Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ 30 B SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 WlÆkXÞAUGL YSINGAR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Pat- reksfirði, fimmtudaginn 11. janúar 1996 kl. 9:00 á eftirfarandi eign- um: Aðalstræti 50, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, Klif hf., Patrekshreppur og Vátryggingafélag [slands hf. Aðalstræti 87a, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Patrekshreppur og Vátryggingafélag (slands. Balar 4, (b. 0001, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Páll Janus Traustason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Gilsbakki 2, íb. 0202, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð (Patrekshr.), gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Gilsbakki 4, áður 2, íb. 0102, Bíldudal, Vesturbyggð, þingi. eig. Bíldu- dalshreppur, geröarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Guðrún Hlín BA-122, skipaskrn. 0072, þingl. eig. Háanes hf., gerðar- beiðendur Aðalsteinn Guðmundsson, Aðalstræti 71 a, 450 Patreks- firði, Byggðastofnun, Det Norske Veritas, Gjaldtökusjóður, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Landssamband íslenskra útvegs- manna, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan, sýslumaðurinn á Patreksfiðri og Vélstjórafélag (slands. Hellisbraut 57, Reykhólum, A-Barð., þingl. eig. Reykhólahreppu'r, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður verka- manna. Hjallar 9, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hörleifur Guðmunds- son og Sigrún Siguröardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirð- inga. Hraðfrystihús á Vatneyri, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fisk- vinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Ríkissjóður, sýslumaðurinn á Patreksfirði, Vátryggingafélag Islands hf., og íslandsbanki hf., Hafnarfirði. Hrenfustöð A, l-Grundartanga, Brjánsl. II., Vesturbyggð, þingl. eig. Fanney hf., gerðarbeiðaendur Fiskveiðasjóður Islands og Lífeytís- sjóður verslunarmanna. Jörðin Breiðavík, Vesturbyggð, þingl. eig. Jónas H. Jón’asson og Árn- heiður Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Bandalag íslenskra farfugla, Stofnlánadeild landbúnaöarins og Vátryggingafélag (slands hf. Kjarrholt 3, Barðaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, (Patrekshr.), gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Melanes, Rauðasandi, Vesturbyggð, þingl. eig. Bragi Ivarsson, Ólöf Matthíasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóöur ríkisins. Neðri-Tunga, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnason, gerðarbeið- endur Eyrasparisjóður, Olíufélagið hf., Samvinnusjóður Islands hf., Stofnlánadeild landbúnaðarins og þb. Miklagarðs hf., co. Jóhann Níelsson hrl. Reykjabraut 2, Reykhólahreppi, þingl. eig. Ragnar Kristinn Jóhanns- son og Regína Elva Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikis- ins. Sigtún 33, 0201, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Páls- dóttir, gerðarbeðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 49, e.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Alda Hrund Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Strandgata 5, 3. hæð, vesturendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Pétur Ólafsson og Ingibjörg Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, Patreksfirði. Strandgata 5, 3. hæð, austurendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Geir Gestsson og Jóhanna Gísladóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Tjarnarbraut 10, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudalshreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Veiðarfærahús á lóð nr. 2, Vatnskróki, Patreksfirði, þingl. eig. Hjör- leifur Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Vestur-Botn, Vesturbyggð, þingl. eig. Einar Magnús Ólafsson, gerð- arbeiðandi Vesturbyggö. Vélg.hús, trésm.verkst., leigul., Litlu Eyri, Bíldud., Vesturb., þingl. eig. Tréverk hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Húsasmiðjan hf., Iðnlánasjóður og Vátryggingafélag Islands. íbúðarhús nr. 1 I landi Klak- og eldisst. Þverá, Vesturbyggð, þingl. eig. Einar Pálsson og Arndís Harpa Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Vesturbyggð. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 4. janúar 1996. KENNSLA Söngskólinn i Reykjavík Kvöldnámskeið 12 vikna söngnámskeið hefst 9. janúar. Síð- asti innritunardagurerá morgun, mánudag. Námskeiðið er ætlað fólki á ölium aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Kennslugreinar: Raddbeiting og túlkun í söng og tónmennt. Allar upplýsingar eru gefnar á skrifstofu skól- ans í síma 552 7366 frá kl. 13 til 17. Skólastjóri. Frönskunámskeið Alliance Francaise Vetrarnámskeið verða haldin 15. janúar til 19. apríl. Innritun fer fram alla virka daga frá kl. 15 til 19 í Austurstræti 3, sími 552 3870. ALrLIANCB PRANCAISB IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Móttaka nemenda fer fram mánudaginn 8. janúar kl. 9.00. Kennsla hefst að henni lokinni. Kennsla í kvöldnámi hefst sama dag skv. stundaskrá. Myndlistarskóli Kópavogs Vornámskeið 15. janúar-1. maí innritun fer fram 8.-12. janúar kl. 16:00-19:00 á skrifstofu skólans, íþróttahúsinu Digranesi v/Skálaheiði. Sími 564 1134. íSmJ nUGFílAGH) 'rr'AllAHTA Flugfreyju/flugþjóna- námskeið Flugfélagið Atlanta hf. áformar að halda bóklegt grunnþjálfunarnámskeið á flugvéla- tegundir félagsins sem hér segir: Námskeið I Dagnámskeið Námskeið II Kvöldnámskeið Námskeið III Dagnámskeið Námskeið IV Kvöldnámskeið 20. janúar - 16. febrúar 20. janúar -16. febrúar 17. febrúar- 17. mars 17. febrúar - 17. mars Umsækjendur verða að uppfylla eftirfarandi lágmarkskröfur: Almenn stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Góð enskukunnátta ásamt þýsku, frönsku, spænsku eða ítölsku. Æskilegur lágmarksaldur 22 ára. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags- ins alla virka daga frá 09.00- 16.00. Umsóknarfrestur rennur út 12. janúar nk. Umsóknir óskast sendar til flugfreyjudeildar, Atlanta-húsinu, pósthólf 80, 270 Mos- fellsbæ. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Æ Ahugaverð námskeið Námskeið í svæðameðferð Kennsla eitt kvöld í viku. Námskeið ílíkamsnuddi Helgarnámskeið. Námskeið í ungbarnanuddi 4ra vikna námskeið fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Upplýsingar og innritun á Heilsusetri Þór- gunnu, Skúlagötu 26, sími 5624745. Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin hefjast á ný 15. janúar. Boðið er upp á byrjendahóp, 4 framhaldshópa og talhópa fyrir bæði skemmra og lengra komna. Kennarar eru Magnús Sigurðsson MA og Rebekka Magnúsdóttir - Olbrich MA. Innritað verður á kynningarfundum í Lög- bergi, Háskóla íslands, stofu 102, miðviku- daginn 10. janúar og fimmtudaginn 11. janú- ar kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 551-0705 kl. 12-13 eða kl. 17-18.30. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaniu. Fjarkennsla um tölvur við Verkmenntaskólann á Akureyri Kenndar verða eftirtaldar greinar, ef næg þátttaka fæst: Bókfærsla, danska, eðlisfræði, efnafræði, enska, félagsfræði, fjármál, íslenska, íþrótta- fræði, líffræði, næringarfræði, rekstrarhag- fræði, reikningsskil, saga, sálfræði, stærð- fræði, verslunarreikningur, verslunarréttur, þjóðhagfræði, þýska. Öll kennsla er miðuð við yfirferð og kröfur í samsvarandi framhaldsskólaáföngum. Yfirferð lýkur með prófi. Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu- tíma í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími 461 1710, milli kl. 8.00 og 15.00 dagana 3. til 9. janúar. Öldungadeild Mennta- skólans við Hamrahlíð Vilt þú rifja upp, bæta við eða hefja nýtt nám? Innritun fyrir vorönn 1996 fer fram 8., 9. og 10. janúar kl. 13-19. Eldri nemendur og nýnemar velja þá náms- greinar og fá afhenta stundatöflu vorannar gegn greiðslu kennslugjalds. Námsráðgjafar verða nemendum til aðstoðar og deildarstjórar einnig fyrsta daginn eftir kl. 16. Þú getur stundað nám í mörgum greinum eða fáum eftir því sem þér hentar í MH er kennt til stúdentsprófs á mála- braut, félagsfræðabraut, náttúrufræðabraut, eðlisfræðibraut og tónlistarbraut (í samvinnu við tónlistarskóla). Vakin er athygli á að hægt er að stunda nám í einstökum greinum án þess að stefna að lokaprófi. Eins er al- gengt að stúdentar bæti við sig einstökum námsáföngum. í boði eru áfangar í íslensku, stærðfræði, raungreinum og samfélags- fræðigreinum. Mörg erlend tungumál eru kennd: Danska, enska, þýska, franska, spænska,; rússneska og ítalska. Er þetta eitthvað fyrir þig? Brýnt er að allir sem hyggjast stunda nám á vorönn 1996 komi til innritunar á ofan- greindum tíma. Kennsla hefst skv. stunda- skrá 15. janúar. Kennslugjald fyrir haustönnina er sem hér segir: Fyrireinn áfanga 10.000 krónur Fyrirtvo áfanga 13.000 krónur Fyrir þrjá áfanga 15.000 krónur og 1.000 krónur til viðbótar fyrir hvern áfanga, þó aldrei hærra gjald en 20.000 krón- ur. Rektor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.