Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÁSHINGT /--•-------1 HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó RETTVISIN | , HEFUR j i i EIGNAST NÝJAN Sid 6,7 er háþróaðasti, hættulegasti og best klæddi fjöldamorðingi sögunnar. Ræður hinn mannlegi Parker við slíkt skrímsli? Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i.i6ára. AMERÍSKI FORSETINM MICHAFXJaaMCLAS ANNETTE BENING A M E ri CAN P HES ID E N T Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few 6ood men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. wmm, mm (nl. TL íillS 2 ir" pff DagsJJos Emma Thompson Jonathan Pryce Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn-þrunginni kvikmynd um einstætt samband lis- takonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey Sýnd kl.4.45, 7og 9.15. ( ( ( ( i i 15 staðreyndir um Leonard Nimoy ► LEIKARINN Leonard Nimoy á langan leikferil að baki. Hér eru nokkrar staðreyndir um hann. • Hann lék persónu að nafni Spock í 79 „Star Trek“-þáttum. • Hann notaði 150 pör af oddhvössum eyrum Spocks í þáttunum. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek I: The Motion Picture". • Hánn er með eitt par af Spock-eyrum til sýnis í bókaherberginu. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek II: The Wrath of Khan“. • Hann vann til þrennra Emmy-verðlauna fyrir túlkun sína á Spock. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek III: The Search for Spock“. • Hann lék Spock í myndinni „The Voyage Home: Star Trek IV“. • Eitt árið fékk hann yfir 10.000 bréf, öll með utanáskriftinni Spock. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek V: The Final Frontier“. • Hann gaf út hljómplötuna „Mr Spock’s Music From Outer Space“. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek VI: The Undiscovered Country“. • Hann kom fram í Heineken-auglýsingu sem Spock. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek VII: Generations“. • Hann gaf út bókina „I Am Spock“. • Allar þessar staðreyndir koma fram í bókinni „I Am Spock“ sem Century-forlagið gaf út fyrir skemmstu. EMMA Thompson leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni auk þess að skrifa handritið. Páskamynd Stjörnubíós marg'verðlaunuð RÓMANTÍSKA gamanmyndin „Sense and Sensibility" hlaut tvenn Golden Globe-verðlaun 21. janúar sl. og verður páskamynd Stjörnu- bíós. Emma Thompson veitti þessum verðlaunum viðtöku. Kvikmyndin hlaut verðlaun fyrir besta handritið á árinu 1995, en Emma Thompson er höfundur handritsins. Þar fyrir utan fer hún með eitt helsta aðal- hlutverkið í myndinni. Auk þess var „Sense and Sensibility“ verðlaunuð sem besta kvikmyndin á árinu 1995. í myndinni ieika, fyrir utan Emmu Thompson, þau Hugh Grant, Kate Winslet og Alan Rickman. Leik- stjóri er Ang Lee (The Wedding Banquet og Eat Drink Man Wo- man).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.