Morgunblaðið - 14.01.1996, Page 16

Morgunblaðið - 14.01.1996, Page 16
16 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ f J A N Ú A R PLÚS-afsláttur nemur Stórir litafletir fanga áhorfandann lOOO fyrir handhafa almennra VISA-korta. 2000 kr. f.hjón/ferðafélaga. fyrir handhafa Farkorta VISA. 4000 kr. f.hjórt/ferðafélaga. kr. fyrir handhafa Gullkorta VISA. 6000 kr. f.hjón/ferðafélaga. 29.Jari-zfeb. Innifalið í verði: Flug, akstur til og frá flugvelli, hótel með morgun- verðarhlaðborði, skoðunarferð um Edinborg, íslensk fararstjórn (Kjartan Trausti Sigurðsson) og flugvallarskattar. *Með 3000 kr. Gull-plús afslætti. Lágmúla 4: sími 569 9300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og hjú umboðsmönnum urn land allt. Oliver Debré er einn merkasti abstraktmálari Frakka eftir seinna stríð. Þóroddur Bjama- son hitti hann á Kjarvalsstöðum þar sem opnuð hefur verið yfir- litssýning á verkum hans. ASÝNINGUNNI má sjá verk sem spanna um 40 ára tímabil í list hans. Elstu myndirnar eru frá fimmta ára- tugnum en þær nýjustu frá 1990. Blaðamaður Morgunblaðsins gekk með Debré um sýninguna en hann kom hingað til lands til að vera við opnun hennar. Verk.hans eru mörg hver geysi- stór þar sem einn litur með ýmsum fínlegum blæbrigðum þekur mest- allan myndflötinn. Tii mótvægis eru litlir marglitir hraukar í horn- um eða við jaðra, dregnir á með sköfu. Kolateikningar eru til sýnis í vinstri enda salarins en þær vinn- ur Debré meðfram málverkinu og þá gjarnan einnig á stórum flötum. Hann hefur einnig fengist við höggmyndir þar sem hann mótar óhlutbundin form sem hafa teng- ingu við form mannslíkamans. Það tengist aftur elstu verkunum á sýningunni sem við komum fyrst að, innst í hægri enda salarins. „Þessar eru elstar af þeim sem Morgunblaðið/Kristinn OLIVER Debré listmálari. Mark Rothko og ég held að honum hafi líkað myndirnar mínar,“ sagði Debré. Þeir sem þekkja til bandarísku listamannanna Marks Rothkos og Barnetts Newmanns munu sjálf- sagt sjá einhver tengsl við verk Debrés enda talar hann um þá þegar kemur að útskýringum á eigin myndlist. Hann minnist á að Picasso hafi haft áhrif á sig enda þekktust þeir vel. „Þegar ég var ungur hitti ég Picasso tvisvar í vinnustofunni á tímum seinni heimsstyijaldarinnar. Eg hitti hann einnig oft eftir það. Eg játa það að hann hafði áhrif á mig en ég reyndi að gera öðruvísi mynd- ir. Það má sjá áhrif kúbismans á eru hér til sýnis. Þarna er ein frá 1953,“ segir hann og bendir, „ég málaði mikið áður en hún og fleiri áþekkar urðu til en ég lít á þær sem fyrstu alvörumyndir mínar. Þær sýna líkamann á óhlut- bundinn hátt. Málarar á þessum tíma sem voru að fást við abstrakt- expressjónísk málverk líkt og Jackson Pollock voru í raun að mála landslag og ég saknaði manneskjunnar í verkunum,“ sagði Debré. Þekkti Picasso Debré er fæddur árið 1920 og hefur því orðið vitni að þeim öru breytingum sem hafa orðið á 20. öldinni í myndlist. Hann hefur einnig haft persónuleg kynni af mörgum frægustu listmálurum aldarinnar. „Ég sýndi í Bandaríkj- unum árið 1959 og þar hitti ég Karatefélag Reykjavíkur Sundlaugarhúsinu í Laugardal KARATE - KARATE - KARATE Æfið karate hjá elsta karatefélagi landsins, þar sem kennsla fer fram hjá ábyrgum aðilum Karate er frábær alhliða íþrótt sem hentar fólki á öllum aldri! - Nýjir félagar ávallt velkomnir! Innritun er hafin á staðnum eftir kl. 17:00 (einnig í síma 553 5025). Nýtt æfingatímabil er hafið skv. eftirfarandi æfingatöflu: kl. Mánudagur kl. Þriðjudagur kl. Miðvikudagur kl. Fimmtudagur kl. Föstudagur kl. Laugardagur 17:15 1. flokkur 17:15 börn byrjendur börn 17:15 1. flokkur börn 17:15 byrjendur börn 18:15 byrjendur fullorðnir 14:00 Kumite/frjálst 18:15 1. flokkur 18:00 fullorðnir 2. flokkur börn 18:15 2. flokkur fullorðnir 18:00 2. ílokkur börn 19:15 Samæf. frh.hópa 20:00 2. flokkur 19:00 fullorðnir byrjendur fullorðnir 19:30 Ulokkur fullorðnir 19:00 byrjendur fullorðnir 20:30 Séræfing 6 kyu og hærra Æfingagjöld verða eftirfarandi fyrir þrjá mánuði: Fullorðnir kr. 8.500 og börn kr. 6.800. Innifalin í verði er karateþjálfun, aðgangur að lyftingarherbergi, sundlaug og pottum. Jafnframt er innifalin í verði gráðun o.fl. í lok tímabilsins. Komi til landsins erlendir þjálfarar, þá þarf að greiða sérstaklega fyrir aðgang að námskeiðum þeirra, svo og gráðun á þeirra vegum. ATH.: Yfirþjálfari félagsins sensei George Andrews 6. dan shihan er með sérstakt námskeið hjá félaginu frá 12.- 29. jan. nk., en sérstök æfingatafla er í gildi meðan á dvöl hans stendur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.