Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið kl. 20:
0 DON JUAN eftir Moliére
8. sýn. á morgun fim. - 9. sýn. sun. 28/1 - fim. 1/2 - fös. 9/2.
0 GLERBROT eftir Arthur Miller
Fös. 26/1 - sun. 4/2 - sun. 11/2.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1 nokkur sœti laus - fös. 2/2 nokkur sæti laus - lau.
3/2 uppselt - fim. 8/2 - lau. 10/2.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
í dag kl. 17 uppselt - lau. 27/1 kl. 14 uppselt - sun. 28/1 kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl.
14 örfá sæti laus - sun. 4/2 kl. 14 uppselt lau. 10/2 nokkur sæti laus - sun. 11/2
uppselt.
Litla sviðið kl. 20:30
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
8. sýn. á morgun fim. uppselt - 9. sýn. fös. 26/1 uppselt - sun. 28/1 uppselt - fim. 1/2
- sun. 4/2 - mið. 7/2 - fös. 9/2 - sun. 11/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00:
• LEIGJANDINN eftir Simon Burke
4. sýn. á morgun fim. - 5. sýn. fös. 26/1 uppselt - 6. sýn. sun. 28/1 - 7. sýn. fim. 1/2 -
8. sýn. sun. 4/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn
f salinn eftir að sýning hefst.
LEIKHÚSKJALLARINN kl. 15.00:
0 Leiksýningiíl ÁSTARBREF ásamt kaffiveitingum
sun. 28/1 kl. 15 - sun. 4/2 kl. 15. - sun. 11/2 kl. 15 og sun 18/2 kl. 15.
Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Fim. 25/1, lau. 27/1, lau. 3/2.
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 28/1 kl. 14, sun. 4/2, lau. 10/2.
0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 26/1 síðasta sýning, fös. 2/2 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00:
0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Frumsýn. lau. 27/1, uppselt, sun. 28/1.
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 26/1 kl. 20.30 uppselt, lau. 27/1 kl. 23.00, örfá sæti laus, fim. 1/2, fös. 2/2.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
• MADAMA BUTTERFLY
eftir Giacomo Puccini
Sýning föstud. 26. jan. kl. 20.00 og sunnud. 28. jan. kl. 20.00.
• Hans og Gréta
eftir Engilbert Humperdinck
Sýning laugard. 27. jan. kl. 15 og sunnud. 28. jan. kl. 15.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Wliðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
I lAFNAfll iJklMKI.LIkl ILJSID
HERMÓÐUR
Í3t9 OG HÁÐVÖR
W& SÝNIR
HIMNARÍKI
( ;í DKLOFINN (IAMANLFIKL'R
I J I’ \ 11L M II IIK ARNA ÍIISFN
Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfirói.
Vesturgótu 9. gegnt A. Hansen
Fös. 26/1. Örfá sæti laus.
Lau. 27/1. Uppselt
Fös. 2/2.
Lau. 3/2.
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miöasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekiö á móti pontunum allan
sólarhringinn i
sima 555-0553
Fax: 565 4814.
Osottar pantanir seldar daglega
Vinsælasti rokksöngleikur allra tima!
■ . Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun.
\ Fös. 26. ian. kl. 20:00. örfn sæti laus.
Miðasalan opin
mán. • fos. kl. 13-19
IfAstA&NW
Fös. 26. jan. kl. 20:00, örfá sæti laus
Lau. 27. jan kl. 23:30, uppselt.
Fös. 3/2 kl.'23:30.
Takmarkaóur sýningarfjöldi!
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu
Slmi 552 3000
Fax 562 6775
tfaííiLeikiiúsið
Vesturgötu 3
I HI.AÐVARPANIIM
LÖGIN UR LEIKHUSINU
í lcvöld kl. 21.00.
Leikhústónlist Atla Heimis.
Caput, Kristinn Sigmunds,
Olafía Hrönn og Orn Arnason.
GRÍSKT KVÖLD
fim. 25/1 kl. 21.00, uppselt,
fim. 1/2, nokkur sæti laus,
sun. 4/2.
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
fös. 26/1 kl. 21.00.
KENNSLUSTUNDIN
lau. 27/1 kl. 21.00.
I Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055
LEIKFELAG AKUREYRAR
sími 462 1400
• SPORVAGNINN GIRND
eftir Tennessee Williams
Sýn. fös. 26/1, lau. 27/1, fös. 2/2, lau.
3/2. Sýn. hefjast kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18
nema mánud. Fram að sýningu sýn-
ingardaga. Símsvari tekur við miöa-
pöntunum allan sólarhringinn.
FOLKI FRETTUM
Nýr ræðis-
maður á Italíu
NÚ NÝVERIÐ tók frú Olga Clausen við embætti íslenska
ræðimannsins í Mílanó á Italíu. Olga er fædd í Kópavogi
7. nóvember 1959 en hefur verið búsett í Mílanóborg til
margra ára ásamt eiginmanni sínum, viðskiptajöfrinum
Ernesto Preatoni, og bömum þeirra.
I tilefni af formlegri kynningu á embættinu og opnun
ræðismannsskrifstofunnar bauð Olga til hófs á heimili
sínu í Mílanó, þar sem hún tók á móti sendiherrum og
ræðismönnum annarra ríkja. í hófið, sem var hið vegleg-
asta, komu fjölmargir embættismenn. Nægir þar að nefna
bandarísku sendiherrahjónin, ræðismenn Tyrklands og
Egyptalands auk embættismanna flestra Evrópulandanna.
Fyllsta öryggis var gætt vegna komu gestanna og var
húsið vaktað af ítalsku lögreglunni meðan á boðinu stóð,
eins og tíðkast þegar embættismenn margra landa koma
saman. Ef vel var að gáð mátti einnig sjá einn eða tvo
óeinkennisklædda lögreglumenn innandyra.
í viðtali Morgunblaðsins við Olgu Clausen Preatoni kom
fram að strax frá upphafi hafí verið í nógu að snúast.
Sagði hún ítali.vera mjög áhugasama um ísland og ís-
lenska þjóð. Sem dæmi nefndi hún ítalska íjölskyldu sem.
nýlega leitaði til hennar um upplýsingar varðandi mögu-
leika á því að flytjast búferlum til landsins. Fjölskyldan
hafði áður sótt Island heim og líkað mjög vel. Þar með
er ekki allt upp talið því ræðismannsskrifstofunni hefur
nú þegar borist fjöldi fyrirspurna af ýmsu tagi, frá fólki
á öllum aldri. Sumir hafa áhuga á sumarstörfum, aðrir
vilja komast í þjónustustörf inn á íslensk hei.mili meðan
enn aðrir þreifa fyrir sér um hugsanleg viðskiptasambönd
svo ekki sé minnst á áhugasama ferðalanga,- Einnig sagði
OLGA Clausen ásamt eiginmanni sínum,
Ernesto Preatoni.
Olga að íslendingar hefðu lítið látið í sér heyra enn sem
komið væri, enda stutt um liðið frá opnun skrifstofunn-
ar. Vildi hún benda öllum þeim sem þyrftu á upplýsingum
eða aðstoð að halda, hvort sem um ferðalanga, námsfólk
eða Islendinga búsetta í Mílanó og nágrenni væri að
ræða, á að leita til embættisins.
Undanfarið hefur Olga unnið að því að kynna embætt-
ið, land og þjóð. En ræðismannsskrifstofan, „The Ice-
landic Consulate General", mun vera opin frá mánudögum
til fimmtudags og staðsett að Via Vitali Luigi 1, 20122
Milano, einu besta hverfi borgarinnar og því auðfundið.
Einnig er hægt að fá upplýsingar í síma skrifstofunnar
(02) 76012064 og bréfasíma (02)76020937.
Alec heldur statt og stöðugt
fram sakleysi sínu.
Baldwin
segist saklaus
► ALEC Baldwin lýsti yfir sak-
leysi sínu fyrir rétti á mánudag,
en hann var kærður fyrir líkams-
árás i októbermánuði síðastliðn-
um. Hann réðst að sögn á ljós-
myndara, sem var að taka myndir
af konu hans, Kim Basinger og
nýfæddu barni þeirra hjóna, dótt-
urinni Ireland, þar sem þau voru
á heimleið af sjúkrahúsinu.
Baldwin, sem er 37 ára, má búast
við allt að 6 mánaða fangelsisvist
og 132.000 króna sekt, ef hann
verður sakfelldur.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HLJÓMS VEITIN djassaði af innlifun.
Og hvað
með það?
DJASSSVEITIN So What? hélt
tónleika á Astró á fimmtudags-
kvöldið síðastliðið. Pjöldi fólks kom
inn úr nepjunni til að ylja sér við
ljúfa tóna sveitarinnar og stemmn-
ingin var góð, eins og meðfylgj-
andi myndir gefa til kynna.
Eygló Björk Kjartansdóttir,
Fjölnir Þorgeirsson og
Oliver Pálmason.
Reeve kominn heim á ný
► LEIKARINN Christopher Re-
eve, sem lamaðist í útreiðarslysi
í maímánuði á síðasta ári, er nú
útskrifaður af sjúkrahúsi. Hann
var lagður inn á Norður-West-
chester sjúkrahúsið í New York
á þriðjudaginn fyrir viku og hlaut
þá meðferð við sýkingu, óreglu-
legum blóðþrýstingi og hægða-
tregðu, að sögn talsmanna spítal-
ans.
Talsmennirnir sögðu að sýk-
ingarnar hefðu verið hreinsaðar,
sem hefði leitt til óreglulegs blóð-
þrýstings, sem aftur hefði getað
valdið hjartaáfalli. Reeve var
fluttur með sjúkrabifreið á spít-
alann frá heimili sínu nærri Bed-
ford, sem er í um það bil 80 kíló-
metra fjarlægð frá New York-
borg. Eins og áður hefur komið
fram í fréttum er hann bundinn
við hjólastól og öndunarvél, en
getur andað í allt að 90 mínútur
í senn án hennar.
Dana, eiginkona Reeves og
William, sonur hans, eru ugg-
laust yfir sig ánægð með að
fá hann aftur heim.