Morgunblaðið - 14.01.1996, Síða 49

Morgunblaðið - 14.01.1996, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 49- Sjóimvarpið 16.35 ►Helgarsportið End- ursýndur þáttur frá sunnu- dagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (311) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Kötturí krapinu (Tom the Naughty Cat) Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem kötturinn Tumi og Stefán vin- ur hans huga að ýmsum úr- lausnarefnum. Þýðandi: Ing- ólfur Kristjánsson. Leikraddir: Halla MargrétJóhannesdóttir og Halldór Björnsson. (2:10) 18.30 ►Fjölskyldan á Fiðr- ildaey (Butterfly Island) Ástr- alskur myndaflokkur um æv- intýri nokkurra barna í Suður- höfum. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (8:16) 18.55 ►Sókn í stöðutákn (Keeping Up Appearances) Ný syrpa úr breskri gaman- þáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Bucket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (1:10) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. hJFTTIR 21.00 ►Krókó- rlLI llll dflaskór (Croco- dile Shoes) Breskur mynda- flokkur um ungan mann sem heldur til Lundúna til að gera það gott í tónlistarheiminum. Aðalhlutverk: Jimmy Nail og James Wilby. Þýðandi: Örnólf- ur Ámason. (2:7) CO 22.00 ►Arfleifð Nóbels 1. þáttur: Efnafræði (The Nob- el Legacy) Bandarískur heim- ildarmyndaflokkur um vís- indaafrek. Þýðandi: Jón O. Edwald. (1:3) OO 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir í þættin- um er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspym- unni, sagðar fréttir af fótbol- taköppum og einnig spá gisk- ari vikunnar og íþróttafrétta- maður í leiki komandi helgar. Þátturinn verður endursýndur á undan ensku knattspyrn- unni á laugardag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.50 ►Dagskrárlok UTVARP STÖÐ 2 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Regnboga Birta 17.55 ►Stórfiskaleikur 18.20 ►Himinnog jörð End- urtekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eirlkur hJFTTIR 20 40 ►Neyðar- rH.1 llll línan (Rescue 911) (2:25) 21.30 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubt) (13:22) 22.20 ►Engir englar (Fallen- Angles) (6:6) 22.55 ►Lífverðir (Body- guards) í þessari athyglis- verðu heimildarmynd fylgj- umst við með 22 körlum og konum sem fara á vikunám- skeið fyrir verðandi lífverði og greiða það dýmm dómi. Þau verða að þola mikið lík- amlegt erfiði, andlegar þrautir og stundum algjöra niðurlæg- ingu. Hér er enga miskunn að finna og menn em pískaðir áfram þótt þeir séu að bugast. 23.45 ►! þokumistri (Gorillas in the Mist) Sigoumey Weaver er í hlutverki mannfræðings- ins Diane Fossey sem helgaði líf sitt baráttunni fyrir vemd- un fjallagórillunnar. Það var árið 1966 sem Fossey var fal- ið að rannsaka górillumar í Mið-Afríku sem áttu mjög undir högg að sækja. Hún lenti upp á kant við stjómvöld í Rúanda og mætti mikilli andúð skógardverga sem högnuðust á því að fella górill- ur og selja minjagripi úr landi. Aðalhlutverk: Sigoumey Wea- verog Bryan Brown. Leik- stjóri: Michael Apted. 1988. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★★ 1.50 ►Dagskrárlok RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 8æn: Óskar Ingi Ingason flytur. 7.00 Fróttir. Morg- unþáttur Rásar 1. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Fróttir. „Á níunda tímanum", Rás I, Rás 2 og Fróttastofa Útvarps. 8.10 Hór og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pist- III. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Frótt- ir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tón- list. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) 9.38 Segðu mór sögu, Danni heimsmeistari eftir Roald Dahl. (8:24). 9.50 Morgunleikfimi meö Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fróttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. II. 00 Fróttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fróttayfirlit á há- degi. 12.01 AÖ utan. 12.20 Hódegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Út- varpsleikhússins, Vœgðarleysi, byqgt ó sögu eftir Patriciu Highsmith. Út- varpsleikgerð: Hans Dieter Schwarze. Þýöandi: Elísabet Snorradóttir. Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. Fyrsti þáttur af tíu. Leikendur: Björn Ingi Hilmarsson, Guðrún Gísladóttir, Þóra Friðriksdóttir, Sigurþór Albert Hei- misson, Stefón Jónsson og Rúrik Haraldsson. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen. (10:29). 14.30 Gengiö á lagið. 15.00 Fróttir. 15.03 Aldarlok. Fjallað um nýja bók sænska rithöfundarins Torgnys Lindgrens „Hummelhonung“ eða Hunang randaflugunnar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel. 17.30 Tónaflóð. 18.00 Fróttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ormur Hall- dórsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Hall- dóra Friöjónsdóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Sóknar talar. 18.48 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fróttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Halla Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel. (e) 23.00 Samfélagið í nærmynd. (e) 24.00 Fróttir. 00.10 Tónstiginn. e) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veð- urspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fróttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morg- unútvarpið - Leifur Hauksson . 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum4'. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþrótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fróttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fróttir. 16.05 Dagskró: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafs- dóttir, Sigurður G. Tómasson, Vilborg Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnars- son og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mól. - Kristinn R. Ólafsson talar fró Spóni. 17.00 Frótt- ir. Ekki fróttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarps- fréttir. 20.30 Rokkland. 22.00 Fróttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: PóturTyrf- ingsson. 24.00 Fróttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns: Veö- urspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fróttir. 3.00 Úrval dægurmálaút- varps. Endurtekið frá sunnudegi. 4.00 Næturtónar 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fróttir og fréttir af veðri, færð og flug- MÁNUDAGUR 15/1 Stöð 3 17.00 ►Læknamiðstöðin (Shortland Street) 17.45 ►Músagengið frá Mars Þijár ljóngáfaðar og sniðugar mýs þurfa að flýja frá reikistjörnunni sinni eftir árás utan úr geimnum. 18.05 ►Nærmynd (Extreme Close-Up) Að þessu sinni er rætt við Patrick Swayze. ÍÞRÓTTIR 18.30 ►Spæn- ska knatt- spyrnan - mörk vikunnar og bestu tilþrifin. 19.05 ►Murphy Brown 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Á tímamótum (Hollyoaks) Við höldum áfram að fylgjast með gangi mála hjá krökkunum. 20.25 ►Skaphundurinn James Watson og Francls Crick. (Madman of the People) Það gengur á ýmsu hjá þeim feðg- inum enda eru þau sjaldnast sammála. Arfleifð Nóbels SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist Tónlistarmyndbönd til klukk-. an hálfátta. 19.30 ►Spítalalíf (MASH) Sí- gildir gamanþættir um skrautlegt líf herlækna í Kór- eustríðinu. 20.00 ►Harðjaxlar (Rough- necks) Myndaflokkur um harðjaxla sem vinna á olíu- borpölium í Norðursjó. ||YUn 2100 ►Augnatillit 1*1 ■ nu (Parting Glances) Óvenjuleg og áhrifamikil kvik- mynd um líf samkynhneigðra karlmanna í skugga alnæmis. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 ►Réttlæti i myrkri (Dark Justice) Hraður og við- burðaríkur spennumynda- flokkur um óvenjulegan dóm- ara. 23.30 ►Ruby Cairo Dularfull spennumynd með úrvalsleik- urunum Liam Neeson og Andie McDowelI. Bönnuð börnum. 1.15 ►Dagskrárlok 20.45 ►Verndarengill (Touched by an Angel) Tess og Monica verða vitni að árekstri. Báðir bílstjóramir eru konur sem tengjast sama manninum. Önnur þeirra er eiginkona hans Brooke Adams en hin er hjákona hans. Þær vita hvor af annari en þekkj- ast ekki í sjón. Monica og Tess bjóða þeim að veija með sér Þakkargjörðardeginum. Þegar eiginmaðurinn (Ed Marinaro úrSisters) kemur á staðinn verða tengslin hins vegar augljós. 21.50 ►Boðiðtil árbíts (Dressing for Breakfast) Lokaþáttur. 22.10 ►Sakamál i Suðurhöf- um (One West Waikiki) Nui heldur veislu og skömmu síðar sést bifreið Holliar aka á vegf- aranda sem lætur lífið. Hollí er ákærð fyrir morð af völdum gáleysis og allt virðist benda til sektar hennar. 23.00 ►David Letterman 23.45 ►Einfarinn (Renegade) Reno tekur að sér að vernda mann sem er á flótta undan harðsvíruðu gengi. Það telur hann skulda sér töluvert fé og hyggst innheimta það hvað sem tautar og raular. 0.25 ►Dagskrárlok samgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún Guðjónsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason. (e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrót Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar, 13.10 ivar Guö- mundsson. 16.00 Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 18.00 Gullmol- ar. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturdagskrá. Fróttir á hella tíman- um frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayf- irlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Jólabrosiö. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 12.00 Tónlist. 13.00 Jólabrosið. 16.00 Ragnar örn Póturs- son og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Sveitasöngvar. 22.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunútvarp meö Axel Axels- syni. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Puma- pakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næt- urdagskráin. Fréttlr kl. 9.00, 10.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fróttlr fró fróttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Wa- 22.00 ►-Heimildarþættir Næstu þrjú 1 mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið bandaríska heimildamyndaröð sem nefnist Arfleifð Nóbels. í þáttun- um þremur er ijallað um efnafræði, læknisfræði og eðlis- fræði og gerð tilraun til að svipta hulunni af fegurð raun- vísindanna og vekja þannig áhuga þeirra sem að öllu jöfnu grúska lítið í vísindum. Þrír bandarískir nóbelsverð- launahafar leiða áhorfendur í gegnum þættina: efnafræð- ingurinn dr. Dudley Herschbach, sem hlaut verðlaunin árið 1986, dr. J. Michael Bishop, sem hlaut verðlaunin fyrir læknisfræði árið 1989, og dr. Leon Lederman, sem hlaut nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 1988. Auk þess kemur kanadíska skáldið og fræðimaðurinn dr. Anne Carson fram í öllum þáttunum og viðrar efasemdir sínar um gildi raunvísinda. Ymsar Stöðvar CARTOON NETWORK 5.00 The fruities 5.30 Sharky and Ge- orge 6.00 Spartakus 6.30 The Fruities 7.00 Hintstone Kids 7.15 The Addaras Family 7.45 Tom and Jerry 8.15 Durap and Dumper 8.30 The Yogi Bear 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabbetjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flint- stones 13.30 Rack to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dmosaur 14.30 Heath- cliff 15.00 Huckleberry Hound 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Fiintstones 19.00 Dagskrárlok CNN 6.30 Global View 7.30 Diplomatic lic- ence 9.30 CNN Newsroom 10.30 Head- line News 12.00 World News Asia 12.30 Worki Sport 13.30 Business Asia 14.00 Larrj' King live 15.30 World Sport 16.30 Business Asiu 20.00 Larry King Live 22.30 World sport 23.00 World View 0.30 MoneyUne 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Live 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics DISCOVERY 16.00 Bush Tucker Man 10.30 Life- b«at 17.00 Treasure HunJers 17.30 Terra X: The Voyagc Home 18.00 In- vention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mystcrious Universe 20.00 Inventkm 20.30 Wondera ot Weather 21.00 Gulf War. Tomado Down 22.00 Classic WhceU 23.00 Gulf War HeUfighters of Kuwait. 24.00 Close EUROSPORT 7.30 Rally 8.00 VBavanps-skWi 9.00- SkWastokk 10.00 Tennis 17.45 Pót- bolti, bein áta. 19.30 Pótbolti 21.00 tenms 22.00 Fótbottí 23.00 Specdworid 0.30 DagBkririok MTV 6.00 Awake On The Wildeide S.30 The Grind 7.00 3 From 1 7.15 Awake On The Wildside 8.00 Musie Videos 11.00 The Soul of MT\' 12.00 Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.46 3 From 1 15.00 CincMatíe 15.16 HangingOut 16.00 News At Night 16.16 Hanging Out 18.30 Dial MTV 17.00 liit Ust UK 18.00 Greatcst Hits 20.00 Unpl- ugged with Sheryl Crow 21.00 Rcal Worid London 21.30 Beavis & Butt- ittftui 22.00 News at Night 22.16 Cina- Matic 22.30 Reggæ 23.00 Thc End? 24.00 Night Vkleos NBC SUPER CHANNEL 5.15 NBC News Magazine 5.30 Steals and Deals 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European 13.30 Squawk Box 15.00 US Moneywheel 16.30 FT Busi- ness Tonight 17.30 FVost’s Century 18.30 Selina Scott Show 18.30 Frontál 21.00 Super sports 22.00 Tonight Show 24.00 Laíer with Greg Kinnear 0.30 Talkin’ blues 1.00 Tonight Show 2.00 Seiina Scott 3.00 Talkin’ Blues 3.30 Europe 2000 4.00 The Seiina Scott Show 4.30 NBC News SKY MOVIES PLUS 6.00 Stage Door, 1993 8.00 Goid Digg- ere of 1933 10.00 talking Uberty, 1994 12.00 Split lnfmity, 1992 14.00 And Then Therc Was One, 1994 16.00 Sam- uria Cowby, 1993 18.00 taiking Li- berty, 1994 19.30 Oose-Up 20.00 CUff- hanger, 1993 22.00 Benefit of the Do- ubt, 1993 23.35 Back in Action, 1994 1.00 For the Love of Nancy 2.30 Choie- es, 1986 4.00 The Young Warriors, 1967 SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.10 CBS 60 Minutes 13.30 CBS News 14.30 Pariament Uve 15.30 Pariament Lrve 18.30 Tonight with Adam Boulton 20.10 CBS 60 Min- utes 23.30 CBS News 0.30 ABC News 1.30 Tonight with Adam Boulton Keplay 2.10 CBS 60 Minutcs 3.30 Pariament Replay 4.30 Evening News 5.30 ABC News SKY ONE 7.00 Boiled Egg <md Soldiere 7.01 X- Men 7.36 Crary Crow 7.48 Trap Door 8.00 Mighty Morphin 8.30 Press Your Luck 8.00 Court TV 9.30 The Oprah Winfrey 10.30 Conccnlratíon 11.00 Saliy Jessy Raphæl 12.00 Jeopardy 12.30 Mutphy Brown 13.00 The Walt- ons 14.00 Gcraido 16.00 Court TV 16.30 Tiw Oprah Winfrcy 16.16 Undun 16.16 Mighty Morphim 16.40 X-Men 17.00 Star Trck 18.00 Thc Simpsons 18.30 Jeopardy 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Ccntrai P»rk Wcst 21.00 Polico Rescue 22.00 Star l'rek 23.00 Law & Order 24.00 Late Show with David Lctttfrman 0.46 Thc Untoueh- ables 1.30 The Edge 2.00 Hit Mix Long Play TNT 19.00 Ctiptain Courageous, 1937 21.15 Thc Feminine Toueh, 1941 23.16 At Thé Cireus, 1939 0.66 Double Bunk, 1961 2.35 Down Among The Z Men, 1952 5.00 Dagskráriok FJÖL.VARP; BBC, Cartoon Network, Discoveiy, Ekirosport, MT\r, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖP 3; CNN, Discovery, Euro»port, MTV. OMEGA 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbbur- inn/blandað efni 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ekman 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldijós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord age. 9.00 Fróttir frá BBC. 9.15 Morg- unstund Skífunnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fróttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIH FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 Islensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjöröartónlist á síðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.M- International Show. 22.00 BlöndijA - tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Ró- legt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist i morguns-árið. 9.00 I sviðsljósinu. 12.00 (hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 16.00 Píanóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy. 16.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamður mánaöarins Vladimir Ashkenazy. 24.00 Næturtónieikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 16.30 Svæðisút- varp. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva, 13.00 Þossi. 15.00 I klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þóröur Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endur- tekið efni. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.