Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ WtÆKOAUGL YSINGAR Fiskiskip til sölu 200 brl. línuskip, byggt í Noregi 1966. Aðal- vél Stork 800 hö. 1982. Skipið er útbúið með nýlegri línubeitingarvél. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoii v/Tryggvagötu, sími 552-2475. Skarphéðinn Bjarnason, söiustj., Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Hæð eða raðhús Föður með 2 börn vantar hæð eða raðh. helst á svæði 105, 104 eða 108, annað kem- ur einnig til greina. Upplýsingar í síma 5685818. íbúð óskast Fullorðin bandarísk kona óskar eftir að taka á leigu litla íbúð um óákveðinn tíma. Húsbún- aður þarf að fylgja og íbúðin þarf að liggja vel við almenningssamgöngum. Æskileg staðsetning er í Grafarvogi, en annað kemur vel til greina. Tilboð skal senda til afgreiðslu Mbl. fyrir 19. janúar, merkt: „AS - 1000.“ Listhúsið í Laugardal Til leigu eru ca 60 fm á götuhæð og 120 fm í kjallara. Hentar t.d. fyrir blómaverslun, hárgreiðslustofu eða vinnustofu. Upplýsingar í síma 893 4628. Skrifstofuhúsnæði til leigu Vel innréttuð 260 fm skrifstofuhæð til leigu í Skeifunni 11. Laus. Nánari upplýsingarveitir Ari ísíma 581 2220. Skrifstofuhúsnæði óskast Strendingur ehf., verkfræðiþjónusta, óskar eftir 40-80 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í Hafnarfirði frá 1. febrúar. Strendingur ehf., Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði, fax/sími 565 5640. Arkitektar - teiknistofa Húsnæði undir teiknistofu óskast á leigu í Reykjavík frá 1. febrúar. Óskað er eftir 50-80 fm. Til greina kemur einhver samnýting. Vinsamlega sendið tilboð til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. janúar, merkt: „GH - 30“. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu tvö samliggjandi rými, sem eru 200 m2 hvort. Þau leigjast í hvort sínu lagi eða sem ein heild. Mjög góð staðsetning. Minnsta lofthæð undir stálsperrur er 360 cm en 460 á milli sperra. Góð malbikuð bíla- stæði. Lagerhurð. Húsnæðið ertil afhending- ar ef um semst fyrir janúarlok. Áhugasamir hafi samband við Þorgeir eða Guðrúnu í síma 568-1950 kl. 9 til 18 virka daga. Til sölu • Fiskverkunarhús vð Iðngarð, Garði. • Fiskverkunarhús við Dalbraut, Ólafsvík. Upplýsingar veitir Páll Jónsson, Byggða- stofnun, Engjateigi 3, 105 Reykjavík, sími 560 5400, græn lína 800 6600. Verslunar- og þjónustu- húsnæði á besta stað Til leigu ca 150-200 m2 hluti í góðu hús- næði. Mjög góð bílastæði og aðkoma í fjöl- sóttu verslunarhverfi miðsvæðis. Áhugasamir hafi samband við Þorgeir eða Guðrúnu í síma 568-1950 kl. 9 til 18 virka daga. £y I Damstahl Skrifstofu- og lagerhúsnæði óskast Danskt innflutningsfyrirtæki óskar eftir 30-60 m2 skrifstofuhúsnæði og 80-200 m2 lagerhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Skrif- stofan þarf að vera laus strax. Lagerhús- næðið þarf að hafa stórar aðkeyrsludyr og rúmgóða aðkomu. Æskilegt að hægt sé að leigja meira lager- og skrifstofuhúsnæði á sama stað í framtíðinni. Upplýsingar gefur Steinn Eiríksson í síma 565-7901. Skrifstofuhúsnæði til leigu miðsvæðis í Reykjavík Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Sjálfsbjargar- húsinu við Hátún 12 í Reykjavík. Húsnæðið sem er alls tæplega 300 m2 samanstendur af 5 herbergjum af mismunandi stærð, rúmri eldhús- eða kaffiaðstöðu, geymslu, salernum og u.þ.b. 60 m2sal. Til greina kemur að leigja húsnæðið út í smærri einingum. Inngangur að húsnæðinu er að vestan frá Hátúni. Allar upplýsingar veitir Sigurður Einarsson í síma 552 9133, virka daga milli kl. 9 og 16. Skrifstofa 425 f m Til leigu er fullinnréttuð skrifstofuhæð (efri) með sérinngangi í Ármúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherbergi, tvö geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Miklar tölvulagn- ir eru í húsnæðinu. Möguleiki á leigu með forkaupsrétti. Upplýsingar í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin. Frjálst framtak fasteignastarfsemi, Seljavegi 2, sími 515 5500. Fiskverkun óskasttil leigu 100-150 fm húsnæði fyrir fiskverkun óskast til leigu. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 11. janúar, merkt: „R - 30“. Vegmúli - Suðurlandsbraut - nýtt hús Til leigu er 60-300 fm skrifstofuhúsnæði í nýju lyftuhúsnæði við Vegmúla í Reykjavík. Húsið er allt hið vandaðasta og verða innrétt- ingar í samráði við leigutaka. Upplýsingar í síma 893 4628. ísafjarðarkaupstaður Hönnunarsamkeppni Götur og torg f miðbæ ísafjarðar ísafjarðarkaupstaður auglýsir hönnunarsam- keppni um götur og torg í miðbæ ísafjarðar. Markmið keppninnar er að fá fram heil- steypta lausn á yfirbragði svæðisins er falli vel að umhverfi sínu og byggi upp sterkar forsendur fyrir frekari úrvinnslu varðandi framtíðarnýtingu og þróun svæðisins. Keppnislýsing verður látin í té endurgjalds- laust frá og með föstudegi 8. janúar 1996 á skrifstofu Arkitektafélags íslands og á bæj- arskrifstofunni á ísafirði á milli kl. 9 og 12 virka daga. Önnur keppnisgögn verða seld á sömu stöð- um fyrir kr. 2.500. En gjald það verður endur- greitt þeim er skila tillögum í keppnina. Tillögum skal skila á skrifstofu Arkitekta- félags íslands í Reykjavík eigi sfðar en föstudaginn 20. mars kl. 18.00 að i'slensk- um tíma. Forstöðumaður tæknideildar Isafjarðarkaupstaðar. Heilsuskóli HNLFÍ og NLFÍ: Endurmat á lífsstíl Heilsustofnun HNLFÍ og NLFÍ efna til HEILSUDAGS í HVERAGERÐI laugardaginn 13. janúar nk. Fluttir verða fyrirlestrar um líkamshreyfingu og líkamsþjálfun, slökun, næringarfræði, fjallað um grundvallaratriði í matreiðslu á heilsufæði, farið í sundleikfimi og leikfimi. Þátttakendur snæða saman morgun- og hádegisverð. Þátttökugjald er 3.000 krónur og fjöldi þátttakenda takmark- aður við 30. - Skráning fer fram og upplýs- ingar veittar í síma 483 0317. Athugið afslátt fyrir félagsmenn. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna 1995 1. vinningur: Hyundai Accent GLSi 5 gíra, árg. ’96 nr. 5731. 2. -5. vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð kr. 450.000 nr. 4028, 10749, 14956, 15822. Félagið þakkar veittan stuðning. Gleðilegt ár! Styrktarfélag vangefinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.