Morgunblaðið - 14.01.1996, Page 42

Morgunblaðið - 14.01.1996, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 Stóra sviðið kl. 20: • DON JUAN eftir Moliére 7. sýn. fim. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 nokkur sæti laus - lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller Fös. 19/1 - fös. 26/1. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppselt - I dag kl. 17 uppselt - lau. 20/1 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 21/1 kl. 14 örfá sæti laus lau. 27/1 kl. 14 - sun. 28/1 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell 5. sýn. i kvöld örfá sæti laus - 6. sýn. fim. 18/1 uppselt - 7. sýn. fös. 19/1 örfá sæti laus - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. fös. 26/1 örfá sæti laus. Smiðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke 2. sýn. fim. 18/1 - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf 0 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 15/1 kl. 20.30 DON JUAN - dagskrá í umsjón Ásdísar Þórhallsdóttur. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 7. sýn. í kvöld hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 18/1 brún kort gilda. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14, lau. 20/1 kl. 14, sun. 21/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn.fös. 19/1 síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmíiu Razúmovskaju Sýn. lau. 20/1 sfðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn.fös. 19/1 uppselt, lau. 20/1 kl. 23. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! - FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Ingvarsson KRISTÍN Birgisdóttir, Erna Andreassen, Þorlákur „Tolli“ Morthens, Brynja Gunnarsdóttir, Laufey Jóhannsdóttir og Valgerður Jóhannsdóttir. Hátíðarkvöldverður matreiðslumeistara ÞAÐ ER orðið að árlegum viðburði að Klúbbur matreiðslumeistara haldi hátíð- arkvöldverð á þrettándanum Hátíðarkvöld- verðurinn er jafnframt helsti styrktar- kvöldverður samtakanna og er tekjum af kvöldinu varið til að standa straum af kostnaði við klúbbinn og landslið mat- reiðslumeistara. Að þessu sinni var kvöldverðurinn hald- inn í Oddfellow-húsinu við Tjörnina og komu á annan tug af þekktustu kokkum landsins við sögu við eldamennskuna. Gíf- urleg vinna hafði verið lögð í matseðilinn en á honum var að finna ellefu rétti og úrval eðalvína. Voru þeir bornir fram á sérstaka undirdiska, skreytta listaverki er listamaðurinn Tolli hafði málað sérstaklega fyrir hátíðarkvöldverðinn, og fengu gestir diskana til eignar. Baldvin Jónsson var veislustjóri og meðal þeirra er sáu um skemmtiatriði voru Örn Árnason, Egill Ólafsson og Edda Heiðrún Bachmann. Þá var mikið um óvæntar uppákomur enda mikið af góðu tónlistarfólki meðal gesta, sem lét til leiðast að taka lagið. GUNNLAUGUR Steindórsson, Geir Zoega, sem var heið- ursgestur kvöldsins, Sigríður Zoega og Guðrún Halldórs- dóttir voru meðal gesta. HILMAR B. Jónsson, Pétur Sigurðsson og Siffurður Hall. INGVAR Guðmundsson, Ásbjörn Pálsson, Vilhjálmur Hafbeberg, Guðjón Steinsson og Þorkell Garðarsson útbúa forréttina. • MADAMA BUTTERFLY Sýning föstudag 19. jan., kl. 20.00. • Hans og Gréta Sýning laugardag 20. janúar kl. 15 - sunnudag 21. janúar kl. 15. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, þréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Ui LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 0 SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. KaífíLcihjiúsi Vestuxjötu 3 ■■inriiii'fiiuifiiiTiiM SÁPA ÞRJÚ OGHÁLFT B fös. 19/1 kl. 21.00. VEGURINN ER VONARGRÆNN... Grískl kvöld með lögum og Ijóðum Þeodorakis M - ekla grískur malur K lau. 20/1 kl. 21.00. H KENNSLUSTUNDIN |2 sun. 21/1 kl. 21.00. 0 QÓM8ÆTIR 0RÆNUETI8RÉTTIR i ÖLL LEIK8ÝNINQARKVÖLD | iHKmlt illin iðlirhrlnginn I tini 551-9055 !Spáö í spilin ÞAÐ ER erfitt að spá fyrir um hvernig enska iandsliðið í knattspyrnu verður skipað á Evrópumótinu sem haldið verður þar í landi i sumar. Mikla athygli hefur vakið upp á síðkastið að Matthew Le Tissier hefur ekki verið í náðinni hjá Terry Venables landsliðsþjálfara, þótt hann hafi staðið sig vel með Southampton-liðinu. Stjórnendur Corinthian Models-fyrirtækisins spá því þó að hann verði í leikmannahópnum í sumar. Fyrirtækið hefur framleitt þessar styttur af leikmönnum enska landsliðsins og sett á markað sem minjagripi. Frá vinstri: David Seaman, Ian Wright, Peter Beardsley, Darren Anderton, Alan Shearer, Les Ferdinand og Matt Le Tissier.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.