Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 B 25 FRETTIR Við óshum viöskipfavinum ohhar gleOllegra jólo og forsæls nýs Srs. ÞöhHum viðshipMn ó orinu. <^_^£^^- tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 Brautskráning úr FB Morgunblaðið/Halldór NEMENDUR Fjölbrautaskólans í Breiðholti fengu afhent lokaprófsskírteinin í fyrradag í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti. 136 nemendur luku námi af eins, tveggja, þriggja og fjögurra ára brautum. Þetta er í 39. sinn sem nemendur útskrifast frá skólanum. Hér sjást stúdínur skiptast á hamingjuóskum eftir athöfnina. Fjárlagadeilan í Bandaríkjunum „Au pair"- stúlkur bíðaí 3 mánuði VEGNA deilu um afgreiðslu fjár- lagafrumvarpsins á bandaríska þinginu hafa engar vegabréfsárit- anir verið gefnar út til au pair nema frá 30. september sl. Nokkr- ir tugir au pair nema hafa beðið hér á landi í 2-3 mánuði eftir leyfi til að fara til Bandaríkjanna. í vikunni voru sérstök lög sem snerta slíkan starfa (au pair) af- greidd á bandaríska þinginu og fara þeir sem bíða út í janúar. Hjá Vistaskiptum & námi, sem er eitt þeirra fyrirtækja sem ann- ast milligöngu fyrir au pair nema, hafa 20-30 nemar beðið eftir að komast til Bandaríkjanna í 2-3 mánuði. Að sögn Arnþrúðar Jóns- dóttur, forstöðumanns Vista- skipta & náms, hefur þetta haft mikil óþægindi í för með sér fyrir au pair nemana og eins fjölskyld- urnar í Bandaríkjunum sem treystu á að þeir kæmu út í haust. „Sum hver voru búin að segja upp vinnu eða skráðu sig ekki í skóla. Þetta hefur því verið mjög baga- legt. Þau hafa hins vegar staðið sig. mjög vel og enginn hefur hætt við. Þetta kemur líka illa við fjölskyldurnar úti. Sumar hafa neyðst til að hætta við og við höfum orðið að útvega nemunum aðrar fjölskyldur." Arnþrúður sagði að deilan um fjárlagafrumvarpið í Bandaríkj- unum hefði haft ýmsar hliðar- verkanir. Engar J-l áritanir hefðu verið gefnar út síðan 30. septem- ber, en þær ná til allra menning- arsamskipta. Nú væri hins vegar búið að skilja fjárveitingu vegna þessara samskipta frá meginfjár- lögunum og þess vegna ætti þetta að komast í lag á ný. íslensku au pair nemarnir myndu fara út 11. janúar. ? ? ? ¦ SÁLIN hans Jóns míns leikur á jóladansleik á Hótel Selfossi á annan í jólum. Húsið opnar frá kl. 12-3. Langholtskirkja Sunnudagaskóli verður í Langholtskirkju annan dag jóla kl. 14.00 í umsjá safnaðarkennara. Börn kórskólans flytja helgileik eftir Hauk Ágústsson. Unglingadansleikur &*&&£&&L«A &æf*% Frumsýnmg annan 1 jolum önnur sýning 27. desember - þriöja sýning 30. desember Leikendur Jóhann Sigurðarson Sigurður Sigurjónsson Halldóra Björnsdóttir/Edda Heiðrún Backman Hjálmar Hjálmarsson Ingvar E. Sigurðsson Hilmar Jónsson Helgi Skúlason Ólaíía Hrönn Jónsdóttir/Elva Ósk Ólafsdóttir Edda Amljótsdóttir/Margrét Vilhjálmsdóttir Hilmir Snaer Guðnason Þórhallur Sigurðsson Benedikt Erlingsson Bergur Þór Ingólfsson Björn Ingi Hilmarsson Guðrún S. Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld Kristján Franklín Magnús Magnús Ragnarsson. Þýðins: Tónlist: Lýsíng: Lcjkmynd og búningar: Adstedaríeikstjjóri 09 túlkur: Leikstjon: 111 Jókull Jakebsson Faustas Latenas Biörn Bergsteinn Cuómundsson Vytautas Narbutas Ásdis Þórhallsdóttir Rimas Tuminas % \ WOÐLEIKHUSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.