Morgunblaðið - 17.01.1996, Page 34
34 MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Varðveisla
tungunnar
HLUTVERK blaðanna í viðhaldi tungunnar er stórt og
skapa þau í raun mótvægi við enskuskotinn sjónvarps-
heim. Þetta segir í leiðara DV.
Hætta
í LEIÐARA DV segir m.a.:
„Margvísleg hætta steðjar ad
íslenskunni og ný tækni, svo góð
sem hún er, eykur þá hættu.
Hættan er einkum fólgin í ensk-
unni sem smátt og smátt síast
inn. Erlent sjónvarpsefni er að
miklu leyti á ensku. Þrátt fyrir
aukna- talsetningu bamamynda
horfa böm og síðar unglingar
daglega á þætti þar sem töluð
er enska. Vinsælir tölvuleikir
kalla á enskuþekkingu og svo
mætti áfram tejja. Það er enda
eftirtektarvert að íslensk böm
skilja ensku og em jafnvel
mælandi á hana áður en ensku-
nám hefst í skóla. Smám saman
era íslendingar að verða tví-
tyngdir. Bömin læra íslensku
og ensku í uppvextinum. ís-
lenskan verður enskuskotin og
ensk áhrif á setningaskipan.
Þessi þróun er óheppileg en
malar áfram hægt og bítandi
verði ekkert gert í málinu. Hér
er ekki verið að leggjast gegn
því að menn læri ensku. Góð
tungumálakunnátta, ekki síst
enskukunnátta, er nauðsyn. Það
á einkum við um þegna smá-
þjóðar sem talar tungu sem
aðrir skilja ekki. Enskan er
nefnilega góð viðbót þegar
menn hafa náð góðum tökum á
móðurmáli sínu.“
• •••
A
Asókn
INGIBJÖRG Einarsdóttir, sem
situr í stjóra Samtaka móður-
málskennara, ritar í Skímu,
blað samtakanna, um varð-
veislu tungunnar. Hún bendir
á að íslensk tunga sé um margt
aðkreppt um þessar mundir.
Tungan verður fyrir ásókn úr
ýmsum áttum. Því sé brýnt að
umgangast málið af enn meiri
virðingu en fyrr, veita því
hlýju, næringu og uppörvun.
Fræðslan þarf að vera aðlað-
andi og byggð á þekkingu. Ingi-
björg segir að vægi fjölmiðla
aukist sífellt og að í einni svip-
an geti menningaráhrifin orðið
svo mikil að almenningur láti
þá hugsjón lönd og leið að
rækta beri íslenska menningu
og tungn.
Rétt er það að áhrif fjölmiðla
eru mikil og um leið ábyrgð
þeirra. í því sambandi skal
benda á mikilvægi prentmiðl-
anna. Leggja verður áherslu á
lestur. Hér á landi má segja að
dagblöð séu lesin á hveiju
heimili. Lestur stóru dagblað-
anna tveggja, Morgunblaðsins
og DV, er afar mikill og þau
því það lesefni sem aðgengileg-
ast er. Hlutverk blaðanna í við-
haldi tungunnar er stórt og í
heimi fjölmiðlanna skapa þau í
raun mótvægi við enskuskotinn
sjónvarpsheiminn!“
APOTEK__________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 12. janúar til 18. jan-
úar, að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur
Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Garðs Apó-
tek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virita
daga kl. 9-19.__________________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.______________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14,________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.__________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.__________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek
Norðurbæjan Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14
til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vakt-
jjjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fýrir bæinn og
Alftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma
563-1010.____________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyíjabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.____________
BLÓÐBANKINN v/Bar6natfg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230.____________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunarer á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTPKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði. s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HTV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga
kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans kl. 8—15 virka
daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislækn-
um. Þagmælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN em með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vlmuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sfmi 560-2890.______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður f síma 564-4650._______
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSPÍTALANS.
SÍMI 569-6670. Upplýsingar um eitranir og eitur-
efni. Opið allan sólarhringinn._____
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsltjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21._____________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fiindir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.____________________
FfcLAG FORSJÁRLAUSRA FOBELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 áfimmtudögum. Símsvari fyrirutan skrif-
stofutfma er 561-8161.______________
FÉLAGIÐ HEYRN ARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömurr). Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eflir þörfum.
FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í sfma 562-3550„ Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. StaT 55sT
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf._________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fyrir þjartasjúklinga. Sfmi
562- 5744 og 552-5744._________________
LAUF. Landgsamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í sfma
587-5055._______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.________________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.___________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f sfma 568-0790._________________________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
em með símatfma á þriðjudögum kl. 18-20 f síma
562-4844. ___________________________
OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að strfða. Byijendafundir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fúndir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 f Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 f turnherbergi Landa-
kirlgu Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 f Templarahöllinni.______________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sima 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrfr fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini. __________________________
PARKINSONSAMTÖKIN á ísiandi, Austur-
stræli 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
NIKOTIN ANONOYMOUS-SAMTÖKIN:
Stuðningsfundirfyrir fólk sem vill hætta að reykja.
Fundir í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8,
sunnudaga kl. 20.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlið 8, s. 562-1414._____________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.__________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.___________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262. ______________________________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafá fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.__________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofar. er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.___________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._______________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatfmi á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990._____________
TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fýr-
ir unglinga sem em í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf._________________
■COURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númen 800-5151. ______
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553- 2288. Myndbréf: 553-2050._________
MEÐFERÐARSTÖÐ RlKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn. _____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 2C-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSASDEILD: Mánudaga til fostudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.________________________
HAFNARBÚDIR: Allatlagakl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
fijáls alla daga._________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi frjáls alla daga._______________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.____________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.__________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30)._____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspítalann.
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-207
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30._______________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.__________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
aJIa daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22—8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eropið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan eropin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í sfma 577-1111.___________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alladagafrá
1. júní—1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safhsins er frá
kl. 13-16.__________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eiu opin sem hér segir. mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard.kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriíjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR,s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KOPAVOGS, P’annborg 3-5: Mánud.
- fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17, laugard. kl.
13- 17. Lesstofan er opin mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.____
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu 4 Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomuíagi. Uppl. í síma
483-1504.________________________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-
5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús
opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggu-
bær opinn eftir samkomulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið
föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.___________________________
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
ljarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.___________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615._____
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á
sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga._
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safhið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safhsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi
553-2906.________________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14- 16.__________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga
kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOF A KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630. _____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13,30-16.___________________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. septemb^; til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safiiið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORllÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.
PÓST-OG sImAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið þrifijud. og sunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321._________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Lokað í janúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júní. Þ6 er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ISLANIIS, Vestuisötu 8, Hafti-
arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.
FRÉTTIR
Opinn fund-
ur sjálfstæð-
iskvenna í
Njarðvík
LANDSSAMBAND sjálfstæðis-
kvenna og sjálfstæðisvkennafélagið
Sókn í Keflavík halda opinn fund
laugardaginn 20. janúarnk. kl. 13.30
í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. A
fundinum verður fjallað um jafnrétt-
ismál frá ýmsum hiiðum.
Friðrik Sophussson fjármálaráð-
herra ijallar um hvað er framundan
í jafnréttismálum í ríkisrekstri, Inga
Jóna Þórðardóttir um árangur Pek-
ing-ráðstefnunnar fyrir konur á ís-
landi, Árni Gunnarsson, aðstoðar-
maður félagsmálaráðherra, um sam-
starfsáætlun Norðurlanda í jafnrétt-
ismálum 1995-2000 og Drífa Hjart-
ardóttir kynnir lög um jafnréttismál
og fjallar um stöðu kvenna í sveitar-
stjómum.
Fundurinn er öllum opinn.
------» ♦ »----
Kuran-Swing á
Kringlukránni
KURAN-SWING kvartettinn leikur
á Kringlukránni miðvikudagskvöldið
17. janúar. Tónleikamir hefjast kl.
22. Efnisskráin er blanda af sí-
gaunalögum, blúsum og djassnúm-
emm, þekktir standardar og lög eft-
ir þá félaga. Kuran-Swing hefur
gefið út eina hljómplötu og er kvart-
ettinn nú að undirbúa gerð annarrar
plötu sinnar. Kuran-Swing skipa
Szymon Kuran, fiðluleikari, Björn
Thoroddsen, gítarleikari, Ólafur
Þórðarson, gítarleikari og Bjarni
Sveinbjörnsson, bassaleikari.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
sjóminja- og smiðjusafn jósafats
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið
föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi. _________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443.________________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19._______________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladaga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga
frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf-
sími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir
samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böö og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar aJIa virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyinr lokun.
GARÐ ABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll HafnarQarðar. Mánud.-fóstud. 7-21. Laugard.
8-12. Sunnud. 9—12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30._________________________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, Iaugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-16 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16,
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mánud. og þrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og fostud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl.
7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sími
461-2532._________________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.