Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 25 ERLEMT Jafnaldra Calment í Georgíu Genf. Reuter. STARFSMENN Alþjóðaráðs Rauða-krossins (ICRC), sem létu í ljós efasemdir um að georgisk kona sem þeir ræddu við væri raunveru- lega 115 ára gömul, fengu það svar að það væri vissulega ekki rétt, hún væri nefnilega 120 ára. Frá þessu er sagt í vikulegu fréttabréfi ICRC. Gamla konan og áttræð dóttir hennar voru farþegar í flugi Rauða krossins frá borginni Senaki til Tblisi í Georgíu á jóladag. Þegar starfsmenn Rauða krossins lýstu efasemdum um að rétt væri farið með fæðingarár konunnar í skjölum hennar, árið 1880, svaraði hún því til að embættismenn Rússakeisara hefðu gert mistök, hún væri nefni- lega fædd árið 1875. Þrátt fyrir háan aldur, nutu mæðgurnar fiugferðarinnar, sér- staklega þó sú eldri en dóttirin mun hafa verið ögn óróleg. Samkvæmt skráningu heims- metabókar Guinness er Jeanne Cal- ment frá Frakklandi elsta kona heims erí hún verður 121 árs í febr- úar, lifi hún svo lengi. Ekki fylgir sögunni hver fæðingardagur georg- ísku konunnar er. SKELJATANGI • MOSFELLSBÆ Góðar íbúðir, haestætt verð, friðsælt umhverfi! jSJú eru til sölu sex fjögurra herbergja íbúðir 1 tveggja hæða Permaform húsum. íbúðunum, sem eru með sérinngangi, er skilað fullbúnum með innréttingum og gólfefnum. Lóðin er frágengin og í næsta nágrenni.eru t.d.leikvellir og golfvöllur. Greiðslutilhögun á 4 hcrbcrgja 93,9 fm. Við samning..........200.000,- Við afhendingu....990.000,- Lán (5-15 ár)......1.000.000,- Húsbréf (m.v. 70%).5.110.000,- Hcildarverð... 7.300.000,- Vekjum athygli á nýjum húsbrcfalánum til 40 áira Nánari upplýsingar xeittar í síma 564 1340 í dag milli kl. 13 og 15 ÁLFTÁRÓS SMIÐJUVEGI II • KÓPAVOGI Bffi® flísar rr n i rrn 11 rr LJJ PE i: Sll! hm IL ■■ uu ■■ f- r i .! 1 J Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 Langar þig í sálarran nsóknarskóla f O Vissir þú að í Sálarrannsóknaskólanum er vönduð kennsla flestra færustu sérfræðinga um flest sem lýtur að sambandi okkar við framliðna, miðilsstarfsemi og draugum, álfúm og huldufólki? □ Og vissir þú það að eitt af því sem einna mest hefúr verið rannsakað í þessum málum í sögu spíritismans eru þessir svokallaðir líkamningar, - sem eru éfnislegir bráðabirgðalikamar látinna manna sem ná því að mynda snertanlega, rannsakanlega og ljósmyndanlega líkama hér í þessum heimi? d Langi þig til að vita flestallt sem er á hnettinum í dag um líf eftir dauðann og hvar og hvers eðlis þeir handanheimar raunverulega eru sem látnir ástvinir okkar eru í þá átt þú ef til vill samleið með okkur. Því að í Sálarrannsóknar- skólanum er boðið upp á vandað nám fyrir fólk á öllum aldri, sem áhuga hefur á þessum afar merkilegu málum fyrir mjög hófleg skólagjöld, um allt er lýtur að handanheimafræðum i þeirra víðustu merkingu. Tveir byrjunarbekkir hejja brátt nám í Sálarrannsóknum 1 nú á vorönn '96. Skráning stenduryfir. Hringdu ogfáðu allar tiánari upplýsingar um mest spennandi skólann sem í boði er í dag. Yfir skráningardagana út janúar er aðjafitaði svarað í sttna Sálarrannsóknarskólatis alla daga vikunnar kl. 14.00 til 19.00. Sálarraititsókitarskólinn - spennandi skóli - Vegmúla 2, símar. 561-9015 og 588-6050. Léttir harmonikutónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 15 í dag, sunnudag. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Námskeib Trésmí&i Hagnýt verkefni í trésmíbi 25 kennslustundir. Kennari Magnús Ólafsson. Haldið fimmtudaga kl. 18.00-21.45. Hefst 25. janúar. Námskeibsgjald 12.000 kr. Þekktu bílinn þinn Slit- og bilanaeinkenni bíla og greining þeirra fyrir vibhald og vibgerbir. 12 kennslustundir. Haldib fimmtudaginn 25. janúar kl. 20-22 og laugardaginn 27. janúar kl. 8-15. Námskeibsgjald kr. 8.500. Rennismíbi I Undirstöbuatribi í rennismíbi. 12 kennslustundir. Haldib laugardagana 20. janúar og 27. janúar kl. 8-13, Námskeibsgjald kr. 6.000. Rennismíbi II Framhald námskeibsins Rennismíbi I. 12 kennslustundir. Haldiö laugardagana 3. febrúar og 10. febrúar kl. 8-13. Námskeiðsgjald kr. 6.000. Rennismíbi III Framhald námskeibsins Rennismíbi II 12 kennslustundir. Haldib laugardagana 17. febrúar og 24. febrúar kl. 8-13. Námskeiðsgjald kr. 6.000. Hlífbargassuba I. MAG Undirstööuatriði í hlífbargassuðu. 18 kennslustundir. Kennari Steinn Gubmundsson. Haldib mibvikudagana 24! janúar og 31. janúar kl. 18-21 og laugardagana 27. janúar og 3. febrúar kl. 8-12. Námskeibsgjald kr. 9.000. Módelteikning. Helstu atribi teikningar. 16 kennslustundir. Kennari Karl Aspelund. Haldib laugardagana 3., 10. og 24/2 kl. 9-13. Námskeibsgjald 10.000 kr. Windows 3.11 Undirstaða í notkun tölva. 10 kennsiustundir. Haldið mibvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Námskeiðib hefst 7. febrúar. Námskeibsgjald kr. 6.000. Word 6.0, grunnur I Undirstaba í ritvinnslu. 10 kennslustundir. Haldib mibvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Námskeibib hefst 21. febrúar. Námskeibsgjald kr. 6.000. Excel 5, grunnur I Undirstaba í notkun töflureikna. 10 kennslustundir. Haldib mibvikudaga og fimmtudaga ki. 20-22. Námskeibib hefst 6. mars. Námskeibsgjald kr. 6.000. Þjónustutækni og hópvinnubrögb Grundvallarþættir gæbaþjónustu. Sambærilegt vib áfanga TÞI 101. 20 kennslustundir. Haldib fimmtudaga kl. 20-22 og laugardaga kl. 13-17. Námskeibib hefst 15. febrúar. Námskeibsgjald kr. 8.500. Almenn bókfærsla, grunnur I Undirstaba í bókfærslu. Hrabyfirferb. 18 kennslustundir. Haldib mánudaga og þribjudaga kl. 18-20. Námskeibib hefst 5. febrúar. Námskeibsgjald kr. 7.000. Nemendur kaupa bókina Bókfærsla IB eftir Tómas Bergsson. Lestu betur Námskeib til ab auka hraba og bæta skilning í lestri. 24 klukkustundir. Haldib þribjudaga og fimmtudaga kl. 8-10. Námskeibib hefst 6. febrúar. Námskeibsgjald kr. 9.000. Kostnabur vegna námsgagna og efnis er innifalinn í námskeiösgjaldi nema annab sé tiltekib. Námskeiðin eru aöeins haldin ef næg þátttaka fæst. Félög eba fyrirtæki geta pantaö þessi sem og önnur námskeiö. Kennsla fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík. Skráning og upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 552-6240. Orstutt stórútsala a r m o r £ BORGARLJOS HF. Ármúli 15, Reykjavík, sími 581 2660 Yeggljós frá kr. 390, kristalloftljós kr. 1.250, borðlampar frá kr. 1000, vinnugólflampar frá kr. 1.900, sítrónupressa kr. 900, úrval skerma frá kr. 500, málverkaljós frá kr. 900, rafmagnsþilofnar og margt margt fleira. Svo er það500króna deildin. Já komdu strax oggerðu góð kaup, það er vit íþví.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.