Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 3
I- MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 B 3 m ¦•»¦« <&r HÁTÍD GÓÐRA MINNINGA OG'BJARTRA VONA Um jól og áramót gefst okkur tóm til að líta yfir farinn veg og horfa fram á við. Hjá Flugleiðum hefur árið, sem nú er að líða, markað þáttaskil í landkynningu á vegum félagsins og móttöku og þjónustu við erlenda ferðamenn. Tugþúsund íslendinga, sem hafa ferðast með okkur sér til hvíldar og skemmtunar eða í viðskiptaerindum, eiga frá ferðum sínum dýrmætar minningar um góðar stundir og vel unnið verk. Á árinu, sem í hönd fer, aukum við enn þjónustu okkar, bætum við áfangastöðum og fjölgum ferðamöguleikum. Við erum staðráðin í að taka á loft á nýjU ári með því hugarfari sem mestu skiptir, trú á sjálf okkur og trú á framtíðina. Starfsfólk Flugleiðaþakkar viðskiptavinum ánægjulegar samverustundir á árinu, sem er að líða, og óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýjuferðaári. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskurferðafélagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.