Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 1
30 Aramóta- kampavín Jolakúturinn 14 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 jforgiBttMaftifr BLAÐ B tii I haust lét séra Guðmundur Oskar Olafsson af starfi sóknarprests í Neskirkju, einu stærsta prestakalli landsins, eftir 20 ára þjón- ustu. Nú sinnir hann andlegri velferð heimjlisfólks og starfsmanna á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Guðni Einarsson ræddi við séra Guðmund um köllunina, boðunina, jólin og hvað það var sem fékk unglingakennara á fertugsaldri til að gerast prestur. Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.