Morgunblaðið - 17.01.1996, Page 40

Morgunblaðið - 17.01.1996, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1996 i8> ÞJOÐLEIKHUSIÐ vLili^ Stóra sviðið kl. 20: 0 DON JUAN eftir Moliére 7. sýn. á morgun fim. - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun: 28/1. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 nokkur sæti iaus - lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller Fös. 19/1 - fös. 26/1. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 20/1 kl. 14 uppselt - sun. 21/1 kl. 14 uppselt lau. 27/1 kl. 14 uppselt - sun. 28/1 kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 - sun. 4/2 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell 6. sýn. á morgun fim. uppselt - 7. sýn. fös. 19/1 uppselt - 8. sýn. fim. 25/1 uppselt - 9. sýn. fös. 26/1 uppselt - 10. sýn. sun. 28/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke 2. sýn. á morgun fim. - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfl barna. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. ð? IQRGARLEIKHUSIÐ LEIKFELAG REYKjAVTKUR Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 8. sýn. fim. 18/1 brún kort gilda, 9. sýn. lau. 20/1 bleik kort gilda uppselt, fim. 25/1, lau. 27/1. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 21/1 kl. 14, sun. 28/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUIÚ EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn.fös. 19/1 næst síðasta sýning, fös. 26/1 sfðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmíiu Razúmovskaju Sýn. lau. 20/1 fáein sæti laus, sfðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn.fös. 19/1 uppselt, lau. 20/1 kl. 23, fös. 26/1 uppselt, lau. 27/1 kl. 23. Fyrír börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! • MADAMA BUTTERFLY Sýning föstudag 19. jan., kl. 20.00 og sunnudag 21. jan., kl. 20.00. • Hans og Gréta Sýning laugardag 20. janúar kl. 15 - sunnudag 21. janúar kl. 15. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga er opiö frá kl. 13.00-19.00. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Vínsælasti rokksöngleikur allra tima! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 ífsstfllfti Fös. 19. jan. kl. 20:00, örfá sæti laus Lau. 27. jan kl. 23:30, örfá sæti laus Takmarkaður sýningarfjöldi! Héðinshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 ♦Tónleikar í Háskólabíói fimmtud. 18. jan. kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands Einleikarar: Melvyn Tan, píanóleikari Greta Guðnadóttir og Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikarar Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánska Arvo Párt: Tabula Rasa Robert Schumann: Píanókonsert op. 54 Ludwig v. Beethoven: Sinfónía nr. 5 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (9\ Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN ní“ 5L LEIKFELAG AKUREYRAR sínti 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20:30, fös. 26/1 kl. 20:30, lau. 27/1 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn -kjarni málsim! MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Reuter Vivienne er söm við sig VIVIENNE Westwood, breskur tískuhönnuð- ur, hefur hingað til verið þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir. Þessar myndir voru tekn- ar á sýningu hennar í Mílanóborg á Italíu i fyrradag. Þess er eflaust ekki langt að bíða að karlmenn um allan heim klæðist þessum klæðnaði. Verður Jennifer tilnefnd? LEIKKONAN Jennifer Jason Leigh heitir réttu nafni Jennifer Leigh Morrow. Hún fæddist árið 1962 og tveimur árum seinna skildu foreldrar hennar. Hún flutti þá, ásamt systur sinni, Carrie Morrow, til móður sinnar og faðir þeirra hvarf þeim sjónum. Þegar Jennifer var tíu ára uppgötvaði hún leiklistina. En Barbara, móðir hennar, var ekki á því að leyfa dóttur sinni að reyna fyrir sér í kvikmyndabransan- um fyrr en hún var orðin sautján ára. Þá fékk hún hlutverk í mynd- inni „Eyes of a Stranger" og hætti í skóla án þess að hafa lokið einu ein- asta prófi. Hún lék síðan í nokkrum sjón- varpsmyndum og fékk ágætis dóma, þangað til árið 1982, þegar hún var tví- tug, að hún fékk hlutverk í myndinni „Fast Times at Ridgemont High“. Sama ár lést faðir hennar, leikarinn Vic Morrow, í þyrlu- slysi. Síðan þá hefur Jennifer leikið í þeim myndum sem hún er hvað þekktust fyrir; „Rush“, „Single White Female" og „Delores CIaiborne“. Nú hefur hún leikið í myndinni „Georgia“, sem fjallar um stormasamt sam- band tveggja systra. Báðar geta þær sung- ið, önnur söngkona af guðs náð en hin hell- ir sér út í sönginn þrátt fyrir að hafa ekki ruikla söngrödd. Jennifer leikur þá síðar- nefndu og þykir standa sig með mikilli prýði. Svo mikilli, reyndar, að sumir te\ja hana eiga möguleika á tilnefningu til Óskarsverð- launanna, sem afhent verða í mars.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.