Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RJBkÐ AUGL YSINGAR HUSNÆÐIIBOÐI Húsnæði Laust er til umsóknar félagslegt húsnæði í Sandgerði. Eftirtaldar þrjár íbúðir eru lausartil umsóknar: Holtsgata 5a, 3ja herb., 87 fm parhús. Heiðarbraut 6, 4ra herb., 113 fm, auk 30 fm bílskúrs. Vallargata 12a, 3ja herb., 87 fm parhús. Umsóknarfrestur er til 28. desember 1995. Umsóknir berist Húsnæðisnefnd Sandgerð- isbæjar, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði. ÓSKASTKEYPT Stálsmíði Aðili, með næg verkefni framundan í plötu- smíði.óskar eftir vélsmiðju. Margt kemur til greina. Kaup á rekstri að öllu leyti, kaup á hlut í fyrirtæki eða samstarfi. Lysthafendur sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. janúar, merktar: „Stál - 96". A.TVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Vel innréttuð 260 fm skrifstofuhæð til leigu í Skeifunni 11. Laus 1. janúar. Nánari upplýsingarveitir Ari ísíma 581 2220. FUNDIR - MANNFÁGNADUR VERKSTJORAFELAG REYKJAVÍKUR Verkstjórar Munið jólaballið í Víkingasal Hótels Loftleiða miðvikudaginn 27. desember nk. kl. 14. Miðar seldir við innganginn. Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur. Sjómannafélag Reykjavíkur Félagsfundur Félagsfundur hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur verður haldinn á Lindargötu 9, 4. hæð, mið- vikudaginn 27. desember kl. 15.00. Stjórnin. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. desember nk. kl. 13.00 í húsakynnum Ríkissáttasemjara í Borgartúni 22, 3. hæð. Ath. breyttan fundarstað. Stjórnin. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Kvenfélagið Aldan Árshátíð félaganna verður haldin föstudag- inn 29. desember nk. í Akogessalnum í Sig- túni 3. Húsið opnað kl. 19.30 og borðhald hefst kl. 20.30. Staðfestið mætingu sem fyrst í síma 562 9938. Miðasala á skrifstofu Öldunnar í Borgartúni 18 frá 27. desember. Félagar - mætum öll og gerum þessa árshá- tíð enn betri en þá síðustu. Nefndin. Stangaveiðimenn Sala veiðileyfa í Svalbarðsá í Þistilfirði er hafin. Verð á veiðileyfum er frá kr. 9.600 með veiðihúsi. 2 til 3 stangir og eru þær seldar saman. Sendi verðskrá ef óskað er. Upplýsingar gefur Jörundur Markússon, sími 567 4482, fax 567 4480. Umm"" TILBOÐ - ÚTBOD UT B 0 Ð >» Tilbúinn matur fyrir fangelsi Útboð nr. 10467. Ríkiskaup fyrir hönd Fangelsismálastofn- unar óska eftir tilboðum í eldun og flutn- ing á tilbúnum mat fyrir fangelsi á höfuð- borgarsvæðinu. Heildarfjöldi máltíða á ári er um 22.000. Útboðsgögn fást á skrifstofu Ríkiskaupa og kosta kr. 1.000. Tilboð verða opnuð á sama stað 17. janú- ar 1996 kl. 14.00 að viðstödum þeim bjóðendum sem þess óska. Upplýsingafundur vegna útboðsins verð- ur haldinn 9. janúar kl. 15.00. W RIKISKAUP ^HSS^ 0 I b o e s k i I a áranarii BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 UT B 0 Ð >» Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1.* Fyrirspurn nr. 10483 stálbitar í brú- argerð (Wide flange beams). Od.: 9. janúar 1996 kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10481 bygging á land- mælingahúsi Höfn, Hornafirði. Od. 9. janúar 1996 kl. 14.00. Verð kr. 6.225,- m/vsk. 3. Útboð nr. 10489 leigubifreiðaakstur - almennur farþegaflutningur á veg- um stofnana ríkisins. Od.: 10. janúar 1996 kl. 11.00. 4. Útboð nr. 10477 slökkvibifreið fyrir Flugmálastjóm. Od.: 17. jahúar 1996 kl. 11.00. 5.* Útboð nr. 10467 tilbúinn matur fyr- ir fangelsi. Od.: 17. janúar 1996 kl. 14.00. 6. Útboð nr. 10472 ræsarörfyrir Vega- gerðina. Od.: 22. janúar 1996 kl. 11.00. 7. Útboð nr. 10475 Amín (Adhesion agent for use in cut-back bitumen for surface dressing). Od.: 30. janúar 1996 kl. 11.00. 8. Útboð nr. 10478 gönguhjálpartæki, hjólastólar og hreyfanlegir per- sónulyftarar. Od.: 31. janúar 1996 kl. 11.00. 9. Útboð nr. 10476 ýmsar frætegundir fyrir Vegagerðina og Landgræðslu ríkisins. Od.: 2. febrúar 1996 kl. 11.00. 10. Útboð nr. 10485 hjartagangráður (Implantable Cardiac Pacmakers/ defibrillators. Od.: 5. febrúar 1996 kl. 11.00. 11. Útboð nr. 10482 rykbindiefni (Calcium Chloried and Magnesium Chloride). Od.: 6. febrúar 1996 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. *Ekki verið auglýst áður. Rikiskaup óskar landsmönnum gleði- legra jóla og farsældar á komandi ári. #RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a á r a n a r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 SWkGauglýsingar =*= x\V i& 'A. FEÍAGSUF Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guösþjónusta aðfangadag kl. 11.00. Guðsþjónusta jóladag kl. 11.00. Gleðileg jól! KROSSINN Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.00. 28. desember: Jólafagnaður barnanna kl. 17.00-19.00. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Gleðilega Jesú-hátið! Ath.: Vift erum flutt f nýtt hús- næði í Hlfðasmára 5-7, Kópavogi. Hörgshlíð12 Bænastundir: Jóladag kl. 16.00 og miðvikudag kl. 20.00. Grensásvegi 8 Jólastund kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnir! Guð gefl ykkur öllum gleðileg jól! fcimhjólp Hátíðarsamkoma í Þrfbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Jólasöngvar, jólaguðspjalliö. Ræðumaður Óli Agústsson. Allir velkomnir. Guð gefi ykkur gleðileg jól. Samhjálp. Kletturiini Kristið samfélag Hátíðarsamkoma aöfangadag kl. 17.00. Jólasamkoma mið. 27. des. kl. 20.00. Nýárssamkoma mið. 3. jan. '96 kl. 20.00. Samkomurnar verða í Góð- templarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir velkomnir. ^l VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkomur um hátfðarnar: Aðfangadagur kl. 17.00. Hátfðarsamkoma. Annar í jólum kl. 14.00. Högni Valsson predikar. Nýársdagur kl. 20.00. Samúel Ingimarsson predikar. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Jólasamkoma annan dag jóla kl. 20.30. Ræðumaður: Jón Ármann Gíslason. Bylgja Dís Gunnars- dóttir syngur einsöng. Allir velkomnir. Munið flugeldasöluna í Suður- hólum 35 28.12-30.12. FERÐAFÉLAG ISLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Áramótaferð í Þórsmörk 30/12-2/1 Brottför laugardag kl. 08.00. Nokkur sæti laus vegna forfalla. Fjölbreytt dagskrá, gönguferðir, kvöldvökur, blysför, áramóta- brenna og flugeldar. Pantið og takið miða miðvikudag 27. des. Skrifst. að Mörkinni 6 er opin alla virka daga kl. 09.00-17.00. Árleg blysför í lok ársins frá Mörkinni 6, verður laugardag- inn 30. des. kl. 17.30. Flugelda- sýning í lok göngu. Nánari aug- lýst síðar. Gleðileg jóll Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Dagskrá yf ir jólahátí&ína: Aftansöngur í kvöld kl. 18.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syng- ur. Allir hjartanlega velkomnir. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syng- ur. Allir hjartanlega velkomnir. Guð gefi okkur öllum gleðilega og blessunarríka jólahátfð. SAMBAND ÍSLENZKRA <$£& KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma miðvikudaginn 27. desember kl. 20.30 í Kristni- boðssalnum. Ræðumenn: Frið- rik Hilmarsson og Leifur Sig- urðsson. Allir velkomnir. :% herinn Kirkjuslræli 2 Jóladag 25. des. kl. 14.00: Hátíð- arsamkoma. Turid og Knut Gamst stjórna og tala. Miðvikud. 27. des.: Jólafagnaður fyrir eldri borgara. Ingibjörg og Oskar Jónsson stjórna. Sr. Frank M. Halldórsson talar. Fimmtud. 28. des.: Norrænn jóla- fagnaður. Knut Gamst talar. Dagskráin fer fram á norsku. Föstud. 29. des. kl. 20.00: Jóla- fagnaður fyrir hermenn og sam- herja. Elsabet Daníelsdóttir talar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.