Morgunblaðið - 14.01.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 41
I DAG
BRIPS
Umsjón Guómundur l'áll
Arnarson
DANINN Ib Lundby segir
eftirfarandi raunasögu af
sjálfum sér í síðasta tölu-
blaði Dansk Bridge. Ib var
í vestur í vörn gegn sex
hjörtum suðurs:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ 852
V 864
♦ ÁK752
♦ G3
Vestur ♦ Á104 V K ♦ 10843 ♦ K9752 II
Vestur Norður Austur Suður
- - 2 hjörtu’
Pass 3 hjörtu Pass 6 hjörtu
Pass Pass Pass
‘ Hálfkrafa (Acol).
Ib taldi nokkuð góðar
horfur á því að hnekkja
slemmunni og lagði af stað
með spaðaás. Makker hans
fylgdi lit með óræðu miðju-
spili. Hverju myndi lesandinn
spila næst?
„Ég fór vel yfir stöðuna
þegar blindur kom upp,“ seg-
ir Lundby. „Suður á augljós-
lega engan tígul, því annars
hefði hann spurt um ása.
En það væri einum of grun-
samlegt að spila tígli og gefa
blindum þar með ódýra inn-
komu. Sagnhafi veit að ég
veit að hann á engan tígui,
svo hann yrði ekki í vand-
ræðum með að spila hjarta
á ásinn_ og fella kónginn
minn. Ég ákvað því að
treysta á laufkónginn og
spilaði spaða:
Norður
♦ 852
y 864
♦ ÁK752
+ G3
Vestur
♦ Á104
V K
♦ 10843
♦ K9752
Austur
♦ G6
V 1075
♦ DG96
♦ 10864
Suður
♦ KD973
V ÁDG932
♦ -
* ÁD
En því miður valdi ég
spaðatíunal? Gosi makkers
kom í slaginn, og Jiegar
sagnhafi hafði tekið ADG í
trompi, komst hann inn á
spaðaáttu blinds og gat hent
laufdrottningunni niður í tíg-
ulás.
Suður kemst alltaf í gott
skap þegar hann hittir mig.
Hann segir að ég minni sig
á spaðatíuna."
Arnað heilla
OpTÁRA afmæli. Á
OOmorgun, 15. janúar,
verður áttatíu og fimm ára
Aðalsteinn Þórarinsson,
trésmíðameistari, Selja-
landi 5, Reykjavík. Kona
hans er Árný Snæbjöms-
dóttir. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
O AÁRA afmæli. Á
ÖVfmorgun, mánudaginn
15. janúar, verður áttræð
Hjálmfríður Þorsteins-
dóttir, Skipholti 49,
Reykjavík.
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 2. desember sl. í
Kristskirkju, Landakoti, af
séra Patrich Breen Patricia
Maria Santos de Albuqu-
erque og Kristinn Hilm-
arsson. Heimili þeirra er í
Granaskjóli 14, Reykjavík.
Ljósm. Rut.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 16. september sl. í
Sauðárkrókskirkju af sr.
Gísla Gunnarssyni Jóna
Bryndís Guðbrandsdóttir
og Árni Páll Árnason.
Heimili þeirra er að Gul-
lengi 9, Reykjavík.
Ljósm. Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. september sl. í
Hallgrímskirkju af séra
Karli Sigurbjörnssyni Berg-
hildur Erla Bemharðs-
dóttir og Edvard Börkur
Edvardsson. Þau eiga
heimili á Bragagötu 29,
Reykjavík.
Ljósm. Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 28. október sl. í
Garðakirkju af séra Sigurði
Helga Guðmundssyni Alma
Ólafsdóttir og Albert
Hilmarsson. Þau eiga
heimili í Melási í Garðabæ.
Pennavinir
ÞRJÁTÍU og fimm ára
norsk kona vill eignast ís-
lenskar pennavinkonur.
Áhugamálin snúa að hann-
yrðum o.fl.:
Kjersti Onarheim
Rabbe,
Teig 23,
4200 Sauda,
Norge.
SEXTÁN ára austurrísk
stúlka með áhuga á íþrótt-
um, tónlist, ferðalögum,
bréfaskriftum, frímerkjum
o.fl.:
Marlene Elvira
Supanz,
Schulstrasse 136,
A-9181 Feistritz/Ros.,
Austria.
Arnað heilla
STJÖRNUSPA
eftir Franccs Drake
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefur mjög ákveðnar
skoðanir, og fjölskyldan
er þér mikils virði.
ÞESSAR ungu stúlkur heita Unnur Tara og Herdis.
Þær héldu hlutaveltu og söfnuðu þar saman 1.438
krónum og létu þær ágóðann renna til Rauða krossins.
ÞRETTÁN ára Ghanapiltur
með margvísleg áhugamál:
Awagp Francis,
P.O. Box 82,
Nkawkaw E/R,
Ghana.
HOLLENSK 39 ára ein-
hleyp kona með mikinn
áhuga á íslandi vill eignast
pennavinkonur:
Marianne Overmeer,
Postbox 8874,
1006 J.B. Amsterdam,
Holland.
ÞRETTÁN ára Gambíupilt-
ur með áhuga á íþróttum
o.fl.:
Ousainou Jatta,
c/o Buba Sanyang,
Immigration Post,
Banjul Airport,
Gambia.
SAUTJÁN ára fínnsk
stúlka með margvísleg
áhugamál:
Tiina Tuononen,
Kuorcuaarantie 113,
83700 PolvijSrvi,
Finland.
Hrútur (21. mars - 19. april) PþJfc Einhver nákominn er óvenju önuglyndur í dag, en þér tekst að róa hann niður með lagni, og fjölskyldan á saman gott kvöld.
Naut (20. apríl - 20. maí) Nú gefst gott tækifæri til að sinna bömum og ættingjum af eldri kynslóðinni. Að því loknu slakarðu á heima með ástvini.
Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú ert að undirbúa átak í vinnunni, sem getur fært þér aukna ábyrgð og betri stöðu. Vinur reynist þér vel í kvöld.
Krabbi (21. júní — 22. júlí) >"$0 Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn um hvort þú eigir að bjóða heim gestum í kvöld, en það gæti verið vel þess virði.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástvinir ættu að ræða saman um ijármálin í dag, sérstak- lega ef ferðalag er í undir- búningi. Þú getur átt von á góðum gestum.
Meyja (23. úgúst - 22. september) íhugaðu vel áhugavert tilboð sem þér berst í dag. Þú verð- ur á réttum stað á réttum tíma í kvöld og hefur heppn- ina með þér.
Vog (23. sept. - 22. október) Smá vandamál getur komið upp milli vina í dag. En með þolinmæði og gagnkvæmum skilningi tekst að leysa það fljótlega.
Sporddreki (23. okt. -21.nóvember) Það getur verið skynsamlegt að leita ráða hjá þriðja aðila ef deilur koma upp milli vina í dag. Lausnin reynist auð- fundin.
Bogtnaður (22. nóv. - 21. desember) $0 Þú finnur þér nýja leið til að njóta frístundanna í dag, og kannt vel við tilbreytinguna. í kvöld hittir þú gamlan vin.
Steingeit (22. des.-19,janúar) Það er ekki nóg að vonast eftir breytingum til batnaðar. Þú verður að gera eitthvað í málinu. Vinur gefur þér góð ráð.
Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Þú færð góða hugmynd ár- degis, sem sjálfsagt er að koma á framfæri. Svo þarft þú að vinna heima að lausn á verkefni úr vinnunni.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú ferð út að skemmta þér í kvöld, ættir þú að skilja greiðslukortið eftir heima. Þú hefur tilhneigingu til að eyða of miklu.
Myndlistaskólinn í Reykjavík
The Reykjavík School of Art
VORÖNN 1996 (22. janúar 1996 -1. maí 1996)
Kennslutími vorannar er 13 vikur
Barna- og unglingadeildir Kennarar deilda
6-10 ára þriðjudaga og fimratudaga kl. 10.00-11.30. Þóra Sigurðardóttir
6-10 ára þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-15.00. Þóra Sigurðardóttir
6-10 ára miðvikudaga kl. 13.45-15.15. Þóra Sigurðardóttir
6-10 ára fóstudaga kl. 10.00-11.45. Katrin Briem
8-10 ára þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15.30-17.00. Þóra Sigurðardóttir
10-12 ára föstudaga kl. 14.00-16.30. Katrín Briem
10-12 ára mánudaga og miðvikudaga kl. 15.30-17.00. Margrét Friðbergsdóttir
ll-!3ára þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.30-19.00. GuðrúnNannaGuðmundsd.
13-15 ára mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30-19.00. Margrét Friðbergsdóttir
14-16 ára laugardaga kl. 10.00-13.15. Margrét Friðbergsdóttir
14-16 ára laugardaga kl. 13.45-17.00. Katrin Briem
Leirmótuir 12-15 ára Laugardaga kl. 10.00-13.15. Kolbrún Kjarval
Að skoða myndlist (fyrirlestrar 6 vikur) laugard. kl. 13.30-15.00. Ingibjörg Jóhannsdóttir
Teiknun 1 miðvikud. kl. 17.30-21.30. Anna Þ. Guðjónsdóttir
Teiknun 1 laugard. kl. 09.15-13.15. Sólveig Aðalsteinsdóttir
Teiknun 2 þriðjud. kl. 17.30-21.30. Hilmar Guðjónsson
Teiknun 2 fimmtud. kl. 17.30-21.30. Sólveig Aðalsteinsdóttir
Teiknun 3, (teiknun og form. efnisíilraunir með pappír, leir, gifs o.fl.).
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
mánud. kl. 17.30-21.30. Þóra Sigurðardóttir og
Ragnhildur Stefánsdóttir
Teiknun 4 íostud. kl. 17.00-21.00. Katrín Briem
Myndasögur fóstud. kl. 17.00-19.15. Þorri Hringsson
Módelteikning 1 mánud. kl. 17.30-21.30. Þorri Hringsson -
Módelteikning 1 miðvikud. kl. 17.30-21.30. Margrét Zophoníasdóttir
Módelteikning 1 fimmtud. kl. 17.30-21.30. Hilmar Guðjónsson
Módelteikning 1 fóstud. kl. 17.00-19.15. Kristín Arngrímsdóttir
Módelteikning 1 laugard. kl. 10.00-12.15. Kristín Arngrimsdóttir
Módelteikning 2 þriðjud. kl. 17.30-19.45. Ingólfur Örn Arnarson
Módelteikning 2 þriðjud. kl. 19.45-22.00. Ingólfur Örn Arnarson
Málaradeildir. (Meóferö olíulita, pastellita o« vatnslita)
Málun 1 þriðjud. kl. 17.30-21.30. Þorri Hringsson
Málun 2 fimmtud. kl. 17.30-21.30. Kristján Steingr. Jónsson
Módelmálun miðvikud. kl. 17.30-21.30.
laugard. kl. 14.00-17.00. Hringur Jóhannesson
Svanborg Matthíasdóttir
Frjáls málun 1 mánud. kl. 17.30-21.30. Daði Guðbjörnsson
Frjáls málun 2 fóstud. kl. 14.30-18.30. Kristján Steingr. Jónsson
Pastellitir og litablöndun, (undirb. fyrir málun).
þriðjud. kl. 17.30-21.30. Peter M. Leplar
laugard.
kl.09.15-13.15. GunnlaugurSt.Gíslason
Mótunardeildir
Teiknun 3. Teiknun og form. (Efnistilraunir i þrívídd, pappír, leir, gifs o.fl.).
mánud. kl. 17.30-21.30. Þóra Sigurðardóttir
Ragnhildur Stefánsd
Módelstíidía. (Efni: leir. gifs, afsteypur)
laugard.
9.15-13.15. Sigrún Guðmundsdóttir
Fyrirlestrar í listasögu og uni sértæk efni tengd náminu
verða auglýstir á kennslutíma.
Skráning nemenda á vorönn fer fram á skrifstofu skólans
Tryggvagötu 15, Reykjavík frá 8. janúar, virka daga kl. 13-19.
Leitiö nánari upplysinga í síma 551-1990.