Morgunblaðið - 17.01.1996, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 17.01.1996, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP Sjóimvarpið 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (313) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Myndasafnið Endur- sýndar myndir úr morgun- sjónvarpi bamanna. 18.30 ►Pétur og Petra (Pet- er och Petra.) Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýð- andi: Edda Kristjánsdóttir. (1:3) .55 ►Úr ríki náttúrunnar Vfsindaspegillinn - 9. Tíminn (The Science Show) Fransk/kanadískur fræðslu- myndaflokkur. Þýðandi: Jón D. Þorsteinsson. Þulur: Ragn- heiðurEIín Clausen. 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Dagsljós Framhald. 20.45 ►Víkingalottó bJFTTID 21.00 ►Þeyting- rlLlllll úrBlandaður skemmtiþáttur sem að þessu sinni var tekinn upp í Reykja- nesbæ. Einar Júlíusson syng- ■-ur með dóttur sinni, sópran- söngkona syngur við píanó- undirleik og rokksveitin Deep Jimi kemur fram, en auk þess verða fastir liðir á sínum stað. Stjómandi þáttarins er Gestur EinarJónasson og dagskrár- gerð er í höndum Björns Em- ilssonar. 22.00 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna .^ Margulies. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (3:24) 23.00 ►Ellefufréttir Utvarp Stöð 2 RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Óskar Ingi Ingason flytur. 7.00 Fréttir. Morg- unþáttur Rásar 1 - Stefanía Valgeirs- dóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Fjölmiðla- spjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Inga Rósa Þórð- ardóttir. (Frá Egilsstöðum). 9.38 Segðu mér sögu, Danni heimsmeist- ari eftir Roald Dahl. (10:24) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöur- fregnir. 10.15 Tónstiginn. 11.00 Frétt- ir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (e) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Vægðarleysi. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar eftir Jane Aust- en. (12:29) 14.30 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Við fótskör Fjölnis. Hug- sjónir, skrif, ádeilur og áhrif Fjölnis- manna. Fyrri þáttur. Umsjón: Harald- ur Dean Nelson og Heimir Gestur Hansson. 15.53 Dagbók. 16.00 Frétt- ir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóöarþel - Sagnfræði miðalda. 17.30 Tónaflóð. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e) - Barnalög. 20.00 Tón- skáldatími. Umsjón: Leifur Þórarins- son. 20.40 Smábátar í þúsund ár. Síöari þáttur.(e) 21.30 Gengiö á lagið. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel. (e) 23.00 „Vakið, 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►!’ Vinaskógi 17.50 ►Jarðarvinir 18.20 ►VISA-sport Endur- tekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.19 ►19:19 Fréttirogveður 20.15 ►Eiríkur hJFTTID 20-40 ►Melrose « ILI IIII Place (Melrose Place) (13:30) 21.30 ►03 Nýr íslenskur þátt- ur um lífið eftir tvítugt, vonir og vonbrigði kynslóðarinnar sem erfa skal landið. (3:3) 22.00 ►Tildurrófur (Absolut- ely Fabulous) (1:7) 22.30 ►Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex Guide) (6:7) UYIin 2300 ►Bleika eld- Itl I nll ingin (Pink Lightn- ing) Árið 1962 var ár sakleys- is ogyfírgengilegrar bjartsýni í Bandaríkjunum. Lífsstíll unga fólksins var við það að breytast og ævintýrin, sem biðu þess, voru villtari en nokkum hefði órað fyrir. Þessi ljúfa gamanmynd fjallar um stúlkuna Tookie sem er að fara að gifta sig en langar að lenda í ærlegum ævintýrum áður en af því verður. Áðal- hlutverk: Sarah Buxton, Martha Byrne, Jennifer Blanc, Jennifer Guthrie og Rainbow Harvest. Leikstjóri: Carol Monpere. 1991. 0.30 ►Dagskrárlok vakið!" Síðari þáttur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sig- urösson. (e) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veð- urspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morg- unútvarpið - Leifur Hauksson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum". 8.10 Hér og nú. 8.30 Fróttayfirlit. 8.31 Fjölmiölaspjall: Ás- geir Friðgeirsson. 8.35 Morgunút- varpið. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþrótta- deildin. 11.15 Lýstu sjálfum þér. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Frétta- yfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Emar Jón- asson. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir. Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfl. 19.32 Milli steins og sleggju, 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokk- þáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar. Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji mað- urinn. Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúf- ir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt. rásum til morguns. Veöurspá. NÆTURÚTVARPID 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 3.00 í sambandi. 4.00 Næturtón- ar. 4.30 Veðurfregnir. ö.OOFréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. Ö.OOFréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morg- unútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands.18.35-19.00Svæðisút- varp Vestfjarða. Stöð 3 bJFTTID 17.°0 ►Lækna- rfLIIIH miðstöðin (Shortland Street) 17.45 ►Krakkarnir í götunni (Liberty Street) Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að ger- ast hjá þessum hressu krökk- um. (7:11) 18.10 ►Skuggi (Phantom) Skuggi trúir því að réttlætið sigri alltaf og á í stöðugri baráttu við ill öfl. 18.35 ►Önnur hlið á Holly- wood (Hollywood One on One) Stórstjömur í viðtölum og ekki má gleyma öllu slúðr- 19.00 ►Ofurhugaiþróttir (High 5) Hressilegur og öðru- vísi íþróttaþáttur. 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Ástir og átök (Mad About You) Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Helen Hunt og Paul Reiser. 20.30 ►Eldibrandar (Fire) Repo tekst að plata Grievous til að fækka fötum fyrir fram- an 30 eldhressar konur og afleiðingarnar eru dálítið skrautlegar. Boss kemst að því að Morgan hefur ekki komið hreint fram og reynir að fá hana til að segja sér sannleikann.(8:13) 21.10 ► Jake vex úr grasi (Jake's Progress) Það er kom- ið að áttunda og síðasta þætti. 22.05 ►Mannaveiðar (Manhunter) Sannar sögur um heimsins hættulegustu glæpa- menn. 23.00 ►David Letterman 23.45 ►Sýndarveruleiki (VR-5) Simon Buchanan hef- ur verið fundinn sekur um landráð og nefndin vill að Sid reyni að komast að því hvort hugsast geti að hann hafi ljóstrað upp um fleiri leyndar- mál. Syd kemst hinsvegar fljótt að því að Simon hafði sínar ástæður fyrir því að miðla upplýsingum til óvinar- ins. 0.30 ►Dagskrárlok AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Ara- son. (e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS. Nemendur FS. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunþáttur Axels Axelssonar. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkínn. 18.00 Bjarni Ó. Guömunds- son. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lifsaugaö. Þórhallur Guðmunds. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fróttir frá fréttast. Bylgj./St2 kl. 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Wa- age. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Núll þrír er á dagskrá hvert miðvikudagskvöld. Núll þrír 121.30 ►Viðtalsþáttur íslenski þátturinn Núll I þrír er á dagskrá Stöðvar 2 á hvetju miðvikudags- kvöldi. Þátturinn kynnir okkur íslending á þrítugsaldri sem fást við ólík störf og reynt er að grafast fyrir um það hvað einkenni kynslóðina sem á að erfa landið. í hvetjum þætti er rætt við þijá einstaklinga. Fólkið sem kemur fram í þessum þætti er söngstjarnan Emiliana Torrini, Árni Sigurðsson stjórnarformaður íslensku hug- myndasamsteypunnar og myndlistarmaðurinn Jóhann Valdimarsson. Emiliana hefur skýr áform um framtíðina og í þættinum sýnir hún á sér óvæntar hliðar. Árni hef- ur gríðarlegan áhuga á stjórnmálum og sögu en hann er um þessar mundir að byggja upp tvö fyrirtæki. Jó- hann hefur mikinn áhuga á dulspeki og sökkvir sér í ójarðnesk málefni. Ymsar Stöðvar CARTOON NETWORK 5.00The I'Vuitties 5.30 Sharky and Georgc 6.00 Spartakus 6.30 Thc Fruitt- ies 7.00 ETintstone Kids 7.15 The Add- ams Family 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Yogi Bear Show 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabbeijaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungíe 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedroek 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Huckleberry Hound 15.30 Dovvn Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Hints- tones 19.00 Dagskráriok CNN 6.30 Moneyline 7.30 Worid Report 8.30 Showbiz Today 9.30 Ncwsroom 10.30 Worid Report 12.00 World News 12.30 Worid Sport 13.30 Business Asia 14.00 Larry King: Live 15.30 World Sport 16.30 Business Asia 20.00 Larry King Live 22.30 Sport 23.00 Worid View 0.30 Moneyline 1.30 Crossfire 2.00 Larry King live 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics DISCOVERY CHANNEL 16.00 Bush Turker Man 16.30 Ijfe- boat 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Surgeons from the Stone Age 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mystorious Universe 20.00 Arthur C Clarke’s My3t- erious Uníverse 20.30 Time Travellers 21.00 Gulf War Britain’s Seeret Warri- ors 22.00 Classic Wheels 23.00 Gulf War Tornado Down 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Speedworld 8.00 Körfubolti 0.30 Eurooki 10.00 Tcnnis 18.00 Motore 18.45 Handball 19.00 Traktoretog 20.00 HucfaJeikar 21.00 Tcnnis 22.00 Kally 23.00 Hestaíþrtttir 24.00 Eu- roaki 0.30 Dagakrárlok MTV 6.00 Awakc On The Wildsldc 6.30 The Grind 7.00 3 From 1 7.16 Awake On The Wildsidc 8.00 Music Vidcos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 Greatert Hits 13.00 Muaic Non-Stnp 14.45 3 From 1 16.00 CineMatic 16.16 HangingOut 16.00 News 16.15 Harifpng Out 16.30 Dial 17.00 Thc Zig & Zag Show 17.30 Bioom! in tfic Aftcmoon 18.00 llunging Out 19.00 Grcatcst Hh* 20.00 Thc Worat of Most Wanted 20.30 tinplugg- cd 21.30 Bcavis & Butt-hcad 22.00 News At Night 22.16 CincMatie 22.30 The State 23.00 The End? 0.30 Night Vkieos NBC SUPER CHANNEL 5.15 US Market Wrap 5.30 Steals and Deals 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheei 13.30 The Squawk Box 16.00 Us Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 Itn Worid News 17.30 Voyager 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Dateline Inter- national 21.00 Super Sports 22.00 The Tonight Show 23.00 Late Night With Conan O’Brien 24.00 Later With Greg Kinnear 1.00 The Tonight Show 1.30 Selina Scott 2.30 The Selina Scott Show 3.00 Talkin’ Blue« 3.30 Voyager 4.00 The Selina Scott Show 4.30 NBC Vews SKY MOVIES PLUS 6.00 Viva Las Vegas, 1964 8.00 Dodge City, 1939 10.00 MacShayne: Winner Takes all, 1994 12.00 The. Spy with My Face, 1966 14.00 Two for the Ro- ad, 1967 15.55 Nine liours to Rama, 1962 1 8.00 MacShayne: Winner Takes all, 1994 19.30 E! News Week in Re- view 20.00 Revenge of the Nerds IV: Nerds in Love, 1994 22.00 Angie 23.50 Midnight Conffösions, 1993 1.15 A Better Tomorrow, 1986 2.45 House 3, 1989 4.20 The Spy with My Face SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.30 Abe Nightline 11.00 Worid News and Business 13.30 CBS News Tlús Moming 14.30 Pariia- ment Live 16.00 Workl News and Busi- ness 17.00 Live At Five 18.30 Tonight With Adam Boulton 20.30 Newsmaker 21.00 World News and Business 23.30 CBS Evning News 0.30 ABC News 1.30 Tonight with Adam Boulton 2.30 Target 3.30 Fariiament Replay 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Ncwb SKY ONE 7.00Bolíedegg7.01 X-Men 7.35 Crazy Crow 7.45 Trap Door 8.00 Mighty Morphin 8.30 Press Your Luck 9.00 Court TV 9.30 The Oprah Winfrey 10.30 Concentration 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Jeopardy 12.30 Murphy Brown 13.00 'fhe Waitons 14.00 Ger- aldo 15.00 Court TV 16.30 The Oprah Winfrey 16.15 Mighty Morphin 16.40 X-Men 17.00 Star Trek 18.00 The Slmpsons 18.30 Jeopardy 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Earth 2 21.00 Picket Fences 22.00 Star Trek 23.00 Law & Order 24.00 David Letterman 0.45 The Untouchables 1.30 The Edge 2.00 Hitmix Long Play TNT 19.00 VaJley of the Kings, 1954 21.00 Fury, 1936 23.00 Trial, 1955 1.00 'rhe People Against O’Hara, 1951 2.40 Cone of Söence, 1961 5.00 Dagksráriok FJÓLVARPi BBC, Cartoon Network, Discovery, Eurosport, M'TV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖÐ 3: CNN, Diacovcry, Euro6|wrt, MTV. SÝN Tfjui IQT 17.00 ►Taum- I UnLla I laus tónlist Þétt- ur og fjölbreyttur tónlistar- pakki. 19.30 ►Spítalalíf (MASH) Sí- gildur og bráðfyndinn mynda- flokkur um skrautlega her- lækna. 20.00 ►( dulargervi (New York Undercover Cops) Æsi- spennandi myndaflokkur um lögreglumenn sem lauma sér í raðir glæpamanna. IIYUn 21.00 ►Brögð í m I nU tafli (Scam) Hörku- spennandi og skemmtileg mynd um ósvífna svika- hrappa. Aðalhlutverk: Christ- opher Walken og Lorraine Bracco. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 þ-Star Trek - Ný kyn- slóð Vinsæll og skemmtilegur ævintýramyndaflokkur. 23.30 ►Villtar ástríður (Wild Orchid III) Eldheit erótísk kvikmynd. 1.15 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ^700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heima- verslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós. Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduö tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fróttlr frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlíst. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 ís- lensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartólist í morguns-árið. 9.00 ( sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy. 15.39 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn. 24.00 Kvöldtónar undir miðnætti. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfróttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endur- tekið efni. Útvorp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tónlist. 18.00 Miðvikudagsumræöan. 18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.