Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 B 9 Góða skap- ið trufl- ar dóm- greindina ÖLLUM finnst það eftirsókn- arvert að vera í góðu skapi en samt er það svo, að góða skapið getur beinlínis verið til trafala við úrlausn erfíðra verkefna þegar menn þurfa á allri sinni dómgreind og rök- réttri hugsun að halda. Kem- ur þetta fram í breskri könn- un. Bresku vísindamennimir segja, að skýringin á þessu sé líklega sú, að heilinn sé svo upptekinn af ánægjuleg- um endurminningum til að viðhalda góða skapinu, að hann geti ekki einbeitt sér að erfiðu verkefni. Þeir, sem eru í „hlutlausum gír“, hvorki í sérstaklega góðu skapi né yondu, geta hins vegar helgað sig úrlausninni ótruflaðir. Skapinu stjórnað Rannsóknin, sem fór fram við sálfræðideild háskólans í Warwick, var gerð á þremur hópum og skapinu stjórnað með ákveðnum aðgerðum. Fyrsta hópnum var sýnd gamanmynd til að koma hon- um í gott skap; öðrum var sýnd hlutlaus heimildamynd og þeim þriðja heimildamynd um streitu, sem hafði heldur neikvæð áhrif á áhorfendur. Að þessu búnu voru hóp- arnir beðnir að leysa tvö verk- efni. Hlutlausi hópurinn gerði það fljótt og vel og miklu betur en sá jákvæði og nei- kvæði. Ýmsar fleiri tilraunir eða prófanir voru gerðar og niðurstaðan ávallt sú sama. „Vinnsluminnið“ upptekið Dr. Mike Oaksford, sem kynnti niðurstöðurnar á þingi breskra sálfræðinga í Lond- on, segist telja, að góða skap- ið hafi áhrif á „vinnsluminni" heilans, sem sé notað við hugsun, áætlanir og úrlausn- ir, og þá þannig, að ánægju- efnin og skemmtilegu minn- ingarnar taki upp mikið pláss. „Það er eins og að hafa töflu við úrlausn verksins á sama tíma og minnið párar á hana ýmislegt frá sjálfu sér,“ sagði Oaksford. Eivind Fröen á sunnudegi með Ragga Bjarna NORSKI fjölskylduráð- gjafinn og fyrir- lesarinn Eivind Fröen verður staddur hér á landi frá 4.-14. janúar. Eivind mun halda nokk- ur námskeið um hjónabandið og fjölskylduna. Eivind hefur margoft komið til íslands til að halda nám- skeið og kom hér fyrst árið 1974. Ragnar Bjarnason segir að sér sé það mjög mikil ánægja að fá þennan þekkta og eftirsótta fjöl- skyldu- og hjónabandsráðgjafa til sín og munu þeir ræða saman og hafa opinn símatíma í þættinum A sunnudegi með Ragga Bjarna sem er á FM 95,7 í dag kemur frá kl. 13-16. ÍSLENSK KÍNVERSKA VTÐSKIPTARÁÐIÐ m + n m u m & The Icelandic Chinese Trade Council FÉLAGSFUNDUR Framkvæmdastjórn Islensks-kínverka viðskiptaráðsins stendur fyrir opnum félagsfundi miðvikudaginn 10. janúar kl. 16:30 í húsakynnum Félags íslenskra stórkaupmanna á 6. hæð í Húsi-verslunarinnar. DAGSKRÁ: Steingrímur Þorbjarnarson segir frá viðskiptaháttum í Kína. Ferðanefnd ráðsins segir frá fyrirhugaðri ferð á viðskiptasýningu í Khanton. Afhending heiðursstjórnarskjala. Onnur mál. Félagar Íslensk-Kínverska Viðskiptaráðsins eru hvattir cil að mæta á þennan fyrsta félagsfund ráðsins. Vinsamlega skráið þátttöku til skrifstofu Félags íslenskra stórkaupmanna í síma 588 8910. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. 1. 2. 3. 4. S JÚKRAHÚ S RE YKJAVÍ KU R Við kynnum ný símanúmer FossvoguirflliBI!lllli ; íooo 1025 ILandakot 1800 Grensás 1650 í gildi frá og með 7. janúar 1996. ...og póstfang: Sjúkrahús Reykjavíkur 108 Reykjavík. Óskum landsmönnum farsældar á nýju ári. Leikfimi í Þreiðagerðieskóla Byrjum aftur í leikfimi 9. janúar. Sér konu og karlatímar á þriðjudögum og fimmtudögum. Upplýsingar og skráning í síma 554-29Ö2. Arna Kristmannsdóttir, íþróttakennari. Sunnlendingar - Vestlendingar Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnir ný tækifæri til atvinnusköpunar: Mánudaginn 8. janúar ki. 12 á Hlíðarenda, Hvolsvelli og kl. 18 í Hótel Selfossi. Miðvikudaginn 10. janúar kl. 12 í Hótel Stykkishólmi og kl. 18 í Hótel Borgarnesi. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Innritun :í vorönn að Iiefjast TUNGUMAL 10 vikur 20 kennslust. Enska Danska Norska Sænska Þýska Franska Italska Spænska Katalónska ÍSLENSKT MÁL 10 vikur, 20 kennslust. íslenska fyrir útlendinga íslenska I, II og III STÆRÐFRÆÐI 10 vikur, 20 kennslust. BÓKBAND 10 vikur, 40 kennslust. LEIRMÓTUN 6 vikur, 25 kennslust. LETURGERÐ 7 vikur, 21 kennslust. LJÓSMYNDUNI OG n 3 og 7 vikur SILKIMÁLUN 3 vikur, 12 kennslust. TRÉSMÍÐI 9 vikur, 36 kennslust. ÚTSKURÐUR 9 vikur, 36 kennslust. VATNSLITAMÁLUN 8 vikur, 32 kcnnslust. VÍDEÓTAKA á eigin vélar I og II 1 og 2 vikur SAUMANAMSKEIÐ Bútasaumur 6 vikur, 24 kennslust. Fatasaumur 6 vikur, 24 kennslust. SKRIFSTOFUSTORF Bokhald - smærri f\TÍrtækja 4 vikur, 24 kennslust. VÉi.RrruN á tölvur 5 vikur, 20 kennslust. ÍSLENSKT MíVL I 5 vikur, 20 kennslust. Tölvur B)Tjendanámskeið í Windows og Word fyrir Windows 3 vikur, 20 kennslust. MATREIÐSLUNAMSKEIÐ Gerbakstur 2 vikur, 10 kennslust. Gómsætir bauna-, pasta- og grænmetisréthr 3 vikur, 12 kennslust. GARÐYRKJA 4 vikur, 14 kennslust. Fjölgun trjáplantna 1 vika, 6 kennslust. Trjáklippingar 1 vika, 6 kennslust. ONNUR NAMSKEIÐ Brids 8 vikur, 32 kennslust. Innanhússskipulag 3 vikur, 9 kennslust. Litur og I.VSING 1 vika, 6 kennslust. Eigin atvinnurekstur 2 vikur, 20 kcnnslust. Innritun í símum 564 1507 og 554 4391 kl. 19-2 1 Starfsmenniunarsjodir ymissa sténarj'élaga styrkja lclagsmunn sína til nams i K\é>ldské>la Ki>j>a\oi*s, t.d. BSRH, BII.MR, Sé>kn, N’R oj» Starlsmannafelai* Kétpavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.