Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 B 21 Forsetakosningar í Portúgal Staða Sampaio styrkist Lissabon. Reuter. JORGE Sampaio, frambjóðandi sós- ílaista, er nærri því að tryggja sér sigur strax í fyrstu umferð forseta- kosninganna í Portúgal, ef marka má nýjustu kannanir. Samkvæmt könnun sem birtist í' dagblaðinu Publico nýtur Sampaio stuðnings 48,6% kjósenda. Hafði fylgi hans aukist um tvö prósentu- stig frá könnun sem gerð var rétt- um mánuði áður. Næstur Sampaio kom hægrimað- urinn Anibal Cavaco Silva, fyrrum forsætisráðherra, og mældist fylgi hans 39,2%. Hafði það aukist um sjö prósent en óákveðnum hafði fækkað verulega, mældust nú 9,7% úrtaksins en voru 21,4% áður. Þriðji frambjóðandinn kommún- istinn Jeronimo de Spousa reyndist einungis njóta hylli tveggja pró- senta þeirra sem þátt tóku í könn- uninni. Forsetakosningarnar fara fram 14. janúar en þá lýkur kjörtímabili Mario Soares sem .verið hefur í þessu embætti í tíu ár. Fái enginn frambjóðandi helming greiddra atkvæða í fyrri umferð fer fram önnur þremur vikum síðar með þátttökku tveggja þeirra efstu. Forseti Portúgal hefur lítil form- leg völd. Þetta er fyrst og fremst viðhafnarembætti en forsetinn get- ur þó haft veruleg áhrif við stjórnar- myndun. ----------? ? ?--------- BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarssoh Frá Skagfirðingum og kvenfólki í Reykjavík Góð þátttaka var í síðara jólakvöldi nýs félagsskapar á þriðjudögum. Úr- slit urðu: N/S-riðill Inga Lára Guðmundsd. - Unmir Sveinsd. 261 Dúa Ólafsdóttir - Margrét Margeirsdóttir 254 Ólína Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir 236 VignirHauksson-HaukurHarðarson 233 A/V-riðill HeimirTryggvason-GísliTryggvason 294 Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 251 Alfreð Kristjánsson - Tómas Sigurjónsson 246 Guðmundur Péturss- Sigurbjöm Þorgeirss. 242 Eggert Bergsson - Jón Viðar Jónmundsson 242 Þar með lauk starfsemi á fyrsta misseri, en spilamenriska hefst þriðju- daginn 9. janúar, á nýju ári. Nýr félagsskapur Skagfirðinga og Bridsfélags kvenna sendir bridsfólki innilegar jólakveðjur með þökk fyrir samstarfið. Arnóri Ragnarssyni á Morgunblað- inu eru sendar sérstakar þakkir, fyrir hans framlag, með óskum um gott og farsælt nýtt ár. Bridsf élag Hafnarfjarðar Nú er lokið 10 umferðum í sveita- keppni Bridsfélags Hafnarfjarðar og er staða efstu sveita nú þessi: sv. Drafnar Guðmundsdóttur 196 sv. Halldórs Einarssonar 183 sv. Guðlaugs Ellertssonar 166 sv. Sigurjóns Harðarsonar 158 Sveitakeppnin heldur áfram 8. jan- úar, því enn eru 2 kvöld eftir. Stjórn félagsins óskar félagsmönnum gleði- legra jóla og margra slaga á komandi ári og minnir jafnframt alla spilara á jólamótið, sem hefst kl. 17 fimmtudag- inn 28. desember, í húsnæði BSI, Þönglabakka 1. Skráning er hjá Trausta, s. 565 1064, og hjá BSÍ, s. 587 9360. Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla ogfarsds njs árs. Þökkum viðskiptin d drinu. t^_^d^^- tiskuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 Ég vil þakka öllu því fólki, stutt hefur okkur vegna komu kínverska lœknisins Zhang Shaoc- heng til landsins. Sérstakar þakkir vil ég fœra fyrirbiðjendum, því vegna þeirra góöu bœna „er steinnin sem smiðirnir höfnuðu nú orðinn að hyrningarsteini". Gleðileg jól. AuÖur Guðjónsdóttir ogfjölskylda, Nesbala 56, Seltjamarnesi. Eigum fyrirliggjandi og útvegum með stuttum fyrirvara ýmiskonar stoð- og hjálpartæki sem létta störfin, auka öryggi og afköst. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGI 70, KOP. • SIMI564 4711 • FAX 564 4725 LEIKFÉLAG <$á<* fr-Mtmm 28, deeemkf- 95 REYKJAVíkur fga>n/«ý sími: 568 8000 MAFIAIU ¦ I í^SP^^ ff!^^^™si. 'JEfnar Kárason ¦"fCjartan Ragnarssoi ' mm:há^á W.IIöIIWJ||iif«i(lj|(li:MU,, i* Mp Isilj&ii lÍÍto|É UH\ Hb N#' 1 . I 1 i nl '. s i J' i.. 11... DllUfillllÍpÍ* .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.