Morgunblaðið - 17.01.1996, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 17.01.1996, Qupperneq 44
44 MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 6500 Sími 551 6500 Rómantíska gamanmyndin SANNIR VINIR með Chris O'Donell (Batman Returns, Scent of a Woman). Þú getur valið um tvennskonar vini: Vini sem þú getur treyst og vini sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir" erJífleg, rómantísk gaman- mynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ VANDRÆÐAGEMLINGARNI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. Þetta eru kannski öngvir englar en betri félaga gætirðu ekki eignast. Terence Hill og Bud Spencer (Trinity teymið sígilda) hafa haldið innreið sína á ný í Stjörnubíó, eftir 10 ára fjarveru, til að taka þátt í slagsmálum aldarinnar. Það verður grín, glens og fjör í villta vestrinu. mr mr Sýnd kl. 7. Kr. 750. Morgunblaoið/Halldór ELSA Guðmundsdóttir, Sólveig Pétursdóttir og Ríta Kristjánsdóttir. Leigjandinn frumsýndur ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi síð- Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. ir, eins og meðfylgjandi myndir astliðið laugardagskvöld leikritið Frumsýningargestir gerðu góðan gefa til kynna. Leigjandann eftir Simon Burke. róm að verkinu og voru brosmild- GUÐRÚN Þórarinsdóttir, Ragnhildur Valdi- VIÐAR Eggertsson, Þóra Ásgeirsdóttir og marsdóttir, Jón Illugason og Kári Jónasson. Ágústína Jónsdóttir. Dagsljós iynd arsins ana sex sinnum (( 'M§h: mm Frumsýnum Góðkunningi lögreglunnar STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAITE SPACEY The Usual Suspects YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er ástæða!! YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er aðeins einn grunaður!! EN þetta er ekki venjulegur glæpur!!! ÞETTA er ekki venjulegi sökudólgurinn!!! ÞÚ verður að líta á málið í víðara samhengi. EKKERT er sem það sýnist... SNORRABRAUT 37, SfMI 552 5211 OG 551 1384 Synd kl. 5, 7, 9 og 11.05 ÍTHX. Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal Synd kl. 9. Enskt tal. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Synd kl. 11. B.i. 16ára. I 1AFN,\RFIAVDAKL EIKIILJSID HERMÓÐUR ' OG HÁÐVÖR HIMNARIKI GEDKLOFINN GAMANLEIKUR' 12 l’ÁTTUM TTTIR ARNA ÍIISEN Gamla bæjarútgerðin. Hafnarfirði. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen Fös. 19/1 kl. 20:00. Órfá sæti laus. Lau. 20/1 kl. 20:00. Örfá sæti laus. Fös. 26/1 kl. 20:00. Lau. 27/1 kl. 20:00. Miöasalan ?r opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum i síma 555-0553 Fax: 565 4814.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.