Morgunblaðið - 14.01.1996, Síða 32
32 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Ástkær amma mín,
BJARNVEIG HELGADÓTTIR,
Dalbraut 27,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Áskirkju miðvikudaginn 17. janúar kl. 13.30.
Kristín Bjarnveig Reynisdóttir.
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
GEIR GESTSSON,
Hringbraut 5,
Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði mánudaginn 15. janúar kl. 13.30.
Bjarni Hafsteinn Geirsson,
Svavar Geirsson, Ingibjörg Kristinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengda-
faðir, afi og langafi,
BRYNJÓLFUR EIRÍKSSON
frá Bíldudal,
Hvassaleiti 58,
sem lést í Landspítalanum 8. janúar,
verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðju-
daginn 16. janúar kl. 13.30.
Fríða Pótursdóttir,
Pétur Brynjólfsson, Sigfríður Angantýsdóttir,
Sigríður Brynjólfsdóttir, Örn Engilbertsson,
Gyða Brynjólfsdóttir, Jósteinn Kristjánsson,
Valgerður Brynjólfsdóttir, Anders Hansen,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
SIGURGEIR JÓNATANSSON
frá Skeggjastöðum,
Bergstaðastræti 28,
Reykjavfk,
sem lést að morgni 8. janúar sl. verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 16. janúar kl. 15.
Lára Inga Lárusdóttir,
Hafdis Sigurgeirsdóttir, Sigmundur Stefánsson,
Sævar Þór Sigurgeirsson, Unnur Magnúsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
JÓRUNN KRISTINSDÓTTIR,
Skólabraut 3,
Seltjarnarnesi,
verður jarðsungin frá Seltjarnarnes-
kirkju þriðjudaginn 16. janúar kl. 13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim,
sem vildu minnast hennar, er bent á
líknarstofnanir.
Jón Haukur Bjarnason, Elsa Jónsdóttir,
Kristinn Bjarnason, Vilfríður Jónsdóttir,
Guðrún V. Einarsdóttir,
Erla Bjarnadóttir, Ingólfur Ólafsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma,
SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR
frá Fossi, Vopnafirði,
vistmaður i'Arnarholti,
er látin. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey.
Innilegar þakkir til lækna og starfsfólks Arnarholts, einnig á A-2
á Sjúkrahúsi Reykjavíkur.
Bergljót Sigurðardóttir, Sigfús Jónsson,
Erna Sigurðardóttir, Jón ívarsson,
Jón Þ. Sigurðsson, Hallfríður Alfreðsdóttir,
Sæunn Sigurðardóttir, Jakob Þórðarson,
barnabörn og barnabarnabörn.
ARNOLD HENCKELL
+ Arnold Henc-
kell fæddist í
Hamborg í Þýska-
landi 22.8. 1911.
Arnold andaðist að
kvöldi nýársdags.
Foreldrar hans
voru Fritz Henc-
kell kaupmaður,
og kona hans Ad-
ele, fædd Loben-
stein. Bræður Arn-
olds voru Ernst f.
1908, d. 1964 og
Herbert, f. 1921.
Amold giftist árið
1936 Maríu
Bjarnadóttur frá Akureyri,
dóttur hjónanna Bjarna Jóns-
sonar bankasfjóra og Sólveig-
ar Einarsdóttur. Þau bjuggu
fyrst í Þýska-
landi, en frá 1947
í Reykjavík þar
sem Arnold rak
eigið verslunar-
fyrirtæki. Dætur
Arnolds og Mar-
íu: Helga Guð-
rún, f.1937, d.
1963, og Hildur
Sólveig, kennari,
f. 1939. Hildur er
gift Siguijóni
Helgasyni, f.
1937. Böm
þeirra em Helga
Guðrún, f. 1969,
og Hjalti, f. 1974.
Útför Arnolds fór fram í
kyrrþey þriðjudaginn 9. janúar
síðastliðinn.
NÚ HEFUR Amold Henckell,
tengdafaðir minn, lokið lífsgöngu
sinni og við sem stóðum honum
næst erum fátækari eftir. En minn-
ingin um traustan og hlýjan heið-
ursmann lifír áfram.
Amold fæddist í Hamborg í
Þýskalandi og ólst þar upp hjá for-
eldrum sínum ásamt tveimur
bræðmm, Emst sem var þremur
árum eldri og Herbert sem var
yngstur þeirra bræðra og sá eini
sem enn er á lífí. Allir stunduðu
þeir verslunarnám og störfuðu síðan
við verslunarfyrirtæki föður síns í
Hamborg. Rúmlega tvítugur kynnt-
ist hann Maríu Bjamadóttur, Maju,
frá Akureyri, sem þá var við nám
í Hamborg. Þau komu til íslands
árið 1936, og rétt fyrir jólin það
ár gengu þau í hjónaband hér
heima. Ungu hjónin settust að í
Hamborg og áttu þar heimili næstu
árin í skjóli foreldra Arnolds og þar
fæddust báðar dæturnar, Helga
Guðrún og Hilde Solveig. Maja
minnist þessara ára með einstakri
hlýju, og þá ekki síst tengdaforeldr-
anna sem tóku henni eins og sinni
eigin dóttur. Þar var ekkert kyn-
slóðabil til trafala. En þessir góðu
tímar liðu fyrr en varði.
Skömmu eftir fæðingu yngri
dótturinnar skall stríðið á og Arn-
old var fljótlega kvaddurtil herþjón-
ustu eins og aðrir ungir menn, og
var þá eins gott að láta sem minnst
uppi um álit sitt á málstaðnum sem
barist var fyrir. Vegna menntunar
sinnar og fæmi í tungumálum var
hann aldrei sendur á vígstöðvarnar,
en vann ýmist á skrifstofum hersins
eða sem túlkur. Lengi vel kom hann
heim í leyfí öðru hveiju og íjölskyld-
an frétti af honum reglulega. Arið
1943 vom gerðar miklar loftárásir
á Hamborg og hús Henckell-fjöl-
skyldunnar var eitt þeirra sem eyði-
lagt var ásamt flestu sem í því
var. Fólkið slapp þó allt með því
að hafast við í lq'allaranum sem
hafði verið styrktur sérstaklega
vegna árásarhættunnar sem alltaf
vofði yfír. Maja fluttist þá með
dætur sínar til borgarinnar Maissen
í austurhluta Þýskalands og síðar
til sveitaþorps þar í grenndinni, þar
sem hún dvaldist við tiltölulega
góðar aðstæður fram undir stríðs-
lok. Þá bárust ekki lengur neinar
fréttir af Arnold. Áður en stríðinu
lauk vorið 1945 tók Maja sig upp
með dæturnar og komst með næsta
ævintýralegum hætti til Kaup-
mannahafnar, og síðan heim til Is-
lands með fyrstu ferð Esjunnar eft-
ir að friður komst á. En það er
önnur saga.
Mánuðir liðu áður en fréttist að
Amold væri heill á húfí, hefði veirð
tekinn til fanga af bandamönnum.
Þegar honum var sleppt fór hann
fyrst heim til Hamborgar og aðstoð-
aði fjölskylduna þar við endurreisn-
ina, en kom til íslands árið 1947
og sameinaðist fjölskyldan þá eftir
áralangan aðskilnað. Hér í Reykja-
vík átti hann síðan heima til dauða-
dags. Fýrstu árin bjó Ijölskyldan í
lítilli íbúð við Amtmannsstíg, en frá
árinu 1953 á Hraunteig 20.
Arnold var fljótur að laga sig að
nýjum aðstæðum í nýju landi og
stofnaði fljótlega eigið verslunar-
fyrirtæki í tengslum við fyrirtæki
föður síns í Hamborg, sem einkum
verslaði með skinnavöru. Flutti
hann út þangað mikið af skinnum,
bæði lambaskinn og selskinn á
meðan sá markaður var og hét.
Amold var víðsýnn maður, víð-
lesinn og fróður, og fylgdist vel
með á mörgum sviðum bæði hér
heima og ekki síður erlendis. Mikla
ánægju hafði hann af ferðalögum
bæði innanlands og utan, og oft
heimsótti hann skyldfólk sitt og
vini í Þýskalandi. Áður en aldurinn
færðist yfír voru sumarleyfín oftar
en ekki notuð til ferðalaga, einkum
um Evrópulönd. Þá var gjarnan
ferðast á eigin vegum utan hefð-
bundinna ferðamannaslóða, enda
hafði fjölskyldan öll áhuga á að
kynnast nýju umhverfí og lífshátt-
um annarra þjóða.
Samband Árnolds við tengdafólk
sitt á íslandi var alltaf með miklum
ágætum og þá ekki síst við tengda-
foreldrana á meðan þeirra naut við.
Þó að hann hafi á stundum mátt
þola raunir held ég að hann hafi
veirð gæfumaður í lífi sínu.
Að leíðarlokum er þá ekki annað
eftir en að kveðja og þakka sam-
fylgdina, þakka það sem hann var
mér og okkur öllum.
Sigunjón Helgason.
+
Hjartans þakkir til þeirra, er sýndu okkur samúð og vinarþel við
andlát og útför
ÓLÍNU MARGRÉTAR MAGNÚSDÓTTUR
kennara
frá Kinnarstöðum.
Fyrir hönd vina og vandamanna,
Steinunn Erla Magnúsdóttir.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför eiginmanns mfns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
SIGFÚSAR ÓLAFS
SIGURÐSSONAR,
Jökulgrunni 23,
Reykjavík.
Jóhanna Björnsdóttir,
Sigfríð Elín Sigfúsdóttir, Marinó Bóas Karlsson,
Þórunn Jóna Sigfúsdóttir,
Jóhanna Edda Sigfúsdóttir, Sveinn Hafdal,
Sigurður Gylfi Sigfússon, Björg Gunnarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför eigin-
manns míns, föður okkar og sonar,
INGIBERTS PÉTURSSONAR
múrarameistara,
Hjallabraut 41,
Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á deild
A-5, Borgarspítalanum, og Heimahlynn-
ingar Krabbameinsfélagsins, fyrir frá-
bæra umönnun.
Aðalheiður Þóra Sigurðardóttir,
Hildur Björg Ingibertsdóttir,
Svala Ingibertsdóttir,
Berglind Ingibertsdóttir,
Pétur Kr. Árnason,
Úlfhildur Þorsteinsdóttir.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
ÞORBERGSGUÐLAUGSSONAR
veggfóðrarameistara,
Frakkastíg 5,
Reykjavfk.
Sérstakar þakkir til starfsfólks öldrunarlækningadeildar Landspít-
alans, Hátúni 10b.
Ólöf Guðmundsdóttir,
Guðlaugur Þorbergsson,
Helgi Þorbergsson, Ebba Þóra Hvannberg,
Guðmundur Ingi Þorbergsson, Jutta Thorbergsson,
Ágústa Þorbergsdóttir, Rúnar Halldórsson
og barnabörn.