána sem vaknar til lífsins og munu tæknibrellurnar í henni vera mjög góðar. Áramótamyndir njóta sívaxandi vinsælda og bíó- in hafa undanfarin misseri lagt áherslu á að bjóða uppá sérstakar myndir um áraskiptin. í Sambíóunum má búast við framhalds- myndinni „Ace Ventura 2“ með Jim Carrey eða „Ass- assin“ með Sly Stallone og í Háskólabíói er jafnvel von á „Strange Days“ um ára- mótin enda sannkölluð ára- mótamynd. Nautn sýnd í Sambíóunum NÝ ÍSLENSK stuttmynd hefur verið frumsýnd í Sambíóunum og er sýnd á undan bandarísku gaman- myndinni „Mad Love“. Hún heitir Nautn og er framleidd af fyrirtæki sem kallast Kjól og Anderson. Eigendur þess, Sigurður Kjartansson og Stefán Árni Þorgeirsson, eru höfundar myndarinnar og þriðji eig- andinn, Baldur Stefánsson, er framleiðandi. Með aðal- hlutverkin fara Daníel Ág- úst, Emilíana Torrini, Magnús Jónsson, Heiðrún Anna Bjömsdóttir, Hafdís Huld og Kjartan Guðjóns- son. Myndin er rúmlega 15 mínútur að lengd og fjallar um ástfangið par í Reykja- vík, Hlyn og Hlín. „Þetta er friðelskandi fólk, sam- rýnt og samheldið og það ólfsdóttir fór á kostum, til Skýjahallarinnar með Kára Gunnarssyni og Társ úr steini með Bergþóru Ara- BENJAMÍN dúfa eftir dóttur og nú sfðast Benjamín Gísla Snæ Erlingsson dúfu þar sem fjórir ungir undirstrikar það sem komið strákar bera uppi söguna. hefur í Ijós undanfarin miss- Sturla Sighvatsson, Gunn- eri að íslenskir barnaleikarar ar Atli Cauthery, Sigfús geta skapað eftirminnilegar Sturluson og Hjörleifur persónur undir styrkri stjórn Bjömsson leika söguhetjur og em fengur íslenskum bíó- myndarinnar sem stofna myndum. Þær hafa að tals- riddarareglu Rauða drekans. verðu ieyti snúist um börn í Allir standa þeir sig frábær- stómm og litlum hlutverkum lega vel og það er ekki síst allt frá Svo á jörðu sem á þeim að þakka hversu vel himni, þar sem Álfrún Örn- myndin er heppnuð. ÍBÍÓ ÍSLENSK stuttmynd; úr Nautn. kemur við kaunin á mörgum sem verða á vegi þeirra. Við skyggnumst inn í líf þeirra eina helgi og sjáum hvernig samferðafólk þeirra verður úti í þeim samskiptum," sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. „Ástin er aldrei langt undan hjá Kjól og Anderson sama hvað þeir taka sér fyrir hendur." MBreski leikstjórinn Mich- ael Lindsay- Hogg, sem eitt sinn gerði sjónvarps- þættina „Brideshead Re- visited“, hefur lokið við mynd sem heitir „Frankie Starlight“ og er með Matt Dillon og Anne Parillaud í aðalhlutverkum ásamt Gabriel Byrne. Myndin segir af ungum syni Pa- ■ rilláud sem skrifar bók um víðáttur geimsins og er strax tekið sem undrabarni. MNýjasta mynd féiaganna Woody Harrelsons og Wesley Snipes, „Money Train“ eða Peningalestin, er frumsýnd vestra í þess- um mánuði. Leikstjóri er Joseph Ruben (Stjúpfað- irinn) en myndín greinir frá tveimur löggum í New York sem taka uppá því að ræna peningasendingu. Síðast léku leikaramir saman í körfuboltamynd- inni Hvítir geta ekki troð- ið, sællar minningar. MEinhver besta mynd um upphaf eyðniplágvnnar sem gerð hefur verið heitir „Longtime Companions“. Leikstjóri hennar, Norman René, og handritshöfund- ur, Craig Lucas, hafa sent frá sér nýja mynd með Miu Farrow í aðalhlutverki og er það þriðja myndin sem hún leikur í frá skilnaðin- um við Woody Allen. Hún heitir „Reckless" og er gamanmynd um mann sem játar fyrir konu sinni að hafa ráðið leigumorðingja til að myrða hana. séð Vatnaveröld Kevin Costners og 5.000 höfðu séð gamanmyndina Glórulaus. Næstu myndir Háskóla- bíós em „The War“ með Costner, fyrsta desember frumsýnir bíóið „Innocent Lies“ með Steven Dorf og verður framleiðandinn, Sim- on Perry, viðstaddur frum- sýninguna og svo kemur nýja Bondmyndin, „Golde- neye“, 15. desember og verður einnig í Sambíóun- um. Aðrar myndir sem sýndar verða um jólaleytið í Háskólabíói eru „Farin- elli“, „Carrington“ og „The Priest". Framtíðartryllirinn „Strange Days“ verður að líkindum áramótamynd bíósins en „The American President" kemur einnig fljótlega í janúar. Brandarakarlar í Bretlandi FUÓTLEGA í janúar; Michael Douglas í „The American President". 22.000 höfðu séð Apollo 13 ALLS höfðu um 22.000 Tom Hanks í aðalhlutverki manns séð geimferða- eftir síðustu helgi. myndina Apollo 13 með Þá höfðu 22.000 manns FYRSTA kvöld Tommys sem skemmtikraftur eða'brandarakarl í Las Vegas er alger hörm- ung. Hann er niðurlægður á sviðinu fyrir framan föður sinn, þjóðkunnan skemmtikraft, og í kjölfar- ið flýr hann yfir hafið til Bretlands eða nánar tiltekið Blackpool. Þar er hann fæddur og hann hyggst byggja feril sinn upp að nýju á þeim slóð- um. Þannig er sagan í nýjustu mynd Peter Chei- som, „Funny Bones“ eða Brandarakarlar sem gerð er í samvinnu Breta og Bandaríkjamanna. Chelsom, sem síðast gerði „Hear My Song“, hef- ur hlotið lof gagnrýnenda fyrir myndina og brand- ararnir í henni þykja með mestu ágætum. Oliver Platt fer með hlutverk Tommys en grínkóngurinn Jerry Lewis leikur föður hans. Oliver Reed fer einnig með lítið hlutverk. FYNDINN; Oliver Platt í „Funny Bones“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.