Morgunblaðið - 14.01.1996, Síða 17

Morgunblaðið - 14.01.1996, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 17 LISTIR VERK eftir Debré. byggingu eldri mynda minna þó mínar myndir séu mun óhlut- bundnari en Picassos. Áferðin er gróf enda vann ég mikið með sköf- um.“ Litirnir í myndunum eru margs- konar. Hann notar bjarta liti á stórum flötum eins og t.d. bláan, rauðan og grænan en einnig eru myndir á sýningunni þar sem mætti ímynda sér að hann hafi orðið fyrir áhrifum af íslenskri náttúru. Jarðlitir, kaldir litir íss og snjóa auk mynda sem gætu verið málaðar á hverasvæðum landsins. Grípur ljósið í litnum „Ég leita að mjúkum og hljóðum litum og reyni að komast nálægt litanotkun gömlu frönsku meistar- anna. Ég reyni að leyfa litnum sjálfum að njóta sín á fletinum og ber hann á, þunnan með pensli. Ég vil að fólk verði samofið litnum og málverkinu og það tekst best með stórum verkum eins og þessu,“ segir hann og bendir á gríðarstórt rautt málverk, „þú ert inni í litnum þegar þú stendur fyrir framan það. Fyrir mér er liturinn mjög mikil- vægur og það hvað litur er. Ljósið inni í myndinni er einnig mikil- vægt. Að grípa ljósið í litnum. Þetta eru alltaf túlkanir á tilfinningum.“ Debré bendir á mynd sem hann gerði í Bandaríkjunum að hausti. Hann segist hafa sýnt mikið í Bandaríkjunum á árum áður en talar um að þeir virðist ekki hafa mikinn áhuga á franskri myndlist í dag. „Bandaríkjamenn eru erfiðir. Áhugi þeirra á franskri myndlist breyttist um 1960 og síðan þá hef- ur áhuginn einkum verið á eldri kynslóð málara eins og Matisse t.d.“ Debré starfaði í andspyrnuhreyf- ingunni í Frakklandi í seinni heims- styijöldinni og slasaðist ilia árið 1944 þegar París var frelsuð undan Þjóðvetjum. Hann segir þá lífs- reynslu ekki hafa_ breytt neinu í listsköpun hans. „Ég málaði mikið af svart-hvítum myndum á þessum tíma en það var meira undir áhrif- um af tímunum sjálfum. Verk hans hafa verið sýnd um allan heim auk þess sam hann hef- ur fengið mörg listskreytingaverk- efni. Það má finna verk eftir hann í öllum helstu listasöfnum heims. Faber-CasteH Þab eru hreinar línur ab hæfileikarnii\ njóta sín ^ Faber-Castell diistavörur í 4 A RETTRI HILLU MEP EGLU BREFABINDUM__ TÍAAASPARNAÐUR ÖRYGGI FUNDIf> FÉ NÝJAR ÁÆTLANIR ...GENGUR ÞU AD MIKILV/BGUM HLUTUM VISUM Egla bréfabindin fást í 5 mismunandi stærðum. Þau stærstu taka 20% meira en áður, en verðið er það sama. Og litaúrvalið eykur enn á fjölbreytnina! Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. RÖÐ OC RECLA Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 2ja herbergja Kaupverð 6.200.000 Undirritun samnings 300.000 Húsbréf 70% (í 25 ár) 4.340.000 Lán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 560.000 Meðal greiðslubyrði á mán. .** 32.913 3ja lierbergja Kaupverð 6.950.000 Undirritun samnings 300.000 Húsbróf 70% (í 25 ár) 4.865.000 Lán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 785.000 Meðal greiðslubyrði á mán .** 36.013 | ’ Veitt gegn traustu fasteignaveði. vextir 7.4! til 20 ára. ** Ekki tekið tittit tit vaxtabóta sem geta numið attt að 15.000 á mánuði. fyrir 32,913- ámánuði! Nýjar 2ja og 3ja herbergja íbúðir við Berjarima í Grafarvogi. Skemmtileg staðsetning með góðu útsýni. íbúðirnar eru með sérinngangi og afhendast fullbúnar með öllum inn- réttingum. þvottahúsi í ibúð og fullfrágenginni lóð. Teikningar og nánari upptýsingar á skrifstofu okkar Funahöfða 19 og í síma 587 3599. Erum við símann í dag. sunnudag. frá kl. 13.00 til 15.00. Armannsfell hf. Funahöfða 19 • sími 587 3599 C' % ■z 1 965-1 995

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.