Morgunblaðið - 14.01.1996, Qupperneq 36
36 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓINIUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
ajiótokanna í Reykjavík dagana 12. janúar til 18. jan-
úar, að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur
Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Garðs Apó-
tek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.______________________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12._______________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:OpiðvirkadagakI.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.____________________
APÓTEK KÓP A VOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.______________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarljarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek
Norðurbæjar Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. kl. 10-14
til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vakt-
]>jónustu f s. 565-5550. Læknavakt fýrir bæinn og
Aiftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.__________________
KEFLAVlK: Apðtckið er opið kl. 9-19 mánudag til
fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
■4220500.___________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í simsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._________
AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í símá
563-1010. ___________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans 8. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna-
vakt f símsvara 551-8888.____________
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Mótlaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8.
552-1230.____________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími iögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opjðþriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 I s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HTV smits fást að kostnað-
arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga
kl. 8-10, ágöngudeikl LandspítaJans kl. 8-15 virka
daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislækn-
um. Þagmælsku gætt,____________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru mcð slmatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virica daga nema miðviku-
daga f sfma 552-8586._______________
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.___________________________
ÁFENGIS- ig FlKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sfmi 560-2890.______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
þjálparmæður f síma 564-4650._______
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er f sfma 552-3044._
EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSPÍTALANS.
SÍMI 569-6670. Upplýsingar um eitranir og eitur-
efni. Opið allan sólarhringinn._____
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reylqavfk. Fundir Templara-
höllin, þri^ud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11 — 13. Á Akureyri fundir
' mánudagskvokl kl. 20,30-21.30 að Strahdgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, FlókagÖtu 53, Reykjavík. Uppl. I sím-
svara 556-28388. _________________
FÉLAG FORSJÁRLAU9RA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og í 8 áfimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
stofutfma er 561-8161. _____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. ^ónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudagal'________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bomum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13—17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f sfma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, I.auffavegi 58b.
Pjónu8tumið8töð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameöferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa venö olheldi f heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.____________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sfmi
562-5744 og 552-5744.____________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmarf 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.______________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 í sfma
587-5055. ________________________
MNÐ-FÉLAG lSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.____________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688._____
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í síma 568-0790._________________________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.___________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844.____________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eirfksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirlqu Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 f Templarahöllinni.___________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykpavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reylcja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini._____________________
PARKINSONSAMTÖKIN & íslandi, Austur-
atræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17.__
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tiamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
NIKOTIN ANONOYMOUS-SAMTÖKIN:
Stuðningsfundir fyrir fólk sem vill hætta að reylqa.
Fundir í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8,
sunnudaga kl. 20.____________________
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414._____________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23._______________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s.
561-6262.____________________________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.___________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Sfmatfmi á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 f sfma 562-1990._____________
TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opiö kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf._________________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavfk. Uppl. f sfma 568-5236.____
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númen 800-5151. __________________
UMIIYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050._______
' MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSÍNGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstucj. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta;.gja!deyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-18Í7, fax 581-1819, veRir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn._________~ _____________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR___________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. ,15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga tíl
ÍÖstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. _____________________
HAFNARBÚDIR: Alla daga kl, 14r17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.
Hugvekja
Eilíf verðmæti
og kærleiks-
þjónustan
„JESÚS kom til Jeríkó og
gekk gegnum borgina. En þar
var maður, er Sakkeus hét.
Hánn var yfirtollheimtumaður
og auðugur. Langaði hann að
sjá, hver Jesús væri, en tókst
það ekki fyrir mannfjöldanum,
því hann var lítill vexti. Hann
hljóp þá á undan og klifraði
upp í mórbetjatré til að sjá
Jesú, en leið hans lá þar hjá.
Og er Jesús kom þar að, leit
hann upp og sagði við hann:
„Sakkeus, flýt þér ofan, í dag
ber mér að vera i húsi þínu.“
Hann flýtti sér ofan og tók
á móti honum glaður. Þeir er
sáu þetta, létu allir illa við og
sögðu: „Hann fer til að gista
hjá bersyndugum manni.“
En Sakkeus sté fram og
sagði við Drottin: „Herra,
helming eigna minna gef ég
fátækum, og hafí ég haft
nokkuð af nokkrum, gef ég
honum ferfalt aftur.“
Lúkas 19, 1-8:
Jesús meðal fólksins.“- Jes-
ús í hringiðu mannlífsins.
Þannig sjáum við Hann
í guðspjallstextum þessa
sunnudags. í einni frásögunni er
Hann í brúðkaupsveislu, á öðrum
stað er brugðið upp mynd af Hon-
um með blindum mönnum og í
textanum hér að ofan er lýst sam-
skiptum Hans við nafngreindan
mann, Sakkeus nokkum.
Hvað segja svo þessir textar?
Þeir eru allir ákveðin skilaboð frá
Kristi, sem Hann sýndi með lífí
sínu. Engin manneskja var smá
í Hans augum. Allir menn jafn
mikils virði, allir óendanlega dýr-
mætir í Hans augum. Og Hann
vildi að augu annarra opnuðust
fýrir þeirri sýn á verðmæti mann-
lífsins. Við emm oft blind á raun-
vemleg gildi lífsins.
Allt, sem Jesús sagði og gerði
samkvæmt guðspjöllunum, opn-
aði augu fólks fyrir því að það
skyldi verja lífí sínu, efnum og
kröftum til þjónustu við eilíf
markmið Guðs. Hann bað þess,
að við fæmm svo með hin tíman-
legu verðmæti að við misstum
ekki hinna eilífu.
Hann gerði ekki lítið úr verald-
legum gæðum í sjálfu sér, en þau
em stundleg, annað í lífínu er
bæði verðmætt og eilíft.
Eitt af því sem Hann beindi
sjónum mannanna að voru verð-
mæti mannlegra samskipta. Um-
gengni við náungann. Kærleikur
Krists, trúin á Hann, felst ekki
síst í því hversu okkur lánast að
færa öðrum gleði, von og hlýju.
Við höfum fundið mikilvægi
þess í samskiptum við þau sem
em í sporum saknaðar og trega.
Með orð Krists að leiðarljósi er
horft fram úr sérhverri þrengingu
og tímanlegum ljósaskiptum.
Hann talar um það sem hefur
gildi út fyrir tímann og söguna.
„Hryggð yðar mun snúast í fögn-
uð“ (Jóh. 16.20). Hann vísartil
eilífu verðmætanna. Hann bendir
á nærveru sína, og nærveru him-
neskrar tilvem. Hún er ekki
tímanleg, ekki stundleg, heldur
eilíf. Því getum við hjálpast að í
sorg og trega að horfa fram, fram
til þeirrar stundar þegar birtir
af nýjum degi Drottins. Við erum
tveggja heima böm. Meðan varir
jarðlífsstund, ber mannfólkinu að
leggja hvert öðm lið eftir hætti
og mætti.
Sakkeus áttaði sig á því, augu
hans lukust upp, er hann tók við
orðum Jesú, og hann fann að líf
hans átti að vera kærleiksþjón-
usta.
Kristur væntir þess að hver
manneskja geri skyldu sína, sjálfs
sín og samfélagsins vegna. Hann
vill ekki að við séum blind á hinn
góða veg. Við eigum ekki að
liggja á liði okkar að bæta heim-
inn. Þar eiga allir menn jafnan
hlut. Kristin kenning er trú lífins.
Og hún er trú á lífíð, því Guð
hefur gefíð það. Eilífðin er fólgin
í því að viðurkenna höfund lífsins
ogþekkjaHann.
Líf manna er óendanlega fjöl-
breytt eins og tilveran öll er í fjöl-
breytni sinni. Ólíkir hæfileikar
eiga að nýtast til góðs, gefa skil-
yrði til samvinnu í fjölbreytni lífs-
starfanna.
Augu kristinna manna verða
að sjá og skilja að fjölbreytnin
er líka Guðs verk. Ög í sköpunar-
verkinu hefur hver einstaklingur
sitt hlutverk. Enginn er skapaður
í Guðsmynd til tilgangsleysis,
heldur til að láta af sér leiða það
gott sem hann má. Og með aug-
um trúarinnar sjáum við Jesú
mitt á meðal okkar. Hann er og
verður í hringiðu mannlífsins að
opna augu okkar fyrir verðmæt-
unum eilífu og kalla okkur til
kærleiksþjónustu við náungann.
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir,
sóknarprestur í Grindavík.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsóknar-
timi frjáJs alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
M. 15-16 og 19-20._________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 16-16 (fyrir fed-
ur 19,30-20.30).___________________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og
18.30-19. Bamadeildln er flutt á Borgarspítalann.
LANDSPÍTALINN.-alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eflir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30._______________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPlTALl: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ___________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.80-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
qúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er
422-0500.__________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
bjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
. ÁSMUNDARS AFN f SIGTÚNI: Opið alladaga frá
1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16._____________________________
BORGAKBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 652-7156.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERDUBERGI3-5,
s. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, 8. 553:6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kþ 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
íostud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíösvegarum
Ixjrgina. ________________________________
BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mánuA -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16._______________________
BÓK ASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.
- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan er opjn mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.____
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. Uppl. i sima
483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-
5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús
opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggu-
bær opinn eftir samkomulagi við safnverði._
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, slmi 423-7551, bréfslmi 423-7809. Opið
fostud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.______________________
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._____________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. \6 á sunnudögum._________
LANDSBÓKASAFN fSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Simi 663-5600, bréfeími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eflir samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.______
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á
sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSON AR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safrisins er opin á sama tfma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16._____________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga
kl. 9-17 og á öörum tíma eftir samkomulagi.
nAtTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630._________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Bjyingarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þri^ud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16. ___________________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. mai
1996 verður enginn tiltekinn opnunartimi en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga.
PÓST- OG Sf MAMINJ AS AFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi
555-4321,__________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Lokað í janúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÓSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júni. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er meö
dags fyrirvara i s. 525-4010.________
SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opið lauganJ. og sunnud. kl. 13-17 og efl-
. ir samkomulagi. Sfmi 665-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, simi 423-7551, bréfeími 423-7809. Opið
fostud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.______________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga Jd. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. -
fösiud. kl. 13-19._________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga
frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf-
sími 461-2562.__________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir
samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR f REYKJAVfK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar aJla virka daga frá Jd. 7-22, um helg-
ar frá ld. 8-20. Árbagariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun._______________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fóstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga Jd.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud,-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
fóstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.___________________________
VARMÁRLAUGIMOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN t GRINDAVfK: Opið olla virka
daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl, 7-21. I^augard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN f GARÐl: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og fostud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Simi 422-7300._______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl.
7-20. L/augardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sími
461-2532.___________________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.______________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánucl-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Slmi 431-2643._____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 11-20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_____________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virita daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn. ____________________
GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgarfrákl. 10-18.